Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Page 5
«1
313 "W FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996
19
ísafjörður:
Sixties heldur uppi stuði
- kemur fram á körfuboltaleik
„Þaö verður pakkað
hús og mikið stuð,“ segir
Rúnar Öm Friðriksson,
söngvari hljómsveitar-
innar Sixties, um vænt-
anlega ferð sveitarinnar
til Ísaíjarðar. Hljómsveit-
in Sixties hefur verið
geysivinsæll gleðigjafl að
undanfomu og virðist
bítlastíll hljómsveitarinn-
ar hafa gengið vel í land-
ann. í sumarbyrjun kom
platan Ástfangnir út og
þar var fjöldi laga sem
hafa komist hátt á vin-
sældalistum. í sumar og
haust hafa þeir félagar
farið víða mn land og
ekkert lát virðist vera þar
á.
Heldur vestur
Um næstu helgi ætlar
Sixties að halda til Vest-
fjarða og halda þar uppi
geigvænlegu stuði eins og
henni er einni lagið.
Föstudaginn 11. október
er stór dagur í íþróttalífi
ísfirðinga en þá leika þeir
sinn fyrsta heimaleik í
úrvalsdeild körfuboltans.
KFÍ mætir Tindastóli og
hefst leikurinn klukkan
20.00 í íþróttahúsinu ís-
jakanum. Sixties mun
koma fram í hléi. Á föstu-
dagskvöldinu leikur
sveitin fyrir dansi á mikl-
um körfuboltadansleik.
Laugardaginn 12. október
verður svo haldið stórt
ball í Sjallanum á ísafirði.
Gengur vel
Rúnar segir að Sixties
hafi gengið vel í sumar.
„Það var ekki beysið hjá
mörgum hljómsveitum í
sumar en við getum ekki
kvartað. Samt var mikill
þeytingur á okkur,“ segir
hann. Sixties verður hús-
hljómsveit á Hótel íslandi
í vetur og að sögn Rúnars
kemur það sér mjög vel
fyrir sveitina. „Það er
þægilegt að vera á einum
stað þá getum við safnað
kröftum og viðhaldið
ferskleikanum. Þar er líka
hægt að finna ný lög en
við munum ekki gefa neitt
út fyrir næstu jól. Hins
vegar er aldrei að vita
hvað gerist fyrir næsta
sumar. Við munum taka
það með trompi enda er
hugur í mönnum," segir
Rúnar að lokum.
Auk hans skipa þeir
Þórarinn Freysson bassa-
leikari, Guðmundur
Gunnlaugsson trommu-
leikari og Andrés Gunn-
laugsson gítarleikari
bitlasveitina Sixties. JHÞ
Hljómsveitin Sixties verður á ísafirði um helgina.
/erður stuð á
ky Boogie
ilgina. Hún
' í Sjallanum
eyri laugar-
12. október.
íd BGS
Sjallinn Akureyri:
Spooky Boogie
hitar upp norðrið
Nýlega var stofnaður diskó- og
fönkflokkurinn Spooky Boogie þar
sem stórsöngvaramir Richard Sc-
obie og Stefán Hilmarsson leiða
saman hesta sína. Nú eru þeir félag-
arnir famir að láta til sín taka og
halda norður til Akureyrar um
næstu helgi.
Vetrarfunktískan kynnt
Laugardagskvöldið 12. október
ætlar Spooky Boogie að leika á
diskóhátíð í Sjallanum á Akureyri.
Þar mun sveitin eflaust leika lög af
nýútkomnum geisladiski, Greatest
Hits, en honum hefur verið vel tek-
ið af diskóaödáendum. Vetrar-
fúnktískan frá versluninni Zentro
verður kynnt ásamt því að gestum
gefst kostur á að smakka á nýjum
og hlýjum diskódrykk.
Auk þeirra Richards og Stefáns
skipa þeir .Sigurður Gröndal, James
Ólsen, Eiður Alfreðsson og Ingólfur
Guðjónsson hljómsveitina Spooky
Boogie.
KVIKMYNDAHA TIÐ
HASKÓLABÍÓS OG DV
Confessionnal
Skriftunin
Kol»ert Lepage, einn atliygliverhasti
kvikiiiyiidagcrbarinafair kanada, Íívrir okkur liér
sjóiiræiit ineistaraverk |>ar sem linýtast saiiian |mi'hir
fortíftar 0J4 mitióar. I’etta er myiul sem |m seiut ^leymir.
Afrallilutverk Lotliaire lUiillieaii og Kristin Seott I lionias
*
★
■ ★.
•n//sf
★ ★
I Rúnar Þór í Keflavík
B Hinn geðþekki trúbador og
| listamaður Rúnar Þór spilar
Íföstudaginn 11. október og laug-
ardaginn 12. október í Ránni í
Keflavík. Hann mun væntan-
lega spila tónlist af nýrri plötu
sem kemur út um næstu mán-
aðamót. Sú plata hefur verið
um ár í smíðum. Henni á
einnig að dreifa á ensku á
i - Norðurlöndum. Sömuleiðis er
ný píanóplata á leiðinni frá
|| Rúnari.
I Hljómsveitin GLOSS
!A Fógetanum verður það
diskósveitin GLOSS sem leikur
fyrir dansi föstudaginn 11.
október og laugardaginn 12.
| október. í sumar sendi sveitin
H frá sér lagið Allir dansa salsa
gj og í lok ágúst kom annað lag
| frá GLOSS sem heitir I Am
1 WhatlAm.
IÞað eru þau Helga J. Úlfars-
dóttir, Matthías Baldursson,
Freyr Guðmundsson, Hjalti
Grétarsson, Kristinn Guð-
mundsson og Finnur P. Magn-
& ússon sem skipa hljómsveitina
f GLOSS.
8
i Hæfileikakeppni á
Hótel Islandi
Föstudaginn 11. október
1 verður haldinn annar hluti
1 hæfileikakeppninnar Stjörnur
l| morgundagsins. í keppninni
i verða fjórir valdir úr hópnum
I til að keppa til úrslita. Eftir
I keppnina mun hljómsveitin
I Twist og bast leika fyrir dansi.
I Hörður Torfa á Höfn
og Djúpavogi
Hinn landsfrægi tónlistar-
tj maður Hörður Torfason verður
|f með tónleika á Höfn í Homa-
firði föstudaginn 11. október á
Veitingastaðnum Víkinni.
S Laugardaginn 12. október verð-
I ur Hörður á Djúpavogi og held-
1 ur tónleika á Hótel Framtið.
Kaffi Amsterdam um
helgina
Í Trúbadorinn Siggi Bjöms
1 verður á Kaffi Amsterdam
> I föstudaginn 11. október, laugar-
| daginn 12. október og sunnu-
5 daginn 13. október.
I V
Meira stuð á
8 Kaffi Reykjavík
Sigrún Eva og hljómsveit
|; leika fyrir gesti Kaffi Reykja-
I víkur sunnudaginn 13. október.
The Dublinen
Irsk stemning um helgina
Eins og venjulega verður írsk
stemning um helgina á The Dub-
liner. Föstudaginn 11. október verð-
ur haldið sérstakt írskt kvöld með
fiðluleikaranum knáa Dan Cassidy.
Hann leikur írskar hljóðfæramelód-
íur eins og honum er einum lagið.
Cassidy hefur spilamennsku sína
klukkan 17.00. Klukkan 23.30 á föstu-
dagskvöldinu eru það Papamir sem
stiga á stokk og halda uppi urrandi
írskri stemningu fram á rauða nótt.
Laugardaginn 12. október verða það
Snæfríður og Stubbamir sem leika
fýrir gesti The Dubliner. Sunnudag-
inn 13. október verður leikinn írsk
tónlist eins og hún gerist best.
Leiðrétting
í síðasta blaði var fjallað um
plötu Rjúpunnar, Konung hálof-
tanna. Gefa átti plöúmni eina og
hálfa stjörnu en ekki hálfa eins og
gefið var til kynna í plötudómnum.
Þetta leiðréttist hér með.