Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Síða 2
16
FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski fistinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrínum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi i DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „Woríd Chart” sem framleiddur er af Radio Express 7 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif 6 Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó • Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiöslu: ívar Guðmundsson -Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson'* Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson
Blondie saman á ný
í tónlistarheiminmn gengur það
nú fjöllunum hærra að bandaríska
poppsveitin Blondie muni koma
saman á ný eftir 13 ára hlé. Þegar
gengið hefur verið á söngkonuna
Debby Harry, aðalsprautuna í sveit-
inni, játar hún hvorki né neitar
þessum sögusögnum. Hún segir að
hljómsveitir eigi sinn liftima og
hann hafi einfaldlega verið útrunn-
inn þegar hljómsveitinn hætti. Nú
er langur tími liðinn og þá er hugs-
anlegt að samstarfsgrund völlur hafi
myndast á ný. Dehbie Harry hefur
fengist við kvikmyndaleik síðan
hún hætti í Blondie og leikur í
myndinni Confessions sem frum-
sýnd verður í nóvember í Banda-
ríkjunum.
Genesis frestar
Hljómsveitin Genesis hafði til-
kynnt að væntanleg væri ný breið-
skífa frá sveitinni á síðari hluta
næsta árs. Nýjustu fregnir herma
að hún komi ekki út fyrr en í des-
ember á næsta ári. Tafirnar or-
sakast af lagadeilum meðlima sveit-
arinnar við fyrrverandi meðlimi.
Heyrst hefur að Phil Collins harmi
það lítið að tafir verði á útgáfu breið-
skífunnar.
Julia svngur
Ef til vill hefur leikimnan Julia
Roberts lært eitthvað á því að búa
með sveitasöngvaranum Lyle
Lovett. 'Nýjasta mynd Woddy
■ Allens, „Everyone Says I Love You“,
veröur frumsýnd á riæstú dögum og
þar mun Julia Róberts þenja radd-
böndin og tekst það, að sögn, ágæt-
lega. Meðléikarar hennar í mynd-
inni verða Goldie Hawn, Alan Alda
og Drew Barrymore og ekki er loku
fyrir það skotið að þau taki einnig
lagiö. .
Höll frægðarinnar
Margir frægustu tónlistarmenn
sögunnar í Bándarikjunum eiga
uppruna sinn að rekja til borgarinn-
ar Georgia. Þaðan eru til dæmis
Little Richard, Jámes Brown og Otis
Redding. í þeirri borg var nýlega
opnað geysistórt tónlistarsafn eða
frægöarhöll (Music Hall of Fame).
Safriið er á þremur hæðum á 15 þús-
und fermetra svæöi. Þar eru munir
og minjarfrá mörgum frægustu tón-
listarmönnum sögunnar, svo sem
áður upptöldum mönnum, frá
hljómsveitunum REM, AUman
Brothers og mörgum fleiri.
Topp'ag
id með bresku h
Mile End méb bresku hljómsveit-
inni Pulp er nú búið að vera sex vik-
ur á toppnum og fer því að verða
eitt af vinsælli lögum ársins. Lagið
er úr hinni athyglisverðu bresku
kvikmynd, Trainspotting sem sýnd
hefur verið í Sam-bíóunum að und-
anfórnu.
Hástökk vikunnar á hin athyglis-
verða bandaríska söngkona Sheryl
Crow með lag sitt, If It Makes You
Happy. Þaö var í 33. sæti í síðustu
viku en situr nú 1 21. sætinu. Það
höfur verið 4 vikur á lista og kom
frekar rólega inn, en hefur nú tek-
ið stefhuna upp á við.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lagio á engin önnur
en Tanita Tikaram með lag sitt
Twist in My Sobriety (Remix) sem
kemur inn í 11. sæti listans. Hæsta
nýja lag síðustu viku (If I Rule the
World með NAS) komst beint í ann-
: að sætið og lofaði því góðu um
áframhaldið. Því kemur það á óvart
að lagið dettur niður í fjórða sætið
eftir svo efhilega byrjun.
Bréf sem Bítiilinn sálugi, John
Lennon, skrifaði fyrir tveimur ára-
tugum sýna á honum nýjar hliðar.
Bréfin sem Lenrion skrifaði voru til
frænku hans, Leilu, skrifuð á átt-
unda áratugnum þegar Lennon var
búséttur í New York. Fram að þessu
hefur Lennon verið þekktur fyrir
bóhemískan lifsstíl og öfgakennda
framkomu út á við. Bréf Lennons til
frænku sinnar benda hins vegar til
]>ess að Lennon hafi látið sér annt
um úppeldi sonar síns, Juliáns
Lennons, haft mesta ánægju af ró-
legu fjölskyldulifi og hafi pælt mik-
ið í heilbrigðum lífsháttum. Bréfin
höfðu verið týnd og tröllum gefin
þar til bróðir Leilu fór að laga til á
háaloftinu hjá henni.
Aflýsa tónleikum
írska hljómsveitin Cranberries
hefur aflýst einum 9 tónleikum á
tónleikafór sinni i Bandaríkjunum
vegna þess að söngkona sveitarinn-
ar, Dolores Riordan, hefur verið
með slæma flensu og þjáist einnig
af ofþreytu.
T O P P 4 O No: 189 vikuna 26.9. - 2.10. '96
o 1 1 7 MILLE END ...6. VIKA NR. 1... PULP (TRAINSPOTTING)
O) 7 6 6 DUNEBYGGY THE PRESIDENTS OF THE USA
Hl 4 11 5 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI
4 2 - 2 IF I RULE THE WORLD NAS
CD 6 8 5 TRASH SUEDE
6 5 4 6 HEAD JOVER FEET ALANIS MORISSETTE
C7) 13 22 4 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN
CD 8 2 6 WOMAN NENAH CHERRY
12 13 4 E-BOW THE LETTER R.E.M.
10 11 18 4 LOVEFOOL THE CARDIGANS
(3> 1 TWIST IN MY SOBRIETY — NÝTTÁ USTA ~ TANITA IKARAM (REMIX)
12 9 7 13 GIVE ME ONE REASON TRACYCHAPMAN
13 3 3 3 MY SWEET LORD DANÍEL ÁGÚST (ÚR STONE FREE)
(Í4) 14 5 4 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINAL
15 10 10 9 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HlLL 8< FUGEES
16 18 20 9 SPINNING THE WHEEL (REMIX) GEORGE MICHAEL
17 16 14 3 OH YEAH ASH
GD 19 35 4 HERO OF THE DAY METALLICA
19 15 9 10 MINT CAR CURE
20 22 23 5 TUCKER'S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH
(2Í) 33 33 4 IF IT MAKES YOU HAPPY ^-.HÁSTÖKK VIKUNNAR ... ' SHERYL CROW
22 21 19 11 WHERE IT'S AT V. BECK
GD 24 - 2 LET'S ALL CHANT GUSTO
(24) 23 17 8 WANNABE SPICE GIRL
1©! NÝTT 1 FLYING THE BUSKER BAND
26 25 21 7 MRS ROBINSON BÓNJOVI
27. 27 15 13 LAY DOWN ' EMILÍANA TORRINI (CfR STÓNE FREE)
28 40 - 2 ARABADRENGURINN ' ! GREIP
29 29 26 9 MISSING YOU TINA TURNER
30 36 37 3 UNDIVIDED LOVE LOUISE
31 28 - 2 SO HARD VOCIE OF BEEHIVE
32 35 2 BÆ BÆ KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI
33 20 12 5 IT'S ALL COMING BACK TO ME CEUNE DION
34 1 STELLA GEMELLA EROZ RAMAZOTTI
35 32 16 6 GOODENOUGH DODGY
36 26 27 6 I AM, I FEEL ALISHA’S ATTIC
JlZL NÝTT 1 Á SAMA TÍMA Á ÁRI BJÖRN JÖRUNDUR 8c MARGRÉT VILHJÁLMS
(38 31 30 3 I AM WHAT I AM GLOSS
39 30 31 5 SE A VIDA E PET SHOP BOYS
@> NÝTT 1 FlAVA PETER ANDRÉ
ÚTVARP!