Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Page 8
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 DV 22 = #n helgina i , ..... ................... )'*' .■ii-.— ii i. Nemendaleikhúsið frumsýnir: Leiklistarskóli íslands er með leikhús á snærum sínum. Það heitir Nemendaleikhúsið. Leikhús þetta ætlar að frumsýna verkið Komdu ljúfi leiði á morgun í Lindarbæ. Ge- org Búchner heitir maðurinn sem samdi þetta leikrit en það var Þor- steinn Þorsteinsson sem sá um þýð- ingu. Sýningin er byggð á leikrit unum Vojtsek og Leonce og Lena. Sýningarhandrit er eftir Hávar Sigurjónsson og leik- hópinn sjálf- an en Hávar er einnig leikstjóri. Hann segir um höfund verksins: „Georg Búchner var stórmerk- ur höfundur, byltingarmaður á sins tíma mælikvarða, sósíalisti sem vildi yfirstéttina feiga og hann vildi bætt kjör alþýðunnar. Við sem njót- um forsjónarinnar í því að búa á einu af örfáum velmeg- andi homum heimsins látum jafiivel telja okkur trú um að slík sjónarmið tilheyri pólitískri fomöld og að fyrir- bæri eins og hástétt og lágstétt, for- réttindaaðall og alþýða, eignastétt og verkalýður tilheyri orðahók gær- dagsins og allt tal um slíkt skapi sundrungu þegar skipun dagsins er sameining í stéttlausu þjóðfélagi. Það ræðst þá af trú- girni okkar hvort við teljum hug- myndafræði Búchner úrelta eður ei.“ Nem- endumir sem leika í leikrit- inu heita Atli Rafn Sigurð- arson, Bald- ur sónur beggja verkanna byggja sama heiminn, hugmyndaheim Búchner, og hann er sú undirstaða sem sýn- ingin okkar hvílir á.“ Leikritið Komdu ljúfi leiði verður frumsýnt annað kvöld klukkan 20.00. -ilk Trausti Hreinsson, Gunnar Hans- son, Halldór Gylfason, Inga María Valdimarsdóttir, Katla Margrét Þor- geirsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdótt- ir. Eins og áður sagði er leikrit þetta soðið saman úr tveimur verk- um. Hávar leikstjóri vill um það segja: „Leikritin tvö, Vojtsek og Leonce og Lena eiga það sammerkt að túlka á mjög beinskeyttan hátt þjóðfélags- sýn Búchner. í harmleiknum um Vojtsek og unnustu hans Maríu lýs- ir hann hlutskipti lítilmagnans sem samfélagið hefur að s. leiksoppi. í Leonce og Lenu hefur Búchner annað sjónarhorn þó sann- færing hans sé hin sama. Hann beitir háðinu óspart þegar hann dregur upp mynd af smákóngaaðlinum, tilgangsleysi tilveru þess- ara persóna, uppblásnum hugmyndum þeirra um eig- ið mikilvægi og síðast en ekki sist bendir Búchner á að það sé einungis hin of- dekraða forréttindastétt sem hafi tíma til og efni á að velta sér upp úr til- finningasemi og rómantískum dagdraumum. Að blanda þessu tvennu saman þótti Nemendur Leiklistarskóla ísiands þykja efni- okkur spennandi í upphafi |egjr leikarar. Á myndunum getur að líta sýnis- og eftir því sem á æfinga- horn úr frumsýningarleikritinu þeirra, Komdu timann hefur liðið æ eðli- ijúfj |eiði. legra og sjálfsagðara. Per- DV-mynd ÞÖK Atriði úr leikritinu Þrek og tár sem notið hefur gríðarlegra vinsælda. DV-mynd GVA Þjóðleikhúsið: Þrek og tár - óstöðvandi Nú eru að hefjast á ný í Þjóðleik- húsinu sýningar á leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, Þreki og tár- um sem frumsýnt var síðastliðið haust. Verkið hefur nú verið sýnt alls 67 sinnum á sama leikárinu og tala gesta er komin upp í 28 þúsund manns. Þrek og tár er Reykjavíkursaga frá sjöunda áratugnum, ljúfsár og iðandi af lífsgleði, skreytt tónlistar- perlum þessa tíma. Flytjendur tón- listarinnar eru auk leikaranna hin geysivinsæla Tamlasveit. Leikendurnir eru þau Hilmir á Stóra sviðinu Snær Guðnason, Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jó- hann Sigurðarson, Edda Arnljóts- dóttir, Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Ámason, Egill Ólafsson, Stef- án Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Bessi Bjarnason, Sveinn Þ. Geirs- son og Sigríður Þorvaldsdóttir. Margrét Guðmundsdóttir mun um stundarsakir leika í stað Þóra Frið- riksdóttur. Sýningar á Þreki og tárum hefj- ast á ný í kvöld og byrjar fjörið klukkan 20.00. -ilk Síðasta sýningarhelgi Um þessar mundir stendm- yfir málverkasýning Gunnars R. Bjama- sonar í MÍR-salnum við Vatnsstíg. Á sýningu hans era 38 olíumálverk og pastelmyndir. Gunnar er kunnur sem leikmyndahönnuður en hefur jafnframt starfi ávallt unnið að myndlist og er þetta sjötta einkasýn- ing hans á málverkum auk þess sem hann hefur tekið þátt í fjölda sam- sýninga. Sýningu Gunnars lýkur á sunnu- daginn en verður opin um helgina frá kl. 14.00 til 18.00. Listamaður leitar að fyrirsætu Á morgun klukkan 16.00 opnar Jóhann Torfason listsýningu í Gall- erí Greip. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Listamaður leitar að fyrirsætu, verða fimmtán málverk ásamt fáeinum myndasögum. Myndirnar lýsa hugmyndum Jó- hanns um menningarlegt áreiti á börn en eru jafnframt hugleiðingar um hvort listir geti varðað veginn til aukins þroska og sjálfsþekking- ar hvers einstaklings. Jóhann, sem er 31 árs, stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands og á að baki tvær einkasýningar ásamt þátttöku í fjölda samsýninga. Síðasta vetur dvaldi hann í borginni San Sehast- ian í Baskalandi og voru myndirn- ar á sýningunni málaðar þar. Sýningin Listamaður leitar að fyrirsætu verður opin frá kl. 14.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga og stendur til 27. október. Það kost- ar ekkert inn á hana og allir eru velkomnir. -ilk Myndirnar lýsa hugmyndum um menningarlegt áreiti á börn. Leir í lok aldar ÍHafnarborg stendur yfir sýning- in Leir í lok aldar sem haldin er í tilefni af tuttugu og fimm ára af- mæli Leirlistafélagsins. Tuttugu og sex meðlimir félagsins taka þátt í sýningunni og alls eru þar áttatíu og eitt verk. Sýningunni hefur verið afar vel tekið og nú hafa á þriðja þúsund manna séð hana. Sýning þessi stendur til mánudagsins 14. október og mun þetta þvi vera síð- asta sýningarhelgin. jónusta kl. Bergur Árbæjarkirkja: Bamaguðsþjón- usta kL 11. Guðsþjónusta kl. 14 Félag- ar úr Giaedonfélagi Reykjavíkur, aust- urdeild, kynna i guösþjónustunni starf félagsins og lesa ritningarlestra. Prest- amir. Áskirlqa: 11. Guðsþjónusta kL’14. Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Bamakórinn syngur. Prédikunarefiii: Fimmta boðorðið, „Þú skalt ekki mann deyða“. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kL 20. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Bamamessa kL 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Guðsþjónusta kL 14. Pálmi Matthíassoa Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Bamaguðsþjónusta á sama tima. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Messa kL 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Bamasamkoma kL 13 í kirkj- unni. Guðsþjónusta kL 14. Sr. Jakob A. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jónsson Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Bamaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Ragnars Schram. Kirkjurútan gengur eins og venjulega kl. 18. Guðsþjónusta með altarisgöngu. Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjón- usta kL 14. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11 í.umsjón Hjartar og Rúnu og kl. 12.30 í Rimaskóla í umsjón Jó- hanns og Ólafe. Guðsþjónusta kl. 14. Siguröur Skagfjörö syngur einsöng. Eftir guðsþjónustuna verður fúndur með foreldrum fermingarbama Húsa- og Hamraskóla. Fulltrúar bekkjar- deilda draga um fermingardag. Prest- amir. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kL 11. Bamakór Grensáskirkju syng- ur, kórstjóri Margrét Pálmadóttir. Messa kL 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hafnatjarðarkirkja: Sunnudaga- skóli i Hafnarijarðarkirkju kl. 11. Um- sjónarmenn sr. Þórhildur Ólafs, Natal- ía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þórhallur Heimisson, Ingunn Hildur Hauksdótt- ir og Bára Friðriksdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Fermingarböm úr öldutúnsskóla sýna helgileik, lesa ritningarlestra og bænir. Kaffisamvera í safiiaðarheimil- inu Strandbergi eftir guðsþjónustu. Hallgrimskirkja: Fræðslumorg- unn kl. 10. Kennimenn í Hailgríms- kirkju: dr. Sigurbjöm Einarsson, dr. Sigurður Ámi Þórðarson. Bamasam- koma og messa kl. 11. Fermingarlxim og foreldrar hvött til að mæta. Sr. Ragnar Fjalar Lárasson og Karl Sigur- bjömsson. Hjallakirkja: Fjölskylduguösþjón- usta kL 11. Nemendur úr Tónlistar- skóla Kópavogs koma i heimsókn. Skólakór Snælandsskóla syngur undir stjóm Heiörúnar Hákonardóttur. Bamaguðsþjónusta kl. 13 i umsjá Írís- ar Kristjánsdóttur. Kristján Einar Þor- varðarson. Hveragerðiskirkja: Sunnudaga- skóli kL 11. Heilsustofnun NLFI: Guðs- þjónusta kL 11. Jón Ragnarsson sókn- arprestur. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa kL 14 Sr. Tómas Sveinsson. Keflavíkurkirkja: Sunnudaga- skóli kL 11. Munið skólabilinn. Guðs- þjónusta í Sjúkrahúsi Suðumesja kl. 13. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keílavíkur- kirkju leiðir söng. Kópavogskirkja: Bamastarf í safh- aðarheimilinu Borgum kL 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, Kirkja Guð- brands biskups: Messa kl. 11. Ferming- arböm og foreldrar þeirra hvött til að mæta í messuna. Presfiir sr. Tómas Guðmundsson. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur. Kaffisopi eflir messu. Bamastarf kl. 13.00. Laugameskirkja: Messa kL 11. Gí- donfélagar kynna starf sitt og lesa ritn- ingarlestra. Sigurbjöm Þorkelsson prédikar. Drengjakór Laugames- kirkju syngur undir stjóm Friðriks S. Kristinssonar. Bamastarf á sama tima. Guðsþjónusta kL 14 í Sjálfebjarg- arhúsinu, Hátúni 12. Kvöldjguðsþjón- usta kl. 20.30. Lifandi tónlist frá kl. 20. ÓlafUr Jóhannsson. Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. FrostaskjóL Bamastarf kL 11. Húsið opnað kL 10.30. Sr. Hall- dór Reynisson. Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan tima. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfiiuðurinn: Ejölskyldug- urðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagurinn. Leikið á hörpu og gítar í guðsþjónust- unni. Kafiisala kvenfélagsins eftir guðsþjónustu. . Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kL 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigfinnur Þorleifeson sjúkrahúsprestur préd- ikar. Sóknarprestur. Seltjamameskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Bamastarf á sama tima í umsjá Hildar Siguiðardóttur, Erlu Karlsdótt- ur og Benedikts Hermannssonar. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór- inn leiðir almerman söng undir stjóm organistans, Steinars Guðmundsson- ar. Nemendur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur koma fram og foreldrar þeirra hvattir til að mæta. Sunnudaga- skóli kl. 11. Böm í Innri-Njarðvíkur- sókn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Foreldrar era hvattir til að mæta með bömum sínum. Baldur Rafii Sig- urðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.