Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Side 8
FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 I 22 %n helgina Furðuleikhúsið með frumsýningu: Mjallhvít í Möguleikhúsinu er. fA'W enf’pærMargrer Fei__________ m rölöf Sverrisdóttir. Þær stöllur leika öll hlutverkin. Leikstjóri er MESSUR Á sunnudaginn verður leikritið Mjallhvít og dvergamir sjö frum- sýnt í Möguleikhúsinu. Það er Furðuleikhúsið sem stendur á hak við frumsýninguna sem verður kl. 14.00. Sýningin er farandsýning sem hægt er að panta hvert á land sem Á morgun verður 60. sýning á leikritinu Bar-par og hefst hún kl. 20.30 í Borgarleikhúsinu. Leikritið gerist á har og segir þar frá hjónun- um sem eiga og reka harinn. Einnig koma við sögu gestir þeirra af ýmsu sauðahúsi, skrautlegir og skemmti- legir persónuleikar. Hlutverkin eru íjórtán en aðeins tveir leikarar, Saga Jónsdóttir og Guðmundur Ólafsson, fara með öll I leikgerð Furðuleikhússins á þessu sívinsæla ævintýri eru famar nýjar leiðir í ýmsu. Börnin taka virkan þátt í sýningunni, syngja með og aðstoða leikarana á ýmsan hátt. Leikaramir em aðeins tveir hlutverkin. Leikstjóri er Helga E. Jónsdóttir og búninga gerði Jón Þórisson en lýsingu annaðist Láras Bjömsson. Örfáar sýningar eru áætlaðar og verður sú síðasta laug- ardaginn 5. október en þá verður höfundur verksins, Jim Cartwright, viðstaddur. Nú er því ekkert annað að gera en drífa sig á Bar-par. -ilk Gunnar Gunnsteinsson en leikritið er þrjátiu mínútur í ílutningi og er miðaverð á framsýninguna aðeins 600 krónur. Allt fyrir börnin Furðuleikhúsið er barnaleikhús og hefur nú verið starfandi hátt á þriðja ár. Þetta er fjórða frumsýning þess. Næstu jól hyggst leikhúsið sefja upp jólaleikrit sem heitir Jólin hennar ömmu og fjallar um jólin Haustfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn á Sauðár- króki um helgina. Formleg fundar- dagskrá hefst kl. 10.00 í fyrramálið í ráðstefnusal fjölbrautaskólans. Þar hittast til skrafs og ráðagerða full- trúar frá flestum áhugaleikfélögum á landinu en áætlað er að gestir verði allt að fimmtíu talsins. Þá frumsýnir Leikfélag Sauðár- króks draugaleikritið Svartklæddu Hólmfríður Sigvaldadóttir opnar í dag kl. 16.00 sýningu í Listhúsi Sæv- ars Karls. Hólmfríður er fædd í Reykjavík árið 1956. Hún stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og Listaakademíunni í Flór- ens á Ítalíu. Viðfangsefni Hólmfríðar er, eins og oft áður, hringurinn en hér er hrinformið orðið að þrívíðum kúl- Á morgun kl. 15.00 opnar Yngvi Guðmundsson sýningu á málverk- um sínum í Listhúsi 39 í Hafnar- firði. Um verk sín segir Yngvi: „Á ferð- um mínum um landið hef ég orðið fyrir sterkum áhrifum. Einstök augnablik, staðir og stundir sitja djúpt í vitund minni. Þessi hughrif Á vegum Heimilisiðnaðarfélags íslands verða eldsmiðir að störfum á morgun. Þeir verða í húsnæði Jósafats Hinrikssonar að Súðarvogi 4 á milli kl. 14.30 og 17.00. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ir áramót verður svo leikritið Bét- veir tekið upp að nýju í styttri út- gáfu. Furðufjölskyldan, sem er spuna- og/eða götuleikhús, er ennþá i fullu fjöri og til í að mæta á skemmtanir og aðrar uppákomur. Allar þessar sýningar era auð- veldar í flutningi og henta vel til sýninga i leikskólum og skólum. Furðuleikhúsið sér til þess að börn- in fái sinn skammt af leiklist og á sunnudaginn geta öll böm sem vilja séð leikritið um Mjallhvíti og dverg- ana sjö í einstaklega skemmtilegri uppfærslu. -ilk konuna í kvöld kl. 23.00 í Bifröst. Draugaleikrit þetta hefur ekki verið sýnt áður hér á landi en höfundur sögunnar er Susan Hill. Um ís- lenska þýðingu sá formaður Leikfé- lags Sauðárkróks, Einar Þor- bergssson, en hann leikur einmitt annað aðalhlutverkanna í sýning- unni. -ilk um sem festar eru á vegg. Efni verk- anna er viður, gifs og eðalmálmam- ir gull og silfur. Aðferðin er hefð- bundin blaðgylling. Hólmfríður hefur tekið þátt í samsýningum bæði hérlendis og er- lendis en þetta er þriðja sýning hennar hjá Sævari Karli. -ilk leitast ég við að rifja upp.“ Listamaðurinn er fæddur í Reykjavík árið 1938. Hann lærði teikningu hjá Unni Briem og nam síðan einn vetur í Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýning Yngva mun standa til 14. október. hamra glóandi jámið og það ókeyp- is. Hið merka sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats verður op- ið og verður leiðsögn um safnið auk þess sem kaffisala verður á staðn- um. -ilk | Áskirkja: Barnaguðsþjónasta kl. 111. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verö- ur Katrín Tinna Gauksdóttir, Kleppsvegi 24. Árni Bergur Sigur- : bjömsson. Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjón- | usta kl. 11. Foreldrar, afar og ömm- ur boðin velkomin með bömunum. s Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Prestamir. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prédikunarefni: Annað og þriðja boðorðið. Óskað er eftir þátttöku Ífermingarbama og foreldra þeirra. Fundur með foreldrum eftir guðs- þjónustuna. Samkoma Ungs fólks m með hlutverk kl. 20. Gisli Jónasson. | Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. í ; Foreldrar hvattir til þátttöku með I börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. | Pálmi Matthiasson. ■ Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt- [i arisganga. Dr. Sigurjón Ámi Eyj- ólfsson þjónar. Bamaguösþjónusta á ! sama tíma. Sóknarprestur. | Dómkirkjan: Messa kl. 11 með alt- i arisgöngu. Prestur sr. Jakob Á. 8 Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. ! Barnasamkoma kl. 13 í kirkjunni og | í Vesturbæjarskóia. Guðsþjónusta í með fermingarbömum kl. 14. Sr. K: Jakob Á. Hjálmarsson. I Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Prestur Sr. Gylfi Jónsson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Ferming og altarisganga. Fermd verður Emelía Jóhanna Guð- | jónsdóttir, Fýlshólum 3. Organisti Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Ragnars Schram. | Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Kvenfélags- fundur fimmtudag kl. 20.30. Æsku- 1 lýðsfélagar, sem vilja koma með á i Landsmótið, tilkynni þátttöku fyrir 2. október. Cecil Haraldsson. : Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjón- | usta kl. 11 í umsjón Hjartar og Rúnu og kl. 12.30 i Rimaskóla í umsjón Jó- hanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. I>:* Organisti Hörður Bragason. Prest- f amir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Barnastarf og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjöms- son. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Hjaliakirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Yngri og eldri kór Hjalia- skóla syngja undir stjóm Guðrúnar 1 Magnúsdóttir., Bamaguðsþjónusta ;: kl. 13 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Poppmessa kl. 17. Létt tónlist, mikill söngur. íris Kristjánsdóttir flytur predikun. Allir velkomnir. Kristján j Einar Þorvarðarson. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdótt- í ir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. Kirkja heymarlausra: Útimessa við | Ingólfstorg kl. 14 á degi heymarlausra i (29. sept.). Sólrún Bima Snæbjörns- dóttir, nemi í Vesturhlíðarskóla, flyt- ur hugvekju. Táknmálskórinn syngur Í! ásamt félögum úr Hamrahlíðarkórn- I um undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- 8 dóttur. Sr. Miyako Þórðarson. Kópavogskirkja: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Öm Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. j Langholtskirkja,. Kirkja Guð- 5 brands biskups: Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópur I) syng- ur. Kaffisopi eftir messu. Lauganeskirkja: Messa kl. 11 í um- ; sjá sr. Guðmundar Karls Brynjars- sonar skólaprests. Félagar úr Kristi- legri skólahreyfingu aðstoða. Bama- starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. I 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, í j umsjá sr. Gylfa Jónssonar. Ólafur | Jóhannsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbam: Tinna Guð- Ímundsdóttir. Barnastarfið hefst i safnarheimilinu kl. 11. Jón Þor- steinsson. Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Frosta- skjól bamastarf kl. 11. Húsið opnað « kl. 10.30. Sr. Halldór Reynisson. i’ Guðsþjónusta kl. 14. (Ath. breyttan t tíma.) Sr. Frank M. Halldórsson. | Óháði söfnuðurinn: Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Einar Stm-luson ópera- fi söngvari syngur í helgistund. Kaffi- 1 veitingar í safnaðarheimilinu á eftir. í Seifosskirkja: Messa kl. 10.30. Sókn- | arprestur. Seljakirkja: Bamaguðsþónusta kl. I 11. Guösþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Kynningar- | guðsþjóniista fyrir fermingarböm kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guð- 8 mundsdóttir. Barnastarf á sama 1 tíma í umsjá Hildar Sigurðardóttur, | Erlu Karlsdóttur og Benedikts Her- I mannssonar. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðs- ; þjónusta kl. 11. Ytri-Njarðvikurkirkja: Sunnu- dagaskóli 29. september kl. 11. :> Fyrsta skiptið á þessum vetri. Böm Ií Innri- Njarðvikursókn sótt að safn- aðarheimilinu kl. 10.45. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bömum ! sínum. Messa 29. september kl. 14. I Altarisganga. Kirkjukórinn syngur I undir stjórn Steinars Guðmunds- ; sonar. Baldur Rafh Sigurðsson. Saga Jónsdóttir og Guðmundur Ólafsson leika bar-pariö. Borgarleikhúsið: Bar-par að verða búið Sauðárkrókur: Fundur og fmmsýning Listhús Sævars Karls: Þrívíðar kúlur Listhús 39: Leitast við að rifja upp - segir Yngvi Guðmundsson listamaður -ilk Eldsmíði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.