Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Side 8
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 T*>'\7’
» Dn helgina
**-? --------
Mamma kemur
út úr skápnum
Nú hefur verið sett upp nýstárleg
sýning í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarp-
anum. Um er að ræða leikin atriði úr
nýútkominni bók Hallgríms Helga-
sonar, 101 Reykjavík, og hann les
kafla úr verkinu. Honum til aöstoðar
eru þrír leikarar, þau Ari Matthías-
son, Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leik-
stjóri er Baltasar Kormákur.
101 Reykjavík fjallar um 33 ára
garnlan mann sem býr hjá móður
sinni. Líf hans er í föstum skorðum
þar til móðir hans „kemur út úr
— skápnum" og vinkona hennar flyst
inn á heimilið. Þetta er drepfyndin,
berorð og kraftmikil bók. Hallgrímur
Helgason vakti mikla athygli fyrir
síðustu bók sína, Þetta er allt að
koma. Þá er hann einnig góðkunn-
ingi Kaffileikhússins þar sem hann
stóð fyrir „uppistandi" á síðasta ári.
Um síðustu jól var sams konar
sýning í Kaffileikhúsinu. Þá gerði
Ingunn Ásdísardóttir stutta leikgerð
úr bók Steinunnar Sigurðardóttur,
Hjartastað, sem hlaut síðar hin eftir-
sóttu íslensku bókmenntaverðlaun.
Sýningin 101 Reykjavík verður
sýnd i kvöld og hefst klukkan 23.30.
-ilk
Her sést skaldið Hallgrimur glugga i bók
sina, Baltasar Kormákur reynir að kíkja líka,
og fremst sitja leikararnir Ari Matthiasson og
Margrét Helga Jóhannsdóttir. Á myndina
vantar Steinunni Ólinu Þorsteinsdottur.
DV-mynd BG
SÍMALEIKUR
Jólagjafahandbókarinnar
Furðuleikhúsið:
Jólin hennar
904 1750
Hafðu
jólagjafa-
handbók
sem kom út
4. desember
við höndina
og taktu
þátt í
frábærri
verðlauna-
getraun.
Þú
getur
unnið
þessi
glæsilegu
tæki
hér til
hliðar.
AKAI
SIÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF
Síðumúla 2 - sími 568 9090
mmm
£/■ Einar Farestveit&Cahf.
Borftartúni 28 TT 562 2901 of 562 2900
ATV
ÁRMÚUt 38 SM 5531133
SIMATORG
[ov
9 0 4 - 1 7 5 0 Verð aðeins 39,90 mín.
ommu
Jólin eru hátíð bamanna, á því er
enginn vafl. Þetta veit fólkið í
Furðuleikhúsinu og þess vegna
verður frumsýnt þar um helgina
bama- og fjölskylduleikrit um boð-
skap jólanna. Það heitir Jólin henn-
ar ömmu og fjallar um Sigriði
ömmu sem segir frá því þegar hún
var ung stúlka og Grýla tók Ólaf,
besta vin hennar, og ætlaði að éta
hann.
„í þessu ieikriti er leitast við að
blanda saman þjóðtrúnni um jóla-
sveinana og kristilegum boðskap
jólanna. Um fyrirgefninguna og
hvemig jóiasveinamir eignast jóla-
sveinaspariföt," segir í fréttatil-
kynningu.
Höfundur leikritsins er Margrét
Kr. Pétursdóttir en auk þess leikur
hún I sýningunni. Tónlistin er eftir
Valgeir Skagfjörð og leikstjóri er
Gunnar Gimnsteinsson. Aðrir leik-
arar em þau Eggert Kaaber og Ólöf
Sverrisdóttir.
Leikritið tekur aðeins um þrjátíu
mínútur I flutningi og hentar öllum
aldurshópum. Það verður frumsýnt
á sunnudaginn klukkan 16 í Mögu-
leikhúsinu við Hlemm. -ilk
Sigríður amma segir frá jólunum þegar hún var ung.
MESSIIR
: Arbæjarkirlga: Bamaguðsþjónusta kl.
| 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventuhátlð kl.
I 20.30.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
h Böm úr TTT-starflnu sýna helgileik.
1 Guðsþjónusta kl. 14.00. Ámi Bergur Sig-
Iurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Messa kL 14. Altarisganga. Samkoma
ungs fólks mcð hlutverk kl. 20. Gísli Jón-
asson.
IBústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Pálmi Matthiasson.
Dirgraneskirkja: Jólaball sunnudaga-
skólans kl. 11. Aðventuhátið kl. 20.30 í
umsjá sr. Hjálmars Jónssonar.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Helgi-
stund á aðventu kl. 14. Prestur sr. Jakob
IÁ. Hjálmarsson. Bamasamkoma kl. 15.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Elliheimiltð Grund: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Láras Haltdórsson messar. Félag fyrr-
verandi sðknarpresta.
Eyrabakkakirkja: Messa kl. 14 Þorgils
Hlynur Þorbergsson, prédikar. Altaris-
ganga.
tj Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Baraa-
| guðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragn-
< ars Schram.
! Fríkirkjan í Reykajvik: Guðsþjónusta
kl. 14. Cecil Haraidsson.
j Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaö-
| ur: Davíð Oddsson forsætisráðherra.
i! Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 10.30.
Vígsla Grensáskirkju kl. 10.30. Biskup ís-
lands, herra Ólafur Skúlason annast
vigslu kirkjunnar.
j Grindavikurkiriya: Sunnudagaskóii kL
11. Aðventuhátíð kirkjunnar kl. 20.
s Hallgrlmskirkja: Bamasamkoma og
1 messa kl. 11. Jónas Þórisson framkvæmd-
6 astj. Hjálparst. kirlgunnar prédikar.
Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudagaskóli í
Hafnarfjarðarkirkju kl. 11, umsjónar-
j menn: Séra Þórhildur Ólafs, Katrin
Sveinsdóttir og Natalia Chow. Sunnu-
dagaskóli Hvaleyrarskóla kl. 11. Guðs-
| þjónusta kl. 14. Prestar sr. Þórhailur
Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs.
j Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Sr. Helga Soflia Konráðs-
dóttir.
Hjallakiikja: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Krakkar úr Æskulýösfélagi og TTT-
starfl Hjallakirkju aðstoða. Bamaguðs-
þjónusta kl. 13 i umsjá írisar Kristjáns-
dóttur.
:■ Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl.
11. Munið skólabliinn. Jólasveifla kl.
20.30. Sr. Sigfús Baldvin ingvason flytur
hugvekju.
Kópavogskirkja: Fjölskylduguðsþjðnusta
kl. 11. Lítli- og miðkór Kársnesskóla syng-
ur. Einnig syngja bðm úr bamastarfi
kirkjunnar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Lágafellskirkja: Messa kl. 14. Altaris-
i ganga Kirkjukór Lágafellssóknar. Bama-
starf i safhaðarheimilinu kl. 11. Jðn Þor-
steinsson.
i; Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
; Bjarmann.
| Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
| biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson og sr. Tómas Guð-
i mundsson. Bamastarf kl. 13 í umsjá Lenu
Rðs Matthiasdóttur.
Laugameskirkja: Messa kl. 11. Félagar
úr kór Laugameskirkju syngja. Bama-
starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í
| Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jó-
hannesson.
Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús
frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson.
Frostaskjól: Bamastarf kL 11. Húsið opn-
að kL 10.30. Sr. Halldór Reynisson. Guðs-
{ þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson.
i Innri-Njarðvikurklrkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri- Njarð-
víkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimil-
inu kl. 10.45. Aðventusamkoma kl. 17 og
mun Kirkjukór Njarðvikur syngja.
Ytri-Njarðv.kirkja: Sunnud.skóli kl. 11.
< Óháði söfnuöurinn: Aðventukvöld kl.
20.30. Endurkomukvðld. Zbigniew Dubik
leikur á fiðlu og Martial Nardeau á flautu.
Seljakirkja: Bamaguðsþjönusta kl. 11.
Guðsþjðnusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson
prékikar. Sóknarprestur.
Seltjamameskirkja: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Bamastarf á sama tfma.
Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjónusta
kL 11.