Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 I 'lV -#!L helgina IVEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Argentína Barónsstíg lla, sími 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, sími 553 8550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fjj. og ld. A næstu grösum Laugavegi 20, sími 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. ’ Banthai Laugavegi 130, sími 552 I 2444. Opið 18-22 mán. til fim. og % 18-23 fós. til sun. Café Opera Lækjargötu 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30-1 v.d. BCarpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562 I 7335. Opið sun.-fim. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, S sími 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 ogsd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, sími 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Homið Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími I 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, sími | 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími | 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, sími 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í piómasal 18.30-22. Hótel Oðinsvé v/Óðinstorg, sími 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, sími 552 5033, ; Súlnasalur, slmi 552 0221. Skrúður, sími 552 9900. Grillið opið 19-22.30 alia daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími í 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, sími 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. ;; frá 11.30-23.30. Italía Laugavegi 11, sími 552 4630. : Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur :! Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520. g Opið 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. 4 ogld. Kínahofiö Nýbýlavegi 20, sími 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 * fd„ ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, sími 551 | 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími S 562 2258. Opið fd„ ld„ sd. 11-23, | má.-fi. 11-22. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og í 11-03 fd. og ld. i Kringlukráin Kringlunni 4, sími 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430. Opið mán.-miðvd. ; 11-23.30, fim.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími | 562 1988. Opið 11.30-23.30 alla ? daga. Marhaba Rauðrárstíg 37, Sími 562 í* 6766. Opið alla daga nema md. { 17.30-23.30. j Naustið Vesturgötu 6-8, sími 551 í 7759. Opið 12-14 og 18-01 vd„ 1,2-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími ; 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 i til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Oskjuhlíð, sími 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 4 22, sími 551 1690. Opið alla daga 11.30-22. Primavera Austurstræti, sími 588 1 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, I sími 588 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema ld. firá 11.30.-16. Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, sími 551 i 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. ; Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555 4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 ! 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 j sd. S Sjö rósir Sigtúni 38, sími 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, sími 562 j 4455. Opið frá kl. 18 alla daga. Opið 1 íhádegi. 1 Steikhús Harðar Laugavegi 34, J sími 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og j sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565 ! 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími / 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sfmi 568 1045 ; og 562 1934. Opið fimmtud- sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veit- Iingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sfmi 551 7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 ann- ars. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, sími 552 3939. Opið I 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. Norðurlandameistaramótið í dansi um helgina: - segir Jón Gunnar Edvardsson, formaður framkvæmdanefndar „Þetta er keppni hinna bestu og hún verður spennandi en jafn- framt erfið,“ segir Jón Gunnar Ed- vardsson um Norður- landameistarmótið í samkvæmisdönsum en hann er formaður fram kvæmdanefndar móts- ins. Umrætt mót verð- ur að þessu sinni haldið á íslandi, nánar tiltekið í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, og hefst það klukkan 14 á morgun. íslendingar standa fram arlega í dansi heims- mæli- kvarða og oft- ar en ekki hefur þjóðin fylgst - með keppendum koma heim frá stór- um mótum, hlöðnum verðlaunum. Pörin sem koma á mótið núna hafa áunnið sér þátttökurétt með þvi að sigra í landskeppninni í heimalöndum sín- um. Þeir sem lent hafa i fyrsta og öðru sæti koma hingað og ljóst er að um mörg bestu danspör heimsins er að ræða. Hvaða mögideika eiga ís- lensku pörin? Erfíður róður „Ljóst er að róð- urinn fyrir ís- lensku pörin gæti orð- ið þungur, sér- staklega þegar litið er til þess að það er samanlagður árangur suður- amer- ískra dansa og sígildra sem gildir. íslend- ingarnir hafa nefni- lega staðið sig bet- ur í suður-amerísk- um dönsum heldur en hinum sígildu," segir Jón Gunnar. Hverja telur hann ástæðuna fyrir því? „Ýmsar meiningar eru uppi um þetta mál. Sumir segja ástæðuna vera þá að við æfum á of litlum gólfum. Það þýðir að við höfum ekki náð að æfa nógu vel það sem kallað er flot. Við höfum þurft að brjóta dans- inn Benedikt Einarsson og Berg- nið- lind Ingvarsdóttir í svakalegri ur í sveiflu. Dv-mynd TJ búta en það eru þó skiptar skoðanir um þetta mál,“ segir Jón Gunnar. „Þetta verður erfið keppni og við þörfhumst mikils stuðnings. Það gild- ir það sama í dansi og í öðrum íþrótt- um, áhorfendumir geta átt stóran þátt i sigrinum. Það sannaðist nú rækilega í Danmörku um síðustu helgi á landsleik íslands og Danmerk- ur í handknattleik. Danimir verða ekki síður erflðir viðureignar í dans- inu við Strandgötu. „Á því móti ættum við íslendingar að geta náð okkur enn betur á strik. Þessi keppni er óformlegri og öllu léttara yfirbragð yfir henni. Ef hún tekst vel er mikill áhugi fyrir að gera hana að árlegri keppni. Vegna árang- urs íslenskra keppenda í útlöndum hefur mikill áhugi kviknað fyrir ís- landi. Margir dansarar úti í heimi spyrja sig: Hvað er að gerast á íslandi Hluti af þatttakendum Islands í Noröurlandameistaramótinu. Ljósmynd Jón Svavarsson inum. Við erum því að vona að fólk fjölmenni á keppnina." íslenskir dansarar vekja at- hygli í útlöndum í tengslum við Norðurlandameist- aramótið verður svo haldin önnur keppni á sunnudaginn, Iceland Open Championship, einnig í íþróttahús- sem ég veit ekki um? En þrátt fyrir að róðurinn geti orðið þungur erum við á góðu róli,“ segir Jón Gunnar. Páll Óskar mun mæta á laugardag- inn og skemmta auk söngvara úr Keflavíkumóttum. Það verður þvi svo sannarlega mikið um að vera í íþróttahúsinu við Strandgötu um helgina og réttast væri að sem flestir litu inn og styddu sína menn og kon- ur. -ilk Árbæjarsafn: Jólahald fyrri tíma Hin árlega jólasýning Árbæjar- safns verður núna á sunnudaginn. Á sýningunni verður kynnt jóla- hald fyrri tíma og gefst þá gestum kostur á að setja sig inn í jólastemningu eins og hún gerðist best hér á árum áður. Hrekkjóttir jólasveinar veröa á sveimi. Hópur eldri borgara mun sýna jólaundirbúning í Árbæ, fengist verður við kertasteypu, laufa- brauðsútskurð og jólaföndur. Jóla- kort verða auk þess prentuð handa gestum i prentsmiðju safnsins. Að- ventumessa verður svo í gömlu safnkirkjunni sem byggð var árið 1842. Kirkjan verður prýdd kerta- ljósum en prestur er séra Kristinn Ágúst Friðfinsson. Börnunum verður ekki gleymt frekar en áður á Árbæjarsafni og sérstök jólatrésskemmtun fyrir börn hefst á safnsvæðinu klukkan 15. Þar verður leikið á harmóníku og hrekkjóttir jólasveinar verða á röltinu. í Dillonshúsi má svo ylja sér á heitu súkkulaði og hakkelsi en í ár eru 35 ár síðan þetta sögu- fræga hús kom á safnið. Jólasýning þessi stendur frá klukkan 13 til 17 og verður endur- tekin á sunnudaginn eftir viku. -ilk Þessar konur sýna vinnubrögö fyrri tíma á mjög sannfærandi hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.