Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 35 Hringiðan Paö var mikiö fjör á Síldarævintýrinu á Siglufiröi 1996 og aö lokinni sýningu dansaöi söltunarfólkiö viö gesti. DV- mynd Örn Þórarinsson Veöráttan setti mikinn svip sinn á útihátíðir um helgina. Sumir gáfust hreinlega upp og þetta fólk var að pakka saman tjöldum sínum í Galtalæk í rigningunni á laugardag. Þ e s s i r strákar létu vont veöur ekkert á sig fá og skemmtu sér vel í tjaldi sínu í Galtalæk um helgina. Þaö var líka góö stemning í Fjölskyldu- og húsdýragaröinum í Laugardal í gær. Verslunarmannafélag Reykja- víkur bauö öllum þangaö um helgina og nýttu margir sér þaö tækifæri. DV-myndir GS Forsetahjónin, Olafur Ragnar Grímsson og Guörún Katrín Þorbergs- dóttir, ganga um í rigningunni á útihátíöinni í Galtalæk á laugardag. Góður rómur var geröur aö heimsókn hjónanna en þetta var fyrsta op- inbera embættisferö Ólafs Ragnars sem forseta. _ Fólk dó ekki~"--------- ráöalaust þó aö þaö rigndi. Þessi stúlka hafði meö sér regnhlíf sem kom aö mjög góö- um notum í Galtalæk um helg- ina. Mikil stemning myndaöist í brekkusöngnum í Eyjum á sunnudagskvöldiö. Jafnt unglingar sem fullorönir skemmtu sér konunglega. Þessi þrjú voru ánægö með lífið og veifuöu til Ijósmyndara. Brekkusöngurinn er aö margra áliti hápunkturinn á þjóöhátíðinni í Eyjum. Þessir félagar tóku þátt I hinni árlegu keppni hópa um besta og frumlegasta klæönaöinn. Mafíósarnir geröu mikla lukku þó aö þeir ynnu ekki aö þessu sinnl. DV-myndir ÓG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.