Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Page 1
 27. SEPTEMBER 1996 3 Hörður og allir yndislegu mennirnir Nú er Hörður Torfason búinn að gefa frá sér geislaplötu og kallar hann hana Koss- inn. Honum til aðstoðar var hljómsveitin Allir yndislegur mennirnir en það var Hörður sem gaf sveitinni nafn án vitundar meðlimanna. Hann segir að það hafi ver- ið svo frábært að vinna með þessum mönnum. -sjá bls. 18. Clint Eastwood virðulegur Hann var einu sinni sundlaugarvörður og slökkviliðsmaður en hefur nú unnið sér sess á meðal þeirra virtustu í kvikmyndaheiminum, bæði sem leikari og leikstjóri. Kappinn er ekk- ert unglamb lengur, orðinn sextíu og sex ára, en virðist þó enn brattur bransanum. Hann leikur iðulega harðjaxla og allt lítur út fyrir að svoleiðis sé hann líka í raunveruleikanum - sjá bls. 24. Nýr mlenskur jass í að 10% afsl. á öllu EÐAL EFNIS Á TILBC liskum í Brautarholti og Kringlunni John Coltrane,:-'"' Jan Garbarek Ornette Coleman Ella Fitzgerald \ Milða Davis Alley Lincoln JL Chet Baker Oscar Peterson Lester Bowie \ Bill Evans t \ Keith Jarret Dave Brubeck \ Stan Getz Niels Henning Pat Metheny Charles Mingus Jan Johansson og miklu, miklu meii \ Siguri riOSASON JAPIS JAPIS Brautarholti - ein sti sérvei SIGURDUR FLOSASON Æeoaia á huóam Kringlunni i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.