Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Qupperneq 7
27. SEPTEMBER 1996
9 0 4 * 1 7 5 0 Verð aðeins 39,90 mín.
um helgina 21
1 SÝNINGAR
Gallerí Art-Hún
Stangarhyl 7, Rvík
Til sýnis eru verk eftir Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ár-
mannsdóttur, Sigrúnu Gunnarsdóttur og Margréti
Salóme. Galleríiö er opiö alla virka daga kl. 12-18.
Gallerí Birgir Andrésson
Vesturgötu 20
Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokkurs konar
lýriska hljóöskúlptúra þar sem unniö er meö upp-
runatengsl og vitnað í þjóöleg minni. Galleríiö er
opið kl. 14-18 á fimmtudögum en aöra daga eftir
samkomulagi.
Gallerí Fold
Rauöarárstíg
Sýning Tryggva Ólafssonar á teikningum og akrýl-
myndum stendur nú yfir í Gallerí Fold. Á sama tíma
veröur kynntur myndvefnaður Hólmfríöar Bjart-
marsdóttur í kynningarhorni gallerísins. Opiö er I
Gallerí Fold daglega frá kl. 10 til 18, laugardaga frá
kl. 10 til 17 og sunnudaga frá kl. 14 til 17.
Gailerí Greip
Hverfisgötu
Karl Jóhann Jónsson heldur sýningu í Gallerí
Greip. Sýndar veröa portrettmyndir tengdar hug-
leiðingum um sammannleg málefni svo sem
dauöa, tannskemmdir og sjónvarpsgláp. Sýningin
stendur til 6. október og er opin alla daga, nema
mánudaga, kl. 14-18.
Gallerí Horniö
Hafnarstræti 15
Ólöf Oddgeirsdóttir er meö sýningu á olíumálverk-
um I Galleri Horninu. Sýningin ber yfirskriftina „Aö
nefna til sögunnar0. Sýning Ólafar stendur til 9.
október og veröur opin alla daga kl. 11-23.30. Á
Imilli kl. 14 og 18 er gengiö inn um sérinngang gall-
erísis, en á öörum tímum í gegnum veitingahúsiö
Horniö.
Gallerí Ingólfsstæti 8
Þann 12. september opnaöi Hulda Hákon sýningu
á verkum sínum. Sýningin er opin alla daga frá kl.
14-18 nema mánudaga og þriöjudaga og stendur
. til 6. október.
Gallerí Regnbogans
Hverfisgötu 54
Sýning á verkum Ástu Siguröardóttur stendur yfir (
Galleríi Regnbogans.
Gallerí Sjónarhóll
1 Hverfisgötu 12
' Brynhildur Þorgeirsdóttir er meö sýningu á Sjónar-
< hóli. Sýningin stendur til 6. okt. Opiö er frá kl.
14-18 alla daga.
Galleri Sævars Karls
Hólmfríöur Sigvaldadóttir opnar sýningu í Galleríi
Sævars Karls föstudaginn 27. sept. Opiö á verslun-
artíma frá kl. 10-18 virka daga.
Hafnarborg
Hafnarfiröi
í tilefni af 15 ára afmæli Leirlistarfélagsins er sýn-
ing á verkum félagsmanna í Hafnarborg í Hafnar-
firöi. Sýningin er opin frá kl. 12-18 alla daga nema
þriðjudaga.
Kaffistofan Lóuhreiöur
Kjörgaröi (2. hæö) viö Laugarveg
Sýning á vatnslitamyndum Soffíu Sigurjónsdóttur
stendur nú yfir í Kaffistofunni Lóuhreiöri í Kjörgaröi.
Þetta er fyrsta einkasýning Soffíu. Sýningin stend-
ur fram til 21. okt. Hún er opin alla virka daga frá
9-18 og frá og meö 1. okt. einnig á laugardögum
frá kl. 10-16.
Kjarvalsstaöir
Nú stendur yfir sýning á málverkum og skúlptúrum
eftir súrrealistann Matta sem ber yfirskriftina „. . .
Matta og svo framvegis ....“ Roberto Matta er eini
eftirlifandi stórmeistari súrrealistahópsins. Verk
hans eru til sýnis í öllum helstu listasöfnum heims.
Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18.
Kjarvalsstaöir
miösalur
Nú stendur yfir sýning í miösal Kjarvalsstaöa á nýj-
' um verkum eftir Guörúnu Gunnarsdóttur. Guörún
1 hefur um árabil veriö leiðandi listakona innan
veflistarinnar og lagt sig fram um aö útvíkka landa-
mæri hennar. Sýningin er opin daglega frá kl.
10-18 fram til 19. október. Safnverslun og kaffistof-
I an eru opnar á sama tíma.
Kjarvalsstaöir
austursalur
Nú stendur yfir sýning I austursal Kjarvalsstaöa á
verkum Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Sýndar
veröa perlur úr Kjarvalssafni, landslagsmálverk,
figúratíf málverk, teikningar og vatnslitamyndir.
Sýningin stendur til 22. desember.
Leifsstöö
Kynning á málverkum eftir Björn Birni myndlistar-
mann stendur nú yfir á landgangi í Leifsstöö. í
\ tengslum viö kynningu þessa er sýning á verkum
Björns í Gallerí Laugavegur 20b í Reykjavík.
Listasafn Kópavogs
Laugardaginn 17. ágúst opnaöi forseti íslands, hr.
; Ólafur Ragnar Grímsson, sýninguna Síkvik veröld.
Sýning þessi er hingaö komin aö frumkvæöi Ut-
agwa-félagsins í Japan í samvinnu viö Listasafn
Kópavogs. Á sýnirigunni eru fáein málverk og hátt
á annaö hundraö tréþrykk frá 18. og 19. öld. Opiö
alla daga frá kl. 12-18 nema mánudaga þá er lok-
aö.
Listhús 39
Strandgötu Hafnarfiröi
Laugardaginn 28. september kl. 15 opnar Yngvi
Guömundsson sýningu á málverkum sínum í List-
húsi 39. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga
frá 10-18, laugardaga frá 12-18 og sunnudaga frá
I 14-18. Sýningin stendur til 14. okt.
Listhúsiö í Laugardal
Engjateigi 17
Gallerí - Sjöfn Har. Þar stendur yfir myndlistarsýn-
ing á verkum eftir Sjöfn Har. Sýningin ber yfirskrift-
ina íslensk náttúra, íslenskt landslag og er opin
virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16.
Gallerí Sýnirými
Laugardaginn 7. september voru opnaöar þrjár
sýningar á vegum galleríkeöjunnar Sýnirýmis, „the
showspace galleries”. í Gallerí Sýnibox er sýnina
sem ber yfirskriftina „brauö, mýs og browserar*. 1
; slmsvaragallerfinu Hlust sýnir Steingrfmur Eyfjörö
Kristmundsson viötal og i Gallerí Barmi, sem er síf-
arandgallerí, sýnir svo Einar Garibaldi Eiríksson.
Sýningartími útibúa gallerís Sýnirýmis er mánuöur
og eru nýjar opnanir sérhvern „langan laugardag“.
Listasafn Akureyrar
Þar stendur yfir samsýning ungs myndlistarfólks
undir yfirskriftinni Ást. Listasafniö er opiö alla daga
vikunnar nema mánudaga kl. 14-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnesi
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi hef-
ur veriö opnuö sýning á völdum verkum eftir Sigur-
jón úr fórum safnsins. Um er aö ræöa 25 þrívíö
verk úr bronsi, steini og tré. Listasafn Sigurjóns er
opiö laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17.
Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma.
Listsetriö Kirkjuhvoli
Akranesi
Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Péturs Pótursson-
ar, knattspyrnumanns og Ijósmyndara. Á sýning-
unni veröur hátt á fjóröa tug Ijósmynda og ættu
margir aö sjá þar kunnugleg andlit. Sýningin stend-
ur til 6. október og listsetriö er opiö alla daga frá kl.
e 15-18.
Menningarmiöstööin Geröuberg
Sjónþing Menningarmiöstöövarinnar Geröubergs.
Nú stendur yfir sýning á verkum skúlptúristans og
- glerlistarkonunnar Brynhildar Þorgeirsdóttur. Sýn-
ingin stendur til 6. okt. Opið er mánud.-fimmmtud.
frá 9-21, föstud. frá kl. 9-19 og um helgar frá kl.
| 12-16.
Minjasafniö Akureyri
Aöalstræti 58
Minjasafniö á Akureyri er opiö alla daga frá kl.
11-17. Sýningar safnsins hafa veriö endurbættar á
undanförnum árum og því mikiö nýtt fyrir flesta aö
sjá. Aögangseyrir er 250 kr. en frltt fyrir eldri borg-
ara og börn á grunnskólaaldri. Allir velkomnir.
MÍR-salur Vatnastíg 10
Gunnar R. Bjarnason opnar málverkasýningu í
MÍR-satnum laugardaginn 28. sept. og sýnir oliu-
málverk og pastelmyndir. Sýningin stendur til 13.
okt. og er opin virka daga frá 17-18.30, laugardaga
Soffíu frænku kannast nú allir viö en þaö er Ólafía Hrönn sem leikur hana.
Karde-
mommu-
bærinn
- sýningar að hefjast á ný
Um helgina hefjast á ný sýningar
á Kardemommubænum sívinsæla.
Kardemommubærinn var frum-
sýndur í fimmta sinn í Þjóðleikhús-
inu á liðnu leikári og sýndur alls 67
sinnum fyrir fullu húsi. Sýninga-
fjöldi verður takmarkaður þannig
að nú fer hver að verða síðastur að
sjá þetta klassíska bamaleikrit sem
glatt hefur hjörtu barna og foreldra
í gegnum tíðina.
Leikendur í Kardemommubæn-
um eru Róbert Amfinnsson, Öm
Árnason, Pálmi Gestsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Ólafia Hrönn Jóns-
dóttir, Árni Tryggvason, Anna
Kristfn Arngrímsdóttir, Magnús
Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Krist-
ján Franklín Magnús, Benedikt Er-
lingsson, Sveinn Þ. Geirsson, Berg-
ur Þór Ingólfsson, Agnes Kristjóns-
dóttir, Guðbjörg Helga Jóhannsdótt-
ir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson,
Jónas Óskar Magnússon og Þorgeir
Arason. Enn fremur leikur í leikrit-
inu fjöldi annarra barna, unglinga
og hljóðfæraleikara.
Fyrsta sýning á Kardemommu-
bænum er á sunnudaginn og þar
komast allir í gott skap.
-ilk
Færeyska húsið í Kaupmannahöfn:
íslendingur sýnir
Það er ekki nóg með að Islending-
urinn Steinar Geirdal sæki til út-
landa og sýni verk sín í Danmörku
heldur er hann búinn að koma sér
fyrir í færeysku húsi þar I landi.
Hann sýnir olíu- og vatnslitamyndir
í Færeyska húsinu sem stendur við
Vesterbrogade 17a.
Þetta er þriðja einkasýning Stein-
ars á erlendri grundu. Til stóð að
halda sýninguna 1 Jónshúsi eins og
undanfarin ár en af því gat ekki orð-
ið vegna lokunar hússins. Frændur
okkar Færeyingar brugðust skjótt
við og buðu aðstöðu í Færeyska
húsinu.
íslendingar búsettir í kóngsins
Köben ásamt ferðalöngum eru
hvattir til að koma við í Færeyska
húsinu og njóta verkanna.
-ilk
Sýning Lárusar S. Aðalsteinssonar á svarthvítum Ijósmyndum hefur verið
framlengd um viku. Síðasti sýningardagur hennar er í dag og því síðustu for-
vöð að sjá verk hans. Myndirnar, sem eru fjórtán talsins, eru víöa af landinu.
Sýningin er í Gallerí Myndási, Laugarásvegi 1, og er opin alla virka daga frá
kl. 10.00 til 18.00 og laugardaga frá kl. 10.00 til 16.00.
Þú getur unnið hinn frábæra geisladisk
Down on the Upside,
með súperrokksveitinni Soundgarden
í skemmtilegri tónlistargetraun
í síma 904-1750,
39,90 mínútan.
Sixties mun spila fyrir dansi.
Hæfileikakeppni á Hótel íslandi
Stjömur morgundagsins heitir
kvöldið í kvöld á Hótel íslandi. Um
er að ræða fyrsta kvöldið í hæfi-
leikakeppni og að þessu sinni munu
tólf keppendur mæta til leiks en að-
eins fjórir komast áfram í úrslit.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson og
undir leikur Hljómsveit Gunnars
Þórðarsonar. Húsið verður opnað
kl. 20.00.
Á morgun verður svo sýningin
Bítlaárin 1969-1979 á Hótel íslandi.
Þar mun fjöldi listamanna flytja lög-
in frá árum ’68 kynslóðarinnar. Aö
lokinni sýningu verður slegið upp
dansleik þar sem Sixties mun spila
fyrir dansi.
-ilk