Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Blaðsíða 1
Getraunir:
Enski
bollinn
11x2x11211211
Lottó 5/38:
611 22 24 27(13)
Evrópumeistaramótið í sundi:
Fjögur íslandsmet
féllu í Rostock
Liverpool líklegast
íslensku sundmennirnir settu fjögur íslandsmet og eitt piltamet á Evrópumeist-
aramótinu i sundi í 25 metra laug sem lauk í Rostock í Þýskalandi í gær. Eydís Kon-
ráðsdóttir úr Sundfélagi Suðumesja bætti tvö íslandsmet. Hún synti 200 m baksund á
2:16,79 mínútum og í gær setti hún nýtt met í 50 metra baksundi á 30,37 sekúndum.
Hjalti Guðmundsson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti íslandsmet í 200 metra bringu-
....... nin^—i sundi í gær þegar hann kom í mark á 2:18,00 mínútum.
Ríkharður Ríkharðsson úr Ægi bætti íslandsmetið í 50 m
I skriðsundi á tímanum 23,51 sekúndu. Hann náði sínum besta
I tíma í 100 m skriðsundi á 50,84 sekúndum og var aðeins 9/100 frá
því að setja nýtt íslandsmet.
Þá setti hinn bráðefnilegi Örn Arnarson, Sundfélagi Hafnar-
í'jfi W 'j| fjarðar, nýtt piltamet. Hann synti 50 metra baksund á 28,13 sek-
IBlJ ÆjbM úndum í fjórsundi. -GH
Eftir 5-1 sigurinn á Middlesbrough á laugardag
er Liverpool á ný talið sigurstranglegast í úrvals-
deildinni í knattspymu hjá enskum veðbönkum.
Sigurlíkur Liverpool eru nú taldar 2:1 en Arsenal
kemur næst með 11:4.
Eydís Konráðsdóttir setti tvö íslandsmet í Rostock.
Færeyskur lands-
liðsmaður með
Skallagrími?
Líkur eru á því að færeyski landsliðsmaður-
inn Allan Joensen leiki með nýliðum Skalla-
gríms í 1. deildinni í knattspymu næsta sumar.
Hann er væntanlegur til Borgarness í lok janú-
ar til viðræðna.
Joensen leikur með KÍ frá Klakksvík og er 22
ára gamall. Hann spilar ýmist sem vamarmað-
ur eða afturliggjandi miðjumaður og ætti að
verða góður liðsauki fyrir nýliðana ef um
semst. -VS
Baggio vill
komast burt
frá Ítalíu
Keflavík og
KR fengu
heimaleiki
Roberto Baggio, besti knattspyrmumaður
—...heims 1994, vill ekki
I aðeins komast bui-t frá
a AC Milan, heldur úr
ítölsku
____ knattspym-
J unni, að sögn blaða á
Englandi og Ítalíu í
I gær-
AC Milan keypti
Baggio frá Juventus
V’ö'SSlt fyrir 800 milljónir
króna fyrir rúmu ári
en hann hefur oft mátt
—1 verma varamanna-
bekkinn hjá liðinu. Nú er Arrigo Sacchi tek-
inn við AC Milan og þar með telur Baggio sig
ekki eiga frekar erindi hjá félaginu. Sacchi los-
aði sig við Baggio úr landsliðinu á sínum tíma
og er vanur að taka líkamlega sterka leikmenn
fram yfir þá leiknu.
„Knattspyman sem leikin er á Ítalíu í dag
hentar ekki flinkum leikmönnum,“ er haft eft-
ir Baggio og sagt er að Manchester United,
Bayem Múnchen og nokkur japönsk lið séu
komin á hæla hans. Talið er að AC Milan vilji
fá um einn milljarð króna fyrir Baggio.
Keflavík og KR fengu heimaleiki þegar dreg-
ið var til undanúrslita bikarkeppninnar í
körfuknattleik í gær. Keflavík fær KFÍ frá ísa-
firði í heimsókn og KR-ingar taka á móti ís-
landsmeisturum Grindavíkur.
í kvennaflokki eigast við Njarðvik og Kefla-
vik annars vegar og ÍR og KR hins vegar.
Allir bikarleikimir fara fram 5. janúar.
-VS
Robbie Fowler, hinn snjalli knattspyrnu-
maöur hjá Liverpool, skoraöi 4 mörk í 5-1
sigri á Middlesbrough á laugardaginn. Á
myndinni fagnar Fowler fjóröa markinu
. og það er eins og fjórar hendur séu á
iofti og Fowler sé þrífættur. Steve
fcr • McManaman, félagi hans, á reynd-
ar þá útlimi sem ofaukiö er.
jj&. Sjá nánar um ensku knattspyrn-
fe una á bls. 30
K Símamynd Reuter
Simone til
Enska blaðið Daily Mail skýrði frá því í
gær að Leeds United hefði boðið ACMilan
800 milljónir króna í ítalska knattspyrnu-
manninn Marco Simone. Vitnað var i ítalsk-
ar heimildir þess efnis að tilboðið væri kom-
ið í hendur forráðamanna Milan. -VS
Valdimar
vinsæll á
Siglufirði
Valdimar Grímsson, landsliðs-
maður í handknattieik og þjálfari
Stjömunnar, ætlaði aldrei að fá að
yfirgefa íþróttahúsið á Siglufirði eft-
ir bikarleik KS og Stjömunnar þar í
gær. Hann varð að gefa tugi, ef ekki
hundmð eiginhandaráritana og all-
ir þurftu að láta taka mynd af sér
með landsliðshetjunni.
Stjarnan vann utandeildalið KS,
28-17, eins og nánar kemur fram á
bls. 27. -VS
Lárus Orri Sigurðsson er enn undir smásjánni
vel i Stoke
- Manchester United, Newcastle og Forest fylgjast öll með honum
Stoke Sentinel, staðarblað í borginni Stoke á Englandi, sagði á Láras Orri hefúr spilað mjög vel í síðustu leikjum og fékk mik-
laugardag að þrjú úrvalsdeildarlið í knattspymu, Manchester /Qaff ið hrós fyrir frammistöðu sína á laugardaginn þegar Stoke
United, Newcastle og Nottingham Forest, hefðu að undanförnu / W Wi \ vann Swindon, 2-0, í 1. deildinni. Stoke hefur ekki fengið á sig
fylgst grannt með Lárusi Orra Sigurðssyni, fyrirliða 1. deild- M* . ^mark í þremur leikjum í röð og Lárus Orri er sagður eiga
ar liðs Stoke City. Iw* IfBIIRIÉ drjúgan þátt í því. Hann hefur nú leikið um 100 leiki í röð
í viðtali við blaðið segir Lárus Orri hins vegar að sér liði Wjj \ J, JmZXJ með Stoke án þess að missa úr leik eða vera skipt út af og
mjög vel í Stoke, hann sé nýbúinn að kaupa sér hús í borginni ijflLy var gerður að fyrirliða liðsins fyrir nokkrum vikum.
og liö Stoke sé ungt og efnilegt og geti gert góða hluti í framtíð- \ y •‘■'■JjjwKy/ -DVÓ/VS
inni.
Houston
með bestu
stöðuna
allt úm NBA á
bls. 32