Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Síða 4
'ZS*g:*k*mV8fi i8 tónlist FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 J^"V ísland ... —- plötur og diskar - — i . ' t 1. (- ) Kvöldið er okkar Hljómsveit Ingimars Eydal t 2. ( 3 ) Allar óttir Bubbi Morthens ? t 3. (1 ) Pottþétt 5 Ýmsir . t 4. ( 8 ) Falling into You Celine Dion | | 5. (1 ) Sígildar sögur Brimkló t 6. ( 6 ) New Adventures in Hi-Fi R.E.M. t 7. (17) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir # 8. ( 4 ) Party Zone '96 Ýmsir t 9. (15) Trainspotting Úr kvikmynd 110. (10) From the Muddy Banks of the W.... Nirvana f 11. ( 9 ) Djöflaeyjan Úr kvikmynd 112. (11) Jagged Little Pill Alanis Morissette 113. (16) Pinkerton Weezer # 14. (12) Unrealesed and Revamped Cypress Hill 415. ( 7 ) Monkey Fields Mezzoforte $16. (13) NewBeginning Tracy Chapman 417. ( 5 ) Coming Up Suede #18. (14) Travelling without Moving Jamiroquai $19. (19) Older George Michael 120. ( - ) Presidents of the USA Presidents of the USA London $ 1.(1) Say You'll Be there Spice Girls t 2. (—) If You ever East 17 Featuring Gabrielle 1 # 3. ( 2 ) Words Boyzone ; t 4. ( - ) Un-Break My Heart Toni Braxton # 5. ( 3 ) Insomnia Faithless t 6. ( - ) Place Your Hands Reef # 7. ( 6 ) You’re Gorgeous Baby Bird # 8. ( 5 ) It's All Coming back To Me now Celine Dion t 9. (- ) Foliow The Rules Uvin'Joy t 10. (-) You Must Love Me Madonna New York $ 1.(1) Macarena (Bayside Boy Mix) Los Del Rio $ 2. ( 2 ) It's All Coming back to Me now Celine Dion | 3. ( 3 ) No Diggity Blackstreet $ 4. ( 4 ) I Love You always forever Donna Lewis t 5. ( 6 ) Twisted Keith Sweat # 6. ( 5 ) Where Do You Go No Mercy t 7. (10) Mouth Merril Bainbridge $ 8. ( 8 ) This Is for the Lover in You Babyface Feat. t 9. (- ) Un-Break My Heart Toni Braxton # 10. ( 7 ) Change the World (Phenomenon) Eric Clapton Bretland — plötur og diskar— t 1. (-) Blue is the Colour The Beautiful South # 2. ( 1 ) Greatest Hits Simply Red $ 3. ( 3 ) Falling into You Celine Dion t 4. (- ) Dance Into the Light Phil Collins ) 5. ( 5 ) Recurring Dream - The very Best Crowded House # 6. ( 2 ) Only Human Dina Carroll ) 7. ( 7 ) Ocean Drive Lighthouse Family # 8. ( 6 ) The Score Fugees t 9. ( - ) Ugly Beautiful Baby Bird t 10. ( -) Spiders Space Todmobile: Fyrir dyrum stendur mesta tónleikaferö hljómsveitarinnar tii þessa. Tæplega þremur árum eftir að hljómsveitin Todmobile kvaddi fyrir fullt og allt er hún óvænt komin fram á sjónarsviðið að nýju. Platan Perlur, og svín er væntanleg í verslanir strax eftir helgi og tæpri viku síðar hefst hljómleikaferð um landið sem stendur fram í desember. Varð til af sjálfu sár „Það kom eiginlega af sjálfu sér að Todmobile varð til að nýju,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. „Þegar ég samdi Todmobile-tónlistina á sínum tíma var ég að gera það sem mér er eiginlegast - þurfti ekki að breyta neinu til að laga það að þeim stíl sem átti að vera á tón- listinni. Við Andrea Gylfadóttir byrjuðum að vinna að nýrri plötu i febrúar og þegar við vor- um búin að vinna í nokkrar vik- ur áttuðum við okkur á að við vorum að gera Todmobile- plötu en ekki eitthvað annað. Því kviknaði sú hugmynd að halda áfram á sömu braut. Við höfðum samband við gamla samstarfs- menn, þá Eyþór Arnalds, Matthí- as Hemstock, Kjartan Valdimars- son og Eið Arnarsson. Þeir voru allir til i að vera með og Steinar Berg útgefandi tók vel í hug- myndina svo að við héldum vinn- imni þar með áfram á þeim nót- um sem við vorum búin að vera á.“ Einn verður þó ekki fullgildur liðsmaður. Eyþór Arnalds, selló- leikari og söngvari, ákvað að ein- beita sér að dúettinum Bong sem hann hefur haldið úti með Móeiði Júníusdóttur síðan Tod- mobile kvaddi. Nýr maður er hins vegar kominn í hljómsveit- ina, Vilhjálmur Goði, gítarleikari og söngvari, sem meðal annars hefur getið sér gott orð í söng- leikjunum Superstar og Hárinu. „Eyþór kemur þó við sögu á nýju plötunni,“ segir Þorvaldur Bjarni. „Hann leikur á selló í fimm lögrnn en stóra breytingin er sú að núna kemur hann ein- göngu að verkinu sem hljóðfæra- leikari." Voldug tónleikaferð Að sögn Þorvalds Bjarna Þor- valdssonar er tónlistin á Perlum og svínum meira í ætt við síð- ustu plötu Todmobile, Spillt, sem kom út fyrir jólin 1993, en hinar ijórEir þar á undan. Verkaskipt- ingin milli hans og Andreu Gylfadóttur var í stórum dráttum sú að hún samdi textana og hann lögin. Á plötunni eru tíu lög og þau verða kynnt hressilega í hljómleikaferðinni sem stendur fyrir dyrum. „Perlur og svín er tónleikavæn plata og það ýtti enn frekar und- ir það að hóa í gamla liðsmenn hljómsveitarinnar til að kynna hana,“ segir Þorvaldur Bjarni. „Við ætlum að hafa tónleikaferð- ina þá stærstu sem við höfum staðið fyrir til þessa, mikið af ljósum og stórt hljóðkerfi enda ætlum við eingöngu að halda okkur við leikhús og íþróttahús á ferðinni. Hún hefst tíunda nóv- ember á Isafirði og lýkur í Óper- unni í Reykjavík sjötta desem- ber. Ég reikna með að við flytjum helming laganna á nýju plötunni í þessari ferð og bætum síðan við því besta af eldri plötunum okk- ar sem við vitum að fólk vill heyra og við höfum gaman af að flytja.“ Að sögn Þorvalds Bjarna er siðan ætlunin að halda starfinu áfram eftir áramót og koma fram á völdum dansleikjum, eins og hann orðar það. Síðan hefur stefnan verið sett á að hefja vinnu við nýja Todmobile-plötu í febrúar. Þriggja ára fríi er lokið og alvaran tekin við. ÁT Stapinn, Njarðvík: Keflavíkurnætur II - stendur til að opna rokkminjasafn Bandaríkin — plötur og diskar- t 1. (- ) Recovering the Satellites Counting Crows # 2. (1 ) Falling into You Celine Dion t 3. (- ) Ufe is Peachy Korn # 4. ( 2 ) The Moment Kenny G t 5. ( 6 ) Jagged little Pill Alanis Morissette | t 6. ( 7 ) Tragic Kingdom No Doubt t 7. (- ) Billy Breathes Phish # 8. ( 5 ) Blue Leann Rimes ) 9. ( 9 ) Keith Sweat Koith Sweat #10. ( 4 ) From the Muddy Banks of the Wis.. Nirvana „Það hefúr verið mikið pantað af sætum á sýninguna og ég sé ekki fram á annað en þetta veröi hin besta skemmtun enda margir frá- bærir tónlistarmenn hér á ferð,“ segir Kristján Ingi Helgason í Stap- anum, NjarðVík, en þar verður stór- sýningin Keflavíkumætur II fmm- sýnd laugardaginn 2. nóvember. Fræg nöfn Frá Keflavík koma margir tón- listarmenn sem með réttu má kalla frumkvöðla í íslensku rokklífi. Margir þessara tónlistarmanna taka þátt í sýningunni og meðal þeirra em menn eins og Rúnar Júl- íusson, Helga Möller, Jóhann Helgason, Rut Reginalds, Guð- Rúnar Júlíusson tónlistarmaður mundur Hermannsson, Hallberg Svavarsson og Magnús Kjartans- son. Sýningin er framhald á sýning- unni Keflavíkumætur sem var sýnd við miklar vinsældir. Nú hef- ur hins vegar verið breytt mikið til og meðal nýjunganna nú er dans en dansaramir koma frá Jóni Pétri og Köm. Undirleikur á sýningunni er í höndum Stórhljómsveitar Magn- úsar Kjartanssonar en Magnús sér einnig um tónlistarsljóm. Hljóm- sveitin mun sjá um að leika fyrir dansi eftir að sýningunni er lokið. Uppsetningu er stjómað af Helenu Jónsdóttur en það er Magnús Helgi Kristjánsson sem sér um ljósahönn- un. Kristján Ingi segir að í tengsium við sýninguna nú sé vilji fyrir því að safha munum í fyrirhugað rokk- minjasafh en menn hafi lengi haft hug á því að stofha eitt slíkt í bítla- bænum Keflavík. „Þetta er hug- mynd sem menn eins og Rúnar Júl- íusson hafa lengi verið að velta fyr- ir sér og það væri gaman að finna muni, til dæmis frá þeim tíma þeg- ar hljómsveitir eins og Hljómar og Júdas störfuðu hér og mörgum er í fersku minni,“ segir hann. Það er því fátt annað að gera en skella sér út í bOskúr eða upp á háaloft og athuga hvort sögulegar og rykfallnar rokkminjar finnast þar. - JHÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.