Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Síða 7
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996
A&alsteinn Ásberg og Anna Pálína.
Fjölskyldutónleikar
í Tjarnarsal
DV-mynd Sóla
m helgina
SÝNINGAR
21
LEIKHUS
Þjóðleikhúsið
Þrek og tár
sunnudagur kl. 20.00
Nanna systir
fostudagur kl. 20.00
Hamingjuránið
laugardagur kl. 20.00
Kardemommubærinn
sunnudagur kl. 14.00
Leitt hún skyldi
vera skækja
fostudagur kl. 20.30
í hvítu myrkri
laugardagur kl. 20.30
sunnudagur kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Trúðaskólinn
laugardagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 14.00
Ef væri ég gullfiskur
laugardagur kl. 20.00
Svanurinn
sunnudagur kl. 20.00
Largo Desolato
laugardagur kl. 20.00
Barpar
fostudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Leikfélag Akureyrar
Sigrún Ástrós
laugardagur kl. 20.30
Dýrin í Hálsaskógi
laugardagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 17.00
Stone Free
föstudagur kl. 20.00
Loftkastalinn
Á sama tima að ári
sunnudagur kl. 20.00
Sirkús Skara skripó
laugardagur kl. 20.00
Deleríum Búbónis
fostudagur kl. 20.00
Islenska óperan
Master Class
laugardagur kl. 20.00
Hermóður og Háðvör
Birtingur
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Hinar kýrnar
föstudagur kl. 22.00
Vala Þórs og Súkkat
laugardagur kl. 21.00
Hafnarborg
Vegurinn er vonargrænn
föstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Nemendaleikhúsið
Komdu ljúfi leiði
laugardagur kl. 20.00
sunnudagur kl. 20.00
Skemmtihúsið
Ormstunga
föstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Gefin fyrir drama þessi
dama
föstudagur kl. 20.30
Á sunnudaginn verða kynning-
artónleikar Dimmu haldnir í
Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Þar verða kynntar nýjar afurðir
útgáfunnar, flutt efni af tveimur
nýjum hljómplötum, lesið úr nýút-
komnum bókum og jafnframt flutt
harnaefni. Hér er um að ræða dá-
litla sunnudagsskemmtun fyrir
alla fjölskylduna og Ráðhúskaffið
í Mosfellsbæ eru nú starfandi
hvorki meira né minna en sjö kór-
ar og skólahljómsveit. Þetta eru
Álafosskórinn, Barnakór Varmár-
skóla, Karlakórinn Stefnir,
Kirkjukór Lágafellssóknar, Mos-
fellskórinn, Reykjalundarkórinn,
Vorboðar, sem er kór eldri borg-
£ira, og svo Skólahljómsveit Mos-
fellsbæjar.
Allir þessir aðilar ætla að sam-
eina krafta sina og sönggleði á
Hinsta sýningin
í Gallerí Greip
Nú er svo komið að Gallerí Greip
er að leggja upp laupana. I tilefni þess
verður öllum þeim sem tekið hafa
þátt í sýningum listhússins, 130 tals-
ins, boðið að taka þátt í hinstu sýn-
ingu þess. Sýning sú verður opnuð á
morgun kl. 16.00 og lýkur sunnudag-
inn 17. nóvember. Lýkur þar með 3ja
ára starfsemi listhússins.
-ilk
Sigrún hjá
Sævari Karli
Sigrún Ólafsdóttir opnar í dag kl.
16.00 sýningu á verkum sínum í gall-
eríi Sævars Karls að Bankastræti 9.
Sigrún er fædd árið 1963 í Reykja-
vík. Hún hefur stundað nám við
myndmótunardeild Myndlista- og
handíðaskóla íslands og framhalds-
nám í Þýskalandi. Auk þess að hafa
tekið þátt í fjölda sýninga hefur Sig-
rún haldið einkasýningu í Nýlista-
safninu.
Gallerí Sævars Karls er opiö frá kl.
10.00 til 18.00 virka daga. -ilk
verður að sjálfsögðu opið.
Gunnar Gunnarsson leikur lög
af plötu sinni Skálm sem er í
minningu Ingimars Eydals og
kom út fyrir skemmstu. Anna
Pálína og Aðalsteinn Ásberg flytja
svo, ásamt Gunnari, efni af plöt-
unni Fjall og fjara, sem hlotið hef-
ur lofsamlega dóma, og Aðal-
steinn kynnir jafnframt barnabók-
morgun. Þá efna þeir til sönghá-
tíðar í íþróttahúsinu á Varmá og
hafa að sjálfsögðu með sér einn
syngjandi bæjarbúa sem er engin
önnur en Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Dagskráin verður bæði létt og
fjörug, klassísk og sígild og byijar
klukkan 16.00. Að mati allra sem
að þessu standa er þetta einstakur
viðburður sem fólk ætti ekki að
láta fram hjá sér fara.
Perlan:
Biti af
Reykjavík
Lionsklúbburinn Víðarr
stendur fyrir veitingahúsa-
sýningu imdir heitinu Biti af
Reykjavík. Það er gert í því
skyni að kynna borgarbúum
og landsmönnum öllum hið
öfluga veitingahúsalíf sem
þrífst í Reykjavík. Um 35 veit-
ingastaðir og þjónustufyrir-
tæki, tengd veitingarekstri,
munu taka þátt í sýningunni
sem haldin verður í Perlunni
á morgun og á sunnudag.
Vegleg skemmtidagskrá
verður báða dagana og má í
þvi sambandi nefna þá Ragn-
ar Bjarnason og Bjarna Ara-
son en margir aðrir munu
skemmta gestum. Allur ágóði
sýningarinnar rennur til
góðra málefna.
-ilk
ina Furðulegt ferðalag og bókina
Ljóð á landi og sjó.
Á efnisskránni verða einnig
eldri lög, sálmar, djass, barnalög
og vísnatónlist. Tónleikarnir
standa með hléum frá kl. 14.00 til
17.00 og eru öllum opnir.
-ilk
Kirkjan
endurvígð
DV, Búðardal:________
Viðgerðum og endurbótum á
Hjarðarholtskirkju í Dölum er
nú lokið eftir 6 ára þrotlausa
vinnu. í tilefhi þess verður hald-
in hátíðarguðsþjónusta í kirkj-
unni á sunnudaginn. Biskup ís-
lands, hr. Ólafur Skúlason, mun
endurvígja kirkjuna og prédika
og kirkjukór Hjarðarholts-
prestakalls ætlar að syngja und-
ir stjórn Michaels A. Jones.
Ellen Freydís Martin mun
einnig syngja einsöng.
Hjarðarholtskirkja var byggð
árið 1904. Kirkjan er krosskirkja
og hefur nú verið færð í upp-
runalegt horf að mestu leyti
þrátt fyrir að teikningar af
henni hafi ekki fundist.
Smíðavinnu annaðist Aðal-
steinn Valdimarsson og Jón
Svanur Pétursson málaði kirkj-
una að utan og innan. Auk
þeirra hafa margir aðrir lagt
hönd á plóginn og kirkjan er
orðin hin glæsilegasta eins og
sést á meðfylgjandi mynd.
Gallerí Art-Hún, Stangarhyl 7, Rvík.
| Listmunir og myndir eftir sjö konur.
i Galleríið er opið virka daga kl. 12-18.
Gallerí Birgir Andrésson, Vesturgötu
; 20. Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk,
| nokkurs konar lýriska hljóðskúlptúra.
;j Galleríið er opið kl. 14-18 á fimmtudög-
| um en aðra daga eftir samkomulagi.
| Galleri Fold, Rauðarárstíg. Laugar-
Í; daginn 2. nóvember kl. 15 opnar Harald-
:j ur (Harry) Bilson málverkasýningu sem
| hann nefnir JBvintýri andans". Sýningin
er til 17. nóvember og er opið daglega
frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17.
| Gallerí Ingólfsstræti 8. Nú stendur
J yfir sýning á nýjum málverkum Eggerts
í Pétiu'ssonar. Sýningin er til 3. nóvember.
| Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15.
! Laugardaginn 2. nóvember opnar Bene-
j dikt Kristþórsson sýningu sem ber yfir-
1 skriftina „Kyrralífsteikningar".
| Gallerí Jörð, Reykjavíkurvegi 66,
j Hafnarfirði. Sigurbjörn Ó. Kristinsson
! sýnir tússteikningar. Sýningin er opin
• m.d.-f.d. kl. 11-18 og laugard. kl. 12-16.
Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Laug-
1 ardaginn 2. nóvember kl. 15 opnar Mar-
j grét Guðmundsdóttir „Haustsýningu".
Sýningin stendur til 18. nóvember og er
ji opin virka daga frá kl. 12-18, laugar-
| daga frá-kl. 10-14.
;j Galierí Miró, Fákafeni 9. Ingó er með
einkasýningu á fjósmyndum. Sýningin
I stendur til 22. nóvember.
i Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54.
| Sýning á verkum Astu Sigurðardóttur.
: Gallerí Sýnirými. í Sýniboxi: Ragna
J Hermannsdóttir. í Barmi: Karl Jóhann
Jónsson, berandi er Frímann Andrésson,
| útfararþjónustumaður og plötusnúður. í
: Hlust: Hljómsveit Kristjáns Hreinssonar
j og hundurinn Gutti.
: Gallerí Sævars Karls. Ivar Török er
i með verk sín til sýnis. Galleríið er opið
j frá kl. 10-18 virka daga.
: Hafharborg, Hafnarfirði. Helga Ár-
manns (Sverrissal. Sýningin stendur til
4. nóvember og er opin alla daga nema
1 þriðjudaga frá kl. 12—18.
Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3. Ragna Ró-
2 bertsdóttir með sýninguna „Tehús“. Sýn-
j ingin stendur til 5. desember. Sýningin
I er opin á laugardögum frá 14 og 17.
j Kjarvalsstaðir. Nú stendur yfir sýning
í á málverkum og skúlptúrum Matta. Sýn-
j ingin er opin daglega frá kl. 10-18.
: Kjarvalsstaðir, austursalur. Sýning á
? verkum Jóhannesar Sveinssonar Kjar-
| vals. Sýningin stendur til 22. desember.
j Leifsstöð. Málverk eftir Björn Bimi
f. myndlistarmann í landganginum. í tengsl-
j: um við kynninguna er sýning á verkum
j Bjöm8 í Gallerí Laugavegur 20b .
: Listasafn Akureyrar. Samsýning ungs
'í myndlistarfólks. Opið alla daga vikunnar
i nema mánudaga kl. 14-18.
: i Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7.
| Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
! stendur yfir í Listasafni íslands. Sýning-
! in stendur til 1. des.
Listasafn Kópavogs. Hrólfur Sigurðs-
I son listmálari, Sigrid Valtingojer, grafík-
myndir, og Gunnar Ámason, lágmyndir
j og skúlptúrar. Sýningamar standa til 10.
% nóvember og em þær opnar alla daga
! nema mánudaga frá 12 til 18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnesi. í Listasafni Sigurjóns
| stendur yfir sýning á völdum verkum
‘j hans. Opið er laugardaga og sunnudaga
j milli kl. 14 og 17.
j Listasetrið Kirkjuhvoll, Merkigerði
I 7, Akranesi. Sunnudaginn 3. nóvember
! lýkur málverkasýningu Hrannar Egg-
: ertsdóttur. Opið frá kl. 15-18.
; Listgallerí. Guðrún Lára Halldórsdóttir
J kynnir verk sín. Stendur kynning á verk-
:: um hennar til 28. nóvember.
j Listhús 39, Strandgötu 39, Hafnar-
j firði Hjördís Frímann sýnir málverk (
f glugga Listhúss 39 dagana 19. október
| til 4. nóvember.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg.
I Sjónþingi Helga Þorgils Friðjónssonar
hefur verið hleypt af stokkunum. Sýn-
ingin mun standa fram til 10. nóvember.
Menningarmiðstöðin, Víkurbraut 21,
Grindavík. Kristján Ámi Ingólfsson
‘i myndlistamaður sýnir. Opið virka daga
! frá kl. 18-21, laugardaga frá kl. 14-19.
| ■ Sýnigunni lýkur 3. nóvember.
Norræna húsið. Olíumálverk eflir Mar-
§ gréti Jónsdóttur. Sýningin stendur til 10.
% nóv. og er opin daglega kl. 14-19. Mar-
í grét Jónsdóttir sýnir til 10. nóv.
:: Nýlistasafiiið, Vatnsstíg 3b. Stein-
! grímur EyQörð og Margrét Sveinsdóttir
I sýna í forsal safnsins. Opið daglega frá
! kl. 14-18 og lýkur 17. nóvember.
) Sjónþing, Hverfisgötu 12. Helgi Þor-
gils Friðjónsson. Sýningin stendur til 10.
S nóvember.
Skruggusteinn, Hamraborg 20a.
j Skruggumar með samsýningu. Opið
virka daga kl. 12-18, laugardaga kl.
: 11-16 og kl. 12-18 sunnudaga. Sýningin
l stendur til 10. nóvember.
Snegla, listhús við KIupparstíg.I4
!; listakonur sýna. Opið mán. til fös. kl.
| 12-18 og lau. kl. 10-14 og stendur til 2.
Inóvember.
Sparisjóður Rcykjavíkur, Álfabakka
8. Karóiína Lárusdóttir. Sýningin stend-
ur til 6. desember og verður opin frá
mánudegi til föstudags á sama tima og
útibúið, frá kl. 9.15-16.
Studio Bubba, Hringbraut 119,
Rvík. Bubbi, Chris Sayer, Jóhann G.
Jóhannsson og Sigurður Vilhjálmsson.
Sýningin stendur til 10. nóv. Opið dag-
lega kl. 14-18, sunnud. 14-22.
ToIIhúsið, Reykjavík (húsnæði
Kolaportsins að hluta). Sýningin
„Risaeðlur - Leit að horfnum heimi".
Opið er alla virka daga frá klukkan
16-22 en um helgar frá kl. 10-22.
Syngjandi bæjarfélag
-ilk
-MB