Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 8
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 I iV _ •» helgina Frumsýning íVerslunarskóla íslands: Búumst við frábærri aðsókn - segir Finnur Tjörvi Bragason, formaður Listafélagsins ? „Leikritið flallar um fimm krakka sem þurfa að sitja eftir í skólanum á laugardegi. Kennarinn situr yfir þeim og fylgst er með samskiptunum sem þarna fara fram og það sem krökkunum dettur í hug. Þetta leikrit lýsir vel hugsanagangi unga fólksins," segir Finnur Tjörvi Bragason, formaður Listafé- lags Verslunarskóla íslands. Um er að ræða leikritið Breakfast Club sem gert er eftir samnefiidri kvikmynd. Það verður frumsýnt í kvöld klukkan 20.00 í há- tíðarsal Verslunarskóla íslands. Listafélag skólans stendur fyrir leikritinu og ekki annað að heyra en að mikill spenningur sé kominn í Frá undirbúningi leikritsins. Nemendurnir búnir að hreiöra um sig í „kósý“ horninu. DV-mynd Pjetur Algjör sprenging í ár „Þetta leggst rosalega vel í okk- ur. Við erum búin að vera að æfa þetta í átta vikur og teljum okkur vera vel undirbúin. Undanfarin ár hefur verið svolítið dræm að- sókn á leikritin okkar en það lít- ur út fyrir að nú verði breyting á. Algjör sprenging. Nú búinnst við við að sjá um áttatíu prósent nemenda skólans mæta á leikrit- ið og eins reynum við að fá gnmnskólana til okkar líka þar sem við getum kynnt skólann í leiðinni," segir Finnur Tjörvi. Leikararnir eru þau Jóhannes Ásbjömsson, Rebekka Ámadótt- ir, Kári Guðlaugsson, Jóhann Guðlaugsson, Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, Guðlaugur Krist- jánsson og íris Maria Stefánsdótt- ir. Leikstjóri er Jakob Ingimund- arson en hann útskrifaðist úr Verslunarskólanum fyrir tveim- ur árum og er að leikstýra í fyrsta skipti, með mjög góðum ár- angri, að sögn Finns Tjörva. Þá er bara að drifa sig á skóla- leikrit í kvöld. -ilk Það er blómlegt leikhúslífið á íslandi. í öllum leikhúsum landsins er verið að sýna úrvalsleikrit og að sjálfsögðu læt- ur Þjóðleikhúsið ekki sitt eftir liggja. Hér koma fréttir af tveimur leikritum sem sýnd eru á fjölunum þar. í hvítu myrkri Leikrit Karls Ágúst Úlfssonar, í hvítu myrkri, hefur nú verið sýnt tutt- ugu sinnum fýrir fullu húsi. Á sunnu- daginn er fyrirhuguð aukasýning en uppselt er á næstu sex sýningar. Þau skipti urðu fyrir nokkru að Sigurður Skúlason tók við hlutverki bílstjórans. Aðrir leikendur eru Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnars- son og Þröstur Leó Gunnarsson. Leik- stjóri verksins er Hallmar Sigurðsson. ' Sýningum að Ijúka á Hamingjuráninu Nú eru aöeins tvær sýningar eftir á söngleiknum Hamingjuráninu sem frumsýndur var á Smíðaverkstæðinu á liðnu leikári. Höfundur verksins er Bengt Ahlfors, einn fremsti revíu- og gamanleikjahöfundur Norðurlanda. Hamingj uránið er rómantískur og gamansamur söngleikur um stolnar hamingjustundir íslensks bankastarfs- manns og ítalskrar þvottakonu. Leik- endur eru Hilmir Snær Guðnason, ^ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdótt- ir, Öm Ámason, Bergur Þór Ingólfsson og Flosi Ólafsson. Einnig tekur þriggja manna hljómsveit þátt í sýningunni en leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. Síðustu sýningarnar verða á sunnu- daginn og á fostudaginn eftir viku. -ilk Hilmir Snær Guönason sem bankastarfsmaöur í sálarflækju. IÁrbæjarkirlga: Guðsþjónusta kl. 14. Páll Friðriksson flytur stólræðu. Popp- messa kl. 17. Heimsókn frá Kristni- boðssambandinu: stutt hugleiðing. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn flytur Jjýska messu eftir Franz Schu- \ bert. Ámi Bergur Sigurbjömsson. • Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Einar S. Arason guðfræðingur prédikar. Tekið við gjöfum til kristni- boðsins. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bamasam- koma kl. 13 í kirkjunni. IElliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. ; Bamaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Prestamir Flateyrarkirkja: Messa kl. 14. 60 > ára vígsluafmælis kirkjunnar minnst. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, prédikar og blessar j safnaðarheimili í nýrri viðbyggingu I kirkjunnar. Gunnar Bjömsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjón- í usta kl. 14. Cecil Haraldsson. Grafavogskirkja: Bamaguðsþjón- . usta kl. 11 í umsjón Hjartar og Rúnu , og kl. 12.30 í Rimaskóla í umsjón Jó- hanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Ami Eyjólfsson messar. Gaulverjabæjarkirlga: Messa kl. 14. Þorgils Hlynur Þorbergsson predikar. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Bamakór Grensáskirkju syngur. Messa kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. HafnarQardarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhallur Heimisson. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og messa kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Sr. ■i Kjartan Jónsson prédikar. Sr. Sigurð- | ur Pálsson þjónar fyrir altari. Landspítalinn: Messa kl. 10. Háteigskirlga: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Helga Sofíia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Kristniboðsdagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Bamaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. Hveragerðiskirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Heilsustofnun NLFÍ, guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson sóknarprestur. Kálfatjarnarsókn: Messa í Kálfa- , tjaraarkirkju kl. 14. Minning lát- inna. Altarisganga. Sr. Bragi Frið- riksson. Keflavíkurkirkja: Guðsþjónustá á Sjúkrahúsi Suðumesja kl. 13. Guðs- þjónusta í kirkjunni kl. 14. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kópavogskirkja: Bamastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur dr. Siguijón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. | Tómas Guðmundsson. Laugarneskirkja: Kristniboðsdag- urinn. Messa kl. 11. Karl Jónas Gíslason kristniboði prédikar. Guðs- þjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Ólafur Jóhannsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. | 14. Prestur: sr. María Ágústsdóttir. % Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Messa kl. 14. Sr. Frank t M. Halldórsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjón- | usta kl. 14. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- | dagaskóli kl. 11. Böm sótt að safhað- arheimilinu kl. 10.45. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Einsöngur Dúfa Einarsdóttir. Bamastarf á sama tíma. Kaffi eftir messu. Seljakirkja: Kristniboðsdagurinn. | Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- ; usta kl. 14. Karl Jónas Gíslason I kristniboði prédikar. Tekið er við gjöfum til kristniboðsins. Sóknar- | prestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Baraastarf á sama tíma í um- | sjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Hermanns- sonar. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðs- | þjónusta kl. 11. Vídalínskirkja: Guðsþjónusta á kristniboösdegi kl. 11. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Benedikt Amkels- son, guðfræðingur, og starfsmaður Kristniboðssambandsins, prédikar. Héraðsprestur þjónar fyrir altari. Að lokinni athöfn munu almanök og bækur verða seldar til styrktar Kristniboðinu. Sunnudagaskóli í Hofsstaðaskóla kl. 13. DV-mynd Grímur Ðjarnason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.