Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 3
J31br FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 HLJÓMPLjÍTU Red Hot Chili Peppers Red Hot + Rio ★** Nokkrar Red Hot + geisla- plötur hafa verið gefhar út til styrktar baráttunni gegn alnæmi. Eins og nafhið gefur til kynna hefur þessi héma að geyma brasilíska músík sem flutt er i bland af brasil- ískum hljómlistarmönnum og meira og minna þekktum poppurum á alheimsmæli- kvarða, oftar en ekki með forrituðum eða söfnuðum trommutöktum. Flest em lögin eftir A.C. Jobim, kannski of mörg á kostnað annarra ágætra laga- smiða, og útkoman æði misjöfii. Hið fræga lag Corcovado fær herfilega útreið í lúpulegri útgáfu sem flutt er af Everything but the Girl. Geor- ge Michael hermir ágætlega eftir Joao Gilberto í laglegri útsetningu á Desafinado en meðsöngkona hans, Astrad Gilberto, virðist ekki í formi. fpanema-lagið fræga er hér í hip-hop-sambatakti; mjög vel gert hjá Phil- ippe Saisse og söngkonunni Crystal Waters. BrasÚíski lagasmiðurinn Caetano Veloso og hinn japanski Ryuchi Sakamoto eiga heiðurinn af mjög dularfullri útsetningu á E preciso perdoar. Omar og Ana Caram, sem er brasilísk söngkona (nefiid Anna í diskbæklingi), flytja fjórða lag Jobims á diskinum Aguá de beber sem týnist alveg í stælum. Þáttur Miltons Nascimento er góður eins og við mátti búast. Allt al- vöruhljóðfæri þar. Sama hjá Sting sem, ásamt höfundi og fjölskyldu hans, flytur How Insensitive. Ekki fór það David Byrne vel að reyna að syngja suðurameríska tónlist fyrir nokkrum áram og ekki hefur það breyst. Ásamt einni vinsælustu söngkonu Brasilíu í dag, Marisa Monte, flytur hann mjög vafasama útgáfu á enn einu þekktu lagi eftir Jobim sem finna má á diskinum. Grúppu sem nefhist Stereolab tekst að klúðra Einnar nótu sömbunni á alveg ótrúlegan hátt og flautuleikarinn Herbie Mann er heillum horfinn í þessum félagsskap. Aðeins skárra er mixið Surfboard með sömu aðilum. Mad Professor er með forvitnilegt Orfeusar svarta mix en þreytandi tO lengdar því að ekkert gerist (eins og oft gerist (!) í þannig músík). BrasOíski „sendiherrann" GOberto GO, Flora Purim, Airto, PM Dawn og nokkrir fleiri eiga þokkaleg innlegg og plötunni lýkur með heimahljóðritun lags eftir Cazuzo sem einmitt lést úr alnæmi árið 1990. Vonandi fá margir áhuga á að kynnast hinni stórkostlegu brasOísku tónlistarmenningu með því að heimsækja hana svona bakdyramegin og má alveg mæla með því. Þannig getur þessi diskur verið góður tO síns brúks, auk þess sem gott málefni er styrkt. Ingvi Þór Kormáksson Gunnar Gunnarsson - Skálm Eins og Ingimar lék **★ Þeir sem fylgdust með ferli Ingimars Eydal vissu að hann var mjög góður og fjölbreyttur píanóleik- ari, það kom samt ekki mikið fram í þeim lögum sem hann lék inn á plötur með hljómsveit sinni. Ingimar var þar stjóm- andinn og sá sem skapaði heildina. Gunnar Gunn- arsson, pianóleikari og organisti, var einn af þeim sem kynntust Ingi- mar vel, var, eins og hann segir sjálfur, í óformlegu námi hjá honum meðan hann stundaði hefðbundið tónlistamám á Ak- ureyri. Gunnar, sem bæði hefur á undanförnum ámm leikið klassíkina á orgelið og djassinn á píanó heiðrar minningu Ingimars Eydals með útgáfu plötunnar Skálm þar sem hann leikur einn átján lög sem hann hefur útsett í þeim stíl sem Ingimar lék. Skáhn er íslenska heitið yfir píanóstílinnn Stride, þar sem píanóleikarinn er sjálfum sér nógur og heldur einn uppi bassagangi, hljómagangi, ryþma, laglínu, milliröddum og skrauti, og skálm var píanóstíll Ingimars Eydals þegar hann lék einn heilu kvöldin. Gunnar notfærir sér þennan stíl á plötu sinni eins og nafiiið gefur til kynna. Hann hefur útsett átján lög sem koma úr þeirri miklu flóm dægurlaga sem bjóða upp á slíka spfiamennsku og þama era bandarískir slagarar og djasslög, íslensk dægurlög og fanga leitað einnig víða í Evrópu. Til að sýna fjölbreytnina má taka lög á plöt- unni frá 12-16, fyrst koma Önnur sjónarmið Hilmars Oddson- ar, þá djassóður Errolls Gamers, Frantonality, siðan hið und- urljúfa Moon River Henry Mancinis, í kjölfarið kemur hið franska La vie en rose og loks hið sænska Höstvise. Útsetningar Gunnars era hefðbundnar en þó með sínum sérkennum og þótt lögin séu sitt úr hverri áttinni þá hefur Gunnar náð að skapa samhljóma heUd og þar kemur tU góð spUamennska. Það má kannski segja að sum lögin hefðu þol- að að Gunnar hefði leikið meira af fingram ffam, það hefði gert þau bitastæðari og platan orðið um leið áhugaverðari en um leiö hefði stUlinn horfið. Gunnar leikur eitt lag eftir Ingimar Eydal, Óskalagið, lítið og laglegt lag sem undirritaður man ekki tU að hafa heyra og Gunnar hefur sjálfur samið tvö lög, Orða vant og Eydalsvals, sem eru í anda lags Ingimar, enda greinUega samin með hann í huga. í heUdina er Skálm þægUeg hlustun, átakalaus og létt- leikandi, sumir mundu sjálfsagt vUja afgreiða hana sem góða „dinnermúsík" en það er einfoldun, hún ristir dýpra. Hilmar Karlsson * któnlist „ ** * ■ ■ Onnur sólóplata Bjarna Arasonar - Milli mín og þín Bjarni Arason er líklega einn af þekktari söngvörum landsins. Hann hélt á þessu ári upp á 9 ára söngafmæli sitt, aðeins 25 ára gamaU. Fyrst bar á Bjama þegar hann varð Látúnsbarki íslands (í frægri Stuðmannakeppni). Hann gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 1988, en hún bar titUinn Þessi eini þarna og fyrir þrem árum gaf hann út plötu í samstarfi við eftir David Foster (sem hefur meðal annars annast framleiðslu á efni með Chicago, Celine Dion, JtUio Iglesias og Michael Bolton, svo að eitthvað sé nefnt). Gesta- söngvari í þvi lagi er Björgvin HaUdórsson. Bjami segir Björg- vin að sínu mati einn besta söngvara landsins „...og í þessu lagi finnst mér hann hljóma eins og hann hljómaði fyrir 15-20 árum því hann syngur það á miklu hærri nótum en þau lög sem hafa frá honum komið á síð- ustu árum.“ Annar gestasöngvari á plöt- unni er Sigríður Beinteinsdóttir sem Bjami hefur einnig miklar mætur á. Saman syngja þau eina eiginlega jólalagið á plötunni en það er eftir norskan höfund sem hefur meðal finnars samið tvö sigurlög fyrir Normenn í Júró- visión, eitt fyrir Bobbysocks og síðan fiðlulagið sem sigraði fyrir stuttu síðan. Sigrún Eðvaldsdótt- ir fiðluleikari spUar undir í því lagi sem Bjarni segir mjög hátíð- legt. Ekkert uppfyllingarefni Meðútgefandi Bjarna, Grétar Örvarsson, sá um framleiðslu og útsetningar á plötunni ásamt Jóni KjeU. „Það er einvalalið hljóðfæraleikara á plötunni," segir Bjami og lýgur svo sannar- lega ekki. Það er ekki amalegt að fá strákana úr Mezzoforte að Ey- þóri undanskUdum tU að spUa undir. Þetta segir Bjarni skUa sér margfalt i hljómi plötunnar sem var þar að auki hljóðblönd- uð erlendis. „Það er vandað tU verksins og öU lögin á plötuna eru valin með það í huga að þau verði líkleg til vinsælda," segir Bjarni. „Á henni er ekkert uppfyUingar- efni.“ Það eru sjálfsagt margir sem hafa beðið með óþreyju eftir plötu frá Bjama Arasyni enda átta ár síðan síðasta sólóplata kom út. Söngsigrar hans þetta árið ýta undir þessa eftirvænt- ingu margra sem geta nú andað léttar því platan er komin í aUar helstu hljómplötuverslanir landsins. „Ljúf plata með söngv- ara sem ætti ffamtíð fyrir sér er- lendis," svo maður vitni nú í dóma frá liðnu ári. GBG Bjarnl Arason hélt á þessu ári upp á 9 ára söngafmæli sitt, aðeins 25 ára gamall. Sverri Stormsker sem titlaðist Ör- ævi. Bjami hefur einnig sungið lög inn á ýmsar safnplötur og fékk nú síðast frábæra dóma fyrir söng sinn í sýningunni Bítlaárin á Hót- el íslandi. Skaut þeim ref fyrir rass „Björgvin og Ari eru tuttugu árum eldri en ég og það er gaman ef fólki finnst maður vera að skjóta þeim ref fyrir rass,“ segir Bjami um þær viðtökur og dóma sem komu í kiölfar sýningarinnar á Hótel íslandi. Nýja platan er í raun aðeins þriðja breiðskífa Bjama. Hún hef- ur verið 2 ár í vinnslu og er að mati Bjama löngu tímabær. „Ég hugsa að margir búist við gömlu lögunum í mínum flutningi á þessari plötu en svo er aUs ekki,“ segir Bjami. Á plötunni er að finna lög úr ýmsum áttum. Tvö al- íslensk lög eftir þá Friðrik Karls- son og Grétar Örvarsson (sem er meðútgefandi plötunnar), eitt lag frá Bandaríkjunum, eitt frá Frakklandi en restin á ættir sínar að rekja tU Skandinavíu. ÖU eiga þau það sammerkt að vera algjör- lega óþekkt á íslandi. Bjarni ákvað síðan að láta hið geysivinsæla lag Karen eftir Jó- hann Helgason fylgja með á plöt- unni. „Gaman að segja frá því með Karen að ég hitti fólk nánast daglega sem er að svekkja sig yfir því enn þann dag í dag að lagið hafi ekki farið út í Júróvisión fyr- ir íslands hönd 1992. Þetta er eig- inlega tenging við þetta efni sem ég er að gera í dag.“ Gestasöngvarar Bandariska lagið er titUlag plötunnar MUli mín og þín og er Stevie Nicks, fyrram söngkona hljómsveitarinnar bandarísku, Fleetwood Mac, er stórskuldug viö bandarísk skattayfirvöld. Stevie Nicks, sem fyrir þónokkra hóf sólóferU, leggur mikið upp úr því að vera í skrauUegum búning- um á sviðinu og klæðir sig iðu- lega sem tatari. Það era heilmikl- ir fiármunir faldir i verði búning- anna sem hún notar á sviðinu og einnig fara heilmiklir peningar í hárgreiðslu og fórðun. Stevie Nicks heldur því fram að þeir peningar sem falla tU þessara hluta þurfi ekki að gefa upp til skatts enda þarf hún að henda öUu þessu strax að lokinni notk- un. Skattayfirvöld era ósammála. Þeim reiknast tU að Stevie Nicks skuldi skattinum rúma hálfa milljón króna og allt stefiiir í málaferli því sátt hefur ekki náðst í málinu. Það hljómar und- arlega aö Nicks skuli gera veður af svo lítUli upphax), miðaö við þær mUdu fjárhæðir sem hún þénar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.