Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 Sími 553 2075 MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd i anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mullholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Liekstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 minútur til að bjarga lífí sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum i Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Svnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NORNAKLÍKAN Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaöar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki jað fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome" „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl„ 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. MRS. WINTERBOURE WinterbournC Saga um unga konu sem datt óvænt i lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle" og „Whfle You Were Sleeping“ falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterboume“. Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Sýnd kl. 7 og 9. ALGER PLÁGA í ^ fhe, i Cable l Guy * Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5 og 11. B.i. 12 ára. MEGNBOGINN Sími 551 9000 THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Abby er beinskeyttur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er bullfalleg fyrirsæta með takmarkaö andlegt atgerfl. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinm er sá aö hann heldur jað þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem flallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NU ER ÞAÐ SVART" Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5og7. Sviðsljós Eddie Murphy talar við dýrin Eftir röð misheppnaðra mynda og angistar- stundir virðist grínistinn Eddie Murphy aftur vera á uppleið. Hann fagnar nú velgengni yfir myndinni „The Nutty Professor" sem halað hef- ur duglega inn síðustu vikur. Um er að ræða end- urgerð samnefndrar myndar frá 1963 þar sem Jerry Lee Lewis lék aðalhlutverkið. Og enn ætl- ar Murphy að taka þátt í endurgerð myndar. Nú er það myndin um Dagfrnn dýralækni frá 1967 sem fer um hendur Hollywoodmanna. Rex Harri- son heitinn lék Dagfinn fyrir tæpum 30 árum en nú er röðin komin að Eddie. Ef Dagfinnur dýra- læknir hljómar ókunnuglega í eyrrnn einhverra þá má rifja upp að þar fer söguhetja rithöfundar- ins Hugs Loftings, dýravinur sem gæddur er þeim hæfileika að geta talað við dýrin. Lendir hann með þeim í hinum kostulegustu ævintýr- nm Veröur forvitnilegt að sjá hvemig Eddie Murphy tekur sig út í gervi dýralæknisins góða. Framleiðandi myndarinnar um Dagfinn er John Davis, sá sami og framleiddi Waterworld, Richie Rich og The Chamber. Eddie Murphy mun leika Dagfinn dýra- lækni í endurgerð gömlu myndarinnar frá 1967. Kvikmyndir HASKOLABIO Sfmi 552 2140 í kjölfai' Tommy Boy koma þoir Cliris Farlev og David Spade og eyöileggja iramboð og pólitik í samvinnu við leiksljóra Waync's World. Al Donollv or i framboði til fylkisstjóra og það eina sem gæti komið i veg fyrir kjör hans er Miki bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MISSION IMPOSSIBLE FARGO t **** Ó.H.T. RÁS 2 ***1/2 A.I. MBL ***1/2 ÓJ. BYLGJAN Nýjasta snilklarverkið eftir Joel og Ethan Coen (Miller's Crossing. Barton Fink) er komið á Itvita tjaldiö. Misheppnaður bilasali skipnleggur mannnin á konu sinni til að svikja fé út úr foi'rikum tcngdapabba sínum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málintt fullkomléga. Kolsvartur húmor. Afflestum talin besta mvnd Coen bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI SAM\ I Í4 M I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. I THX DIGITAL SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Forsýning í kvöld kl. 9. í THX DIGITAL. KLETTURINN Sýnd kl. 5, 9, og 11.20. ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. f THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 11.15. B.i. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7. miiiif iiiiiiiiiiiiin iii BfÓIIÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN I SPY HARD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRAINSPOTTING fTRUFLUÐ TILVERA) Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. B.i. 12 ára. f THX DIGITAL THE CABLE GUY Sýnd kl. 5. TOYSTORY Sýndkl.5,7,9 og 11. (THX. B.i. 12ára. Sýnd m/isl. tali kl. 5. í THX 111f1TTTTTl11flTTIITI11II1T i SAGA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SÉRSVEITIN THE DROP-DEflD THRiLL RiDE OF THE YEflR! Ift Tp' HAHG GH FOR - \\ DEARLIFE! V * THE ROCK' IS A MDST-SEE!" Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aöstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn..Jifandi. 111.15. ÍTH! Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 1 f THX DIGITAL. B.i. 16 ára. íiiiiiiiiiiiu i'itti iinmH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.