Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Side 1
tSsSÍfp:
Einu sinni var hann frægur en
svo gekk allt á afturfótimum í lang-
an tíma. Allt i einu skaust hann
upp á stjörnuhimininn aftur og þar
trónir hann nú. John Travolta hef-
ur greinilega ekki glatað töfrunum
og hefur sannað svo um munar að
hann er virkilega góður leikari.
- sjá nánar bls. 24
Ein efnilegasta söngkona lands-
ins, Emiliana Torrini, er að gefa út
plötu sem bera mun heitið Merman
eða Hafsveinninn. Hún gefur plöt-
una út sjálf í samvinnu við Jón
Ólafsson en það er enn i fersku
minni hversu vel þeim tókst til með
plötuna sem kom út síðastliðið
haust. í kjölfar nýju plöhmnar mun
Emilíana halda ferna útgáfutón-
leika, eina í hverjum landsfjórð-
ungi.
-sjá nánar bls. 19
i
sdóttir
Anna
jJflHíir morgnar
Fyrsta sólóplata Onnu, en
hún semur öll lög og alla
texta sjólf og spilar auk þess j
á nokkur hljóðfæri. Hér L
blósa ferskir vindar /
og sjólfstæð sköpun /-.
er höfb í fyrirrúmi.
Frumburður Fariseanna innif
hrótt, melódískt gítarrokk m
textum forsprakkans og nú
söngvarans Davíðs Þórs
l Jónssonar. Plata fyrir
l þenkjandi hlustendur.
Brautarholti
- ein stærsta sérverslun landsins með geislaplötur
Kringlunni - vinsæl og vaxandi