Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Side 6
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 1 IV
,tmn helgina
**★---------------------------------
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., simi 565
1693. Opiö 11.30-22.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 552
8410. Opiö 11.30-14 og 18-22 v.d.,
18-22 sd. og lokaö Id.
* Amigos Tryggvagötu 8, sími 511 1333.
•; Opið 17.30-22.30 virka daga og sd,
17.30- 23.30 fd.ogld.
Argentína Barónsstíg 11 a, sími 551
9555. Opíö 18-23.30 v.d., 18-3 um helg-
ar.
Asfa Laugavegi 10, simi 562 6210. Opið
! 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd.og Id.
Askur Suöurlandsbraut 4, sími 553 8550.
3 Opiö 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og Id.
a Banthai Laugavegur 130, sími 552 2444.
I Opið 18-22 mán. til fim. og 18-23 fös. til
sun.
Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552
9499/562 4045. Opiö 18-1 fd. og ld.,
1 11.30-1 v.d.
Caruso Þingholtsstræti 1, simi 562 7335.
Opið sun.-fim. 11.30-23.30. Fd. og Id.
12.-2.
Carpe Diem Rauöarárstfg 18, simi 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Hard Rock Café Kringlunni, sími 568
3 9888. Opiö 11.45-23.30 md.-ld.,
i 12-23.30 sd.
í Horniö Hafnarstræti 15, simi 551 3340.
i Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
a Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 552
> 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d.,
s 12-14.30 og 18-22 fd.ogld.
Hótel Loftleiöir Reykjavikurflugvelli, sími
552 2322. Opið í Lóninu 0-18,1 Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15
og 18-23.30 fd. og Id.
j; Hótel Saga Grlllið, sími 552 5033, Súlna-
| salur, simi 552 0221. Skrúður, sími 552
I 9900. Grillið opiö 19-22.30 alla daga.
J Súlnasalur 19-3 ld., Skrúöur 12-14 og
; 18-22 alla daga.
S Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561
i 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 Id. og sd.
í italfa Laugavegi 11, sími 552 4630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
/ Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu
4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d.,
ií 17.30-23.30 fd.ogld.
Kínahofiö Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Í Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., Id. og
sd.
I Kína-húsið Lækjargötu 8, sími 551 1014.
í Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kfnamúrinn Laugavegi 126, sími 562
| 2258. fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00.
5 Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími
! 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11-03 fd.
r. og Id.
8 Kringlukráin Kringlunni 4, sími 568 0878.
I Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620.
| Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
La Primavera Húsi verslunarinnar, sfml
í 588 8555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„
I 18-23.00 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
; Las Candllejas Laugavegi 73, simi 562
I 2631. Opið 11-24 alladaga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551
í 4430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30,
fim.-sd. 11.00-0.30.
* Madonna Rauðarárstíg 27-29, simi 562
8 1988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Marhaba Rauðarárstíg 37, simi 562
6766. Opiö alla daga nema md.
I 11.30-14.30 og 17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 551 7759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
8 18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið
3 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd.ogld.
Notre Dame efri hæð Ingólfskaffi, Ingólfs-
I stræti, simi 896 4609. Opið um helgar frá
kl. 18.
Pasta Basta Klapparstig 38, sími 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og
I um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, simi 562 0200. Opið
f 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd.ogld.
Potturinn og pannan Brautarholti 22,
simi 551 1690. Opið alla daga 11.30-22.
Salatbarlnn hjá Eika Fákafeni 9, sími
588 0222. Opið alla daga frá kl.
11.30.-20.30. nema Id. frá 11.30.-16.
Lokað á sunnudögum.
Samural Ingólfsstræti 1a, sfmi 551 7776.
f Opiðv.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Siam Skólavörðustíg 22, sími 552 8208.
Opið 18-22 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Lok-
að á md.
!; Singapore Reykjavíkurvegi 68, simi 555
4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sfmi 551 6513.
■; Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, simi 588 3550. Opið
7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 562 4455.
« Opið frá kl. 18 alla daga. Opið í hádeginu.
Stelkhús Harðar Laugavegi 34, simi 551
3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
S 11.30-23.30 fd.ogld.
Thailand Laugavegi 11, simi 551 8111 og
f! 551 7627. Opið 18-22 alla daga.
Tilveran Linnetsstig 1, sími 565 5250.
a Opið 11-23 alladaga.
% Veitingahúsiö Esja Suöurlandsbraut 2,
Isími 568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 581 1844.
Opið md.-fd„ 11.30-22 og
fd.-sd.11.30-23.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 551
8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 568 1045 og
562 1934. Opið fimmtud,- sunnud. Kaffi-
stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn
18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, slmi 551 7200.
Opið 15-23.30 v.d., 12-02 annars.
Prlr Frakkar hjá Ulfarl Baldursgötu 14,
sími 552 3939. Opið 11-14.30 og
18-23.30 Id. og sd.
Barnaleikrit í Borgarleikhúsinu:
Stjórnleysi og kjánaskapur
- og eilíf læti í Trúðaskólanum
„Æi. Nei! í öllum bænum! Heyrið mig nú,
þetta er óþolandi framkoma, ég sem er skóla-
meistari! Ég skal segja ykkur um hvað kennsla
snýst - hún snýst um hörku! Seiglu! Allt sam-
kvæmt bókstafnum! Framkoma og fas! Virðing!
Hlýðni! Háttprýði! Háleit markmið! Mannasiðir!
Og umfram allt - strangur - aaaaaagi!" Þetta seg-
ir prófessor Blettaskarpur,
skólameistari Trúðaskól-
ans, sem verður frum-
sýndur á morgun í Borg-
arleikhúsinu.
Trúðaskólinn '
telst til sígildra *
barnaleikrita og hefur
verið sýnt um allan
heim við einstakar vin-
sældir. Að sumra áliti er
það eitt fyndnasta
verk sem skrifað
hefur verið.
í Borgar-
leik-
hús-
inu
leikur Halldóra Geirharðsdóttir trúðinn Lævís-
an, Eggert Þorleifsson er Belgur, Helga Braga
Jónsdóttir leikur Bólu, Dropa leikur Kjartan
Guðjónsson og prófessorinn Blettaskarp leikur
Bessi Bjamason.
Meðrautt nef í stórum skóm
„Ég hef ekki gert annað
„ í fjörutíu ár en að
leika í bamaleik-
ritum. Þetta
leikrit er
þó allt
öðru-
visi
en öll hin. Þetta er svona eitthvað mið-evrópskt
og ekkert í líkingu við þá félaga í Kardemommu-
bænum eða Dýmnum i Hálsaskógi. Við eigum
ekki að venjast að vera með rautt nef í stómm
skóm og rekast á veggi og hurðir í tíma og ótíma.
Þetta er allt annar leikmáti en maður á að venj-
ast. Ég er þó nokkuð öraggur um að þetta verði
ljómandi skemmtileg sýning," segir Bessi
Bjamason.
Höfundur Trúðaskólans er Friedrich Karl Wa-
echter en það var Ken Campbell sem gerði eigin
útgáfu af leikritinu sem sýnd hefur verið um all-
an heim. Gísli Rúnar Jónsson íslenskaði verkið
og leikstýrir því.
Atburðimir gerast í skólastofu einni þar sem
prófessor Blettaskarpur stundar kennslustörf sín
og reynir að innræta nemendum sínum „reglu-
semi, aga og virðingu". Nemendumir eru aftur á
móti trúðar og eiga í stórkostlegri baráttu við
trúðslegt eðli sitt. Hver einasta kennslustund
endar með ósköpum í ringulreið og fifla-
skap.
Missti þrjú kíló á æfingum
„Þetta er mjög erfið sýning en rosalega
- skemmtileg þegar maður fer að ráða við
hlutverkið. Þetta er svolítill vandi og
; krakkamir fá að taka þátt í sýningunni
þannig að ekkert má fara úrskeiðis. Það
góða við þetta er nú að ég hef misst ein
þrjú kíló á æfingatimabilinu, svo mikil
em átökin," segir Bessi.
Trúðaskólinn er leikrit fyrir böm á
skólaaldri og ekki síður fyrir fullorðna.
Frumsýningin á laugardaginn er klukkan
14 og óhætt að fullyrða að enginn ætti að
láta þetta fram hjá sér fara.
-ilk
Prófessor Blettaskarpur á í miklum vandræðum meö nemendurna sína sem eru allir óforbetranlegir trúöar.
DV-mynd ÞÖK
Borgarfjörður:
Þorlákur þreytti
aftur
Margir muna eftir leikritinu
Þorláki þreytta sem sýnt var í
Kópavogi fýrir nokkrum árum
við gífurlega góðar undirtektir.
Sýningar urðu meira en hund-
rað talsins áður en yflr lauk.
Þótt þreyttur sé er Þorlákur þó
ekki dauður úr öllum æðum.
Ungmennafélagið íslendingur
ætlar að frumsýna nýja upp-
færslu á þessum geysivinsæla
farsa á morgun kl. 21.00 í félags-
heimilinu Brún í Bæjarsveit.
Til að krydda þetta gamla
leikverk, og um leið að blása af
astja
því rykið, hefur leikstjórinn,
Þröstur Guðbjartsson, ásamt
leikhópnum, staðfært það til
dagsins í dag og lætur það ger-
ast heima í héraði.
Tiu leikarar taka þátt í sýn-
ingunni og er titilhlutverkið
leikið af Bjarka Má Karlssyni,
vænlegum guma og efnilegum
leikara frá Hvanneyri.
Þá er bara að bruna að Brún
í Bæjarsveit og skella sér á
frumsýningu.
-ilk
Bjarki Már Karlsson í hlutverki hins þreytta Þorláks.
Síðdegisuppákoma
íHinu
Það verður mikið um að vera í
Hinu húsinu í dag. Klukkan 17.00
mæta þangað Chicago-„slamskáld-
ið“ Kurt Heintz, Mike Pollock,
Birgitta Jónsdóttir og Berglind
Ágústsdóttir.
Kurt Heintz er einn af upphafs-
mönnum Slam-kúltúrsins og Tel-
epoetics í Chicago. Hann hefur
gert tilraunir með myndbönd og
ljóð til margra ára. Mike Pollock
húsinu
mun flytja ljóð með tónlistarlegu
ivafi, Birgitta kynnir ljóðið
Kamelljónið sem er nýútkomið á
7“ hljómplötu I flutningi hennar
og hljómsveitarinnar Reptilicus.
Berglind sér um að halda hefðinni
við og les á hefðbundinn hátt orð
úr ævintýralegum hugarheimi
sínum.
Aðgangur er ókeypis og allir
eru velkomnir. -ilk
Þetta er hann Kurt Heintz.