Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996
Adamson
43
Tilkynningar
Óháði söfnuðurinn
Fjölskylduferð út í Viðey fimmtu-
daginn 15. ágúst. Mæting á bryggj-
unni við Sundahöfn kl. 19 með
nesti.
Tapað fundið
Elenóra, 11 ára gömul læða, svört
með hvítt á löppum og bringu, týnd-
ist frá Austurgötu 34, Hafnarflrði, 2.
ágúst sl. Þeir sem gætu gefið upplýs-
ingar um hana vinsamlegast hringi
í síma 555 0677 Steinunn eða 552
2095 Guðrún. Fundarlaun.
Andlát
Pétur Ó. Johnson, 1029 Charity
Drive, Virginia Beach, VA.23455,
andaðist 2. ágúst siðastliðinn.
Hermann Magnússon, fyrrv.
stöðvéirstjóri Pósts og síma, Hvols-
velli, lést í Landspítalanum 4. ágúst.
Jón S. Þorleifsson, fyrrv. verk-
stjóri, Grandavegi 47, lést aðfara-
nótt 5. ágúst.
Þorbjörg Jónsdóttir, Meðalholti
10, lést á Vífilstöðum 20. júlí. Útför-
in hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Halldóra Ó. Zoega andaðist á hjúk-
runar- og dvalarheimilinu Seljahlíð
fostudaginn 2. ágúst.
Gunnar Guðmundsson frá Hóli á
Langanesi, Nökkvavogi 42, lést í
Landspítalanum að morgni 5. ágúst.
María Sólveig Magnúsdóttir,
Hólmgarði 54, er látin. Útfór hennar
hefur farið fram í kyrrþey.
Sesselja Andrésdóttir frá Öxna-
felli lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 5. ágúst.
Sveinn Ólafsson, fyrrv. deildar-
stjóri, Furugrund 70, Kópavogi, and-
aðist á gjörgæsludeild Landspítal-
ans laugardaginn 3. ágúst.
Jarðarfarir
Halldór Hávarðsson, Efri- Fljótum
í Meðallandi, sem lést 2. ágúst, verð-
ur jarðsunginn frá Prestbakka-
kirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 14.
Bára Baldursdóttir, Jörfabakka
10, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju föstudaginn 9. ágúst
kl. 13.30.
Magnús Hákonarson rafvirkja-
meistari, Vallholti 24, Selfossi, and-
aðist föstudaginn 2. ágúst. Jarðar-
fórin fer fram frá Selfosskirkju
þann 17. ágúst kl. 13.30.
Ásta Marsibil Ólafsdóttir, Lindar-
götu 42a, áður til heimilis á Njáls-
götu 32b, Reykjavík, verður jarð-
subgin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15.
Brynhildur Steinþórsdóttir
(Stella), sem andaðist í Kaup-
mannahöfn 9. júlí, verður kvödd frá
Fossvogskapellu í dag, miðvikudag-
inn 7. ágúst, kl. 13.30.
Ragnar Frímannsson, Hátúni lOb, er
lést á heimili sínu 1. ágúst síðastlið-
inn, verður jarðsunginn frá Fossvog-
skapellu fóstudaginn 9. ágúst kl. 15.
Sveinbjörg Guðmundsdóttir, áður
til heimilis á Kleppsvegi 40, Reykja-
vík, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 8. ágúst kl.
13.30.
Jóhann Friðþórsson bifvélavirki,
Álftamýri 54, Reykjavík, sem lést 28.
júlí, veröur jarðsunginn frá Ás-
kirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl.
13.30.
Jóhann Bjarmi Símonarson fyrrv.
skrifstofustjóri, Klettaborg 4, Akur-
eyri, verður jarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju fóstudaginn 9. ágúst kl.
13.30.
Sólveig Friðfinnsdóttir, Ásholti
10, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 9.
ágúst kl. 13.30.
Margrét Guðjónsdóttir hjúkrunar-
fræðingur, Bólstaðarhlíð 45, Reykja-
vík, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15.
Ingvar Alfreð Georgsson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
dag, miövikudaginn 7. ágúst, kl. 15.
Sigríður Guðmimdsdóttir, Vestur-
götu 71, Akranesi, sem lést 2. ágúst,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst,
kl. 15.
»o«$r ■<
©KFS/Oistí. 8UUS
Lalli og Lína
£2
K ——7- Þegar læknirinn
sagði þér að ganga tvo kílómetra á dag átti hann
ekki við milli sjónvarpsins oq ísskápsins.
-t( t-
Imtí
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 2. til 8. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum, verða Laugavegsapótek,
Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holts-
apótek, Glæsibæ, Alfheimum 74, sími
553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Laugavegs-
apótek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar I síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 2,2,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eöa nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Vísir fyrir 50 árum
7. ágúst 1946.
Málamiðlunartillögur
Breta samþykktar í
París í nótt.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiönum
allan sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjarnames: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
HeOsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkvOiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeOdir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið i
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar i síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið i Geröubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víös vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Letin er frjóangi tóm-
stundanna.
Eli J. Scheifer.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17
alla daga vikunnar
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suöurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og slmaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536.
Hafnarúörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suöurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarij.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú átt skemmtilegan dag í vændum. Félagslífið er með besta
móti en þú skalt fara varlega í fjármálum.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Það er mikið um andstæður hjá þér í dag og þú verður að
vera fljótur að meta aðstæður svo þú getir tekiö réttar
ákvarðanir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vinir þínir eru þér ofarlega í huga í dag og þú nærð góðu
sambandi við fólkið í kringum þig. Happatölur era 6, 29 og 32.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Heppnin er með þér í dag og þér bjóðast tækifæri sem þú hef-
ur lengi beðið eftir. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum
vonbrigðum.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Núna er góður tími til að sýna öðram hvað þú raunveralega
getur, sérstaklega í vinnunni. Heimilislifið verður gott í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Einhver hefur mikið á sinni könnu og þú gerðir honum mik-
inn greiða ef þú hjálpaðir honum. Þín gæti beðið gott tæki-
færi ef þú gefur þér tima til að hlusta.
Ljónið (23. júU-22. ágúst):
Ástarmálin era í einhverjum ólestri en vandinn er smærri en
þig granar og úr honum leysist væntanlega fljótlega.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður rólegur og í kringum þig er gott andrúms-
loft. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel viö þig í stórum
hópi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu að taka þátt í að baktala þá sem þú þekkir þvi það
kemur þér í koll síðar. Taktu fulla ábyrgð á öllu sem þú seg-
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Taktu þaö rólega i dag, einkum fyrri hluta dags. Þú færð
óvænt skilaboð í kvöld. Taktu fjármálin til endurskoðunar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Upp kemur vandamál sem þú verður að leysa eins fljótt og
auðið er og þá muntu fljótlega gleyma því. Varastu allt kæra-
leysi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fjármálin standa vel og það er góður timi núna til að gera
kaup sem staðið hafa til lengi. Vertu þó skynsamur í sam-
bandi viö samninga.