Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 73 Sviðsljós Strandvarðagellan miskunnsamur Samverji inni við beinið: Pamela aftur komin heim til hans Tomma Burt Reynolds gjaldþrota Kvikmyndastjömur eru ekki alltaf forríkar. Burt Reynolds er gott dæmi þar um en hann hef- ur nú farið fram á eins konar greiðslustöðvun á meðan hann kemur fjármálum sínum aftur á réttan kjöl. Leikarinn skuldar hvorki meira né minna en rúm- ar tiu milljónir dollara. Eignir hans era metnar á tæpar tíu milljónir dollara. Spielberg eignast dóttur Leikstjórinn Steven Spielberg og kona hans, leikkonan Kate Capshaw, eiga miklu bamaláni að fagna. Kate ól manni sínum dóttur um daginn, fimmta barn- ið sem þau hjónin eiga saman. Fyrir áttu þau sitt bamið hvort með fyrri mökum sinum. Silíkonkrúttið Pamela Anderson má ekkert aumt sjá. Hvemig er ann- ars hægt að túlka þá ákvörðun hennar að snúa aftur heim til Tomma eiginmanns Lee með skottið milli lapanna til að styðja hann í baráttu hans við ofdrykkjufjand- ann? „Allar þessar fáránlegu getsagnir um hjónaband okkar em rangar. Ég er í meðferð við ofneyslu áfengis og eiginkona mín styður mig með ráð- um og dáð,“ sagði í yfirlýsingu sem Tommi trommari sendi frá sér í gær. Ekki em margir dagar síðan Pa- mela fór fram á skilnað frá Tomma karlinum og bar hún viö þessu venjulega, ósættanlegum ágrein- ingi. Hún mun víst ekki hafa verið allt of hrifin af drykkjulátum eigin- mannsins né heldur af kvennafari hans á meðan hún var í leiðangri að kaupa föt á bamið þeirra. Pamela gaf fréttamönnum ekki færi á sér í gær og því er ekki vitað hvort hún hefur dregið skilnaðarbeiðni sina til baka. Talskona þeirra hjóna var fremur fámál við fréttamenn en hún fékkst þó til að staðfesta að Pamela strand- Ofurfyrirsætan Claudia Schiffer áritar hér auglýsingu fyrir nýja dagataliö sittá Fashion Cafe í New York. Ágóöanum af sölu dagatalsins veröur varið til aö styrkja sjóö fyrir barnalækningar. Símamynd Reuter vörður og litli sonurinn Jason Thomas væm nú aftur komin heim í kotið eftir tveggja vikna dvöl á bú- garði vinafólks. Pamela og Tommi gengu í það heilaga á baðströnd í Mexíkó í febr- úar árið 1995. Þau höfðu þá aðeins verið saman i fjóra daga. Ástarbálið var því aðeins pínulítið að kulna en að blossa upp. Gwyneth með mömmu og pabba í París Gwyneth Paltrow, unnusta Brads Pitts, var á dögunum með móður sinni, sviðsleikkonunni Blythe Danner, og foður sinum, sjónvarpsframleiðandanum Bruce Paltrow, í París. Þeir sem^ sáu mæðgurnar saman þóttust sjá hvaðan stúlkan hefði fegurð- ina. Hún hefur nú nýlokið leik í myndinni Great Expectations og gat þess vegna leyft sér að taka frí. Vegna mikilla anna við kvik- myndaleik gat Brad Pitt ekki komið með til Parísar. I I iólagetraunin 1996 l.hluti Hvað er í pakkanum? þurfa síðan að hafa borist okkur eigi síðar en fostudaginn 20. desem- ber. Það sem þið eigið að gera, lesendur góðir, er að segja okkur hvað er í stóra pakkanum. Val ykkar stendur á milli þriggja hluta; bangsa, trommu eða dúkku. Þeg- ar þið Þá er það fyrsti hluti jólagetraunar DV sem birtast mun tíu sinnum alls. Síðasta birting verður í laugar- dagsblaði 14. desember og þá fyrst á að setja alla svarseðlana sem klipptir hafa verið út úr blaðinu í umslag og senda til DV, merkt DV - jólagetraun, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Svar- seðlamir hafið áttað ykkur á því hver af þess- um þremur hlutum gæti verið í pakkanum skrifið þið það á seðilinn sem fylgir hér með. KLippið seðilinn síðan út og setjið í umslag. Athugið að geyma alla seðlana þar til síðasta myndin hefur ver- ið birt. Rétt er að hvetja alla til þess að taka þátt í þessum skemmtilega leik því til mikils er að vinna. Á myndinni sjáið þið 1. verðlaunin en 2. verð- laun em Sony hljómtækjasamstæða frá Japis, að verðmæti 69.900 kr., og 3.-4. verðlaun em Panasonic ferða- útvarp með geislaspilara frá Japis, að andvirði 19.900 kr. Japis gefur síðan 20 geisladiska með KK og Magnúsi Eiríkssyni í 5.-24. verð- laun. Heildarverð- mæti vinn- inga er 305.500 krónur. -sv 1. verðlaun í jólagetrauninni eru Thomson sjónvarp. Sjónvarpið er 29", aö verömæti 99.900 kr. Þaö eru Bónus Radíó og Radíóbúöin sem gefa þessi há- gæöatæki. i--------------------------------------------------- Hvað er í pakkanum? : □ Bangsi □ Tromma □ Dúkka Nafn: Heimilisfang:, Staður:____________________________ Sími:_________ Sendist til: DV, Þverholti 11,105 ReyKjavík, merkt: DV - jólagetraun t-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.