Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 7
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996 31 IXf ÍTALÍfl Atalanta-Piacenza............4-0 Inzaghi 2, Rotella, Sgro. Cagliari-Bologna.............2-2 Muzzi, Pancaro - Kolyvanov, Nervo. Inter Milano-Sampdoria .... 3-4 Branca 2, Berti - Montella 2, Franceschetti, Mancini. Juventus-Verona..............3-2 Porrini, Del Piero 2 - Maniero 2. Perugia-Lazio ...............1-2 Gautieri - Rambaudi, Signori. Reggiana-AC Milan............0-3 - Albertini 3. Roma-NapoU...................1-0 Aldair. Udinese-Fiorentina ..........2-0 Amoroso 2. Vicenza-Parma ...............1-1 Maini - Benarivo. Juventus 13 8 4 1 20-10 28 Vicenza 13 6 5 2 22-13 23 AC Milan 13 6 3 4 22-15 21 Bologna 13 6 3 4 22-18 21 Inter 13 5 6 2 19-15 21 Roma 13 5 5 3 21-16 20 Napoli 13 5 5 3 17-17 20 Sampdoria 13 5 4 4 20-14 19 Lazio 13 5 4 4 14-12 19 Fiorentina 13 4 6 3 19-16 18 Udinese 13 5 3 5 17-17 18 Perugia 13 5 1 7 18-23 16 Piacenza 13 4 4 5 14-20 16 Parma 13 3 6 4 13-14 15 Atalanta 13 2 5 5 16-21 14 Cagliari 13 2 5 6 16-21 11 Verona 13 1 4 8 13-26 7 Reggiana 13 0 5 8 10-25 5 Hnefaleikar: Bowe vann sigur á Golota Riddick Bowe hafði betur gegn Andrew Golota í annað sinn á 5 mánuðum i bardaga þeirra í yfir- þungavigt hnefaleika í fyrrinótt. Dómarinn stöðvaði bardagann í 9. lotu og úrskurður hans var að Bowe hefði borið sigur úr býtum þar sem Golota hafði ítrekað sleg- ið Bowe fyrir neðan mittisstað eins og í fyrri viðureign liðanna í sumar. Sund: Sandra Völker með þijú Evrópumet í Rostock Þýska sundkonan Sandra Völ- ker var stjarna Evrópumeistara- mótsins í sundi í 25 metra laug sem lauk í Rostock í Þýskalandi um helgina. Völker gerði sér lítið fyrir og setti þrjú Evrópumet og vann 5 gullverðlaun. Hún synti 100 m skriðsund á 53,04 sekúndum en gamla metið átti landa hennar Franziska Van Almsick, 53,33 sek. Völker sló einnig metið í 50 metra skriðsundi. Hún kom í mark á 24,67 sekúndum og aftur tók hún metið af Van Almsick sem var 24,75 sekúndur. Þriðja met Völ- kers var í 50 metra flugsundi. Sjöberg setti tvö met Johanna Sjöberg frá Svíþjóð gerði einnig góða hluti en hún setti tvö Evrópumet. Fyrst í 50 metra flugsundi þegar hún kom í mark á 27,15 sekúndum og síðan í 100 m flugsundi með þvi að koma í mark 58,80 sekúndum en gamla metið var orðið 11 ára gamalt, 59,35 sek. Þá jafnaði Susan Rolph Evrópu- metið í 200 m fjórsundi en tími hennar var 2:10,60 minútur. Þýska boðsundssveitin með heimsmet Þýska boðsundssveitin í kveimaflokki setti heimsmet í 4x50 metra fjórsundi i gær. Sigur- tími hennar var 1:52,44 mínútur. -GH íþróttir Hollendingurinn Aron Winter hefur hér betur gegn Belganum Luc Nilis í leik þjóöanna í Brussel á laugardagskvöldiö þar sem Hollendingar unnu góöan sigur. Símamynd Reuter Undankeppni HM í knattspyrnu: Auðveldur útisigur hjá Rúmenum Rúmenar unnu auðveldan sigur á Makedóníu í Skopje, 0-3, í 8. riðli, riðli íslands, í keppni HMí knatt- spymu laugardaginn. Sterka leikmenn vantaði í lið Rúmena, meðal annrra sjálfan Ghe- orghe Hagi, Ilie Dumitrescu og Adrian Ilie, en það kom ekki að sök. Gheorghe Popescu, hinn snjalli leik- maður Barcelona, var í aðalhlut- verki og skoraði öll þrjú mörkin. Rúmenar em þar með efstir í riðl- inum með fullt hús stiga og virðast afar sigurstranglegir. Evrópumeistararnir heppnir Evrópumeistarar Þjóðverja mega teljast heppnir með að sleppa með markalaust jafntefli frá Lissabon. Heimamenn vom betri aðilinn í leiknum og voru nær því að skora en Andreas Köpke, markvörður þýska liðsins, sá til þess að þeir skomðu ekki en hann varð nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum í leiknum. „Við lékum mjög vel í síðari hálfleik. Við sáum Iti FRAKKLAND ■ ■ ■ Monaco-Cannes.................1-0 Nantes-París SG ..............0-0 Nancy-Lyon....................2-3 LUle-Bastia ..................1-2 Bordeaux-Rennes...............2-0 Strasbourg-Metz ..............0-1 Caen-Le Havre ................4-0 Guingamp-Nice.................0-1 Montpellier-Lens..............1-0 Marseille-Auxerre.............3-0 Monaco 22 13 6 3 37-16 45 París SG 22 12 7 3 34-15 43 Bastia 22 11 6 5 30-23 39 Bordeaux 22 10 7 5 32-23 37 Auxerre 22 9 8 5 28-16 35 Metz 22 9 8 5 23-17 35 Strasbourg 22 11 1 10 27-30 34 Lyon 22 8 8 6 30-33 32 Nantes 22 7 10 5' 41-25 31 Marseille 22 7 9 6 22-18 30 Guingamp 22 7 8 7 18-19 29 Rennes 22 8 4 10 25-30 28 Lffle 22 7 7 8 23-32 28 Le Havre 22 6 7 9 22-25 25 Cannes 22 6 7 9 14-23 25 Lens 22 7 4 11 25-35 25 Montp 22 4 9 9 18-25 21 Caen 22 4 7 11 16-26 19 að Þjóðverjarnir vora farnir að þreytast og við náðum að skapa okkur nokkur góð marktækifæri," sagði Artur Jorge, þjálfari Portú- gala eftir leikinn. „Ég er mjög sátt- ur við þessi úrslit. Við áttum okkar færi í fyrri hálfleik en í þeim siðari voru Portúgalamir betri og þeir sýndu þá hvers megnugir þeir era,“ sagði Berti Vogts, þjálfari Þjóðverja, eftir leikinn. Fyrsti ósigur Júgóslava í riðlinum Júgóslavar urðu að sætta sig við fyrsta ósigurinn þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Spánverjum í Val- encia. Spánverjarnir réðu ferðinni megnið af leiknum og sigur þeirra sanngjarn. Júgóslavar gátu þó hæg- lega skorað fyrsta markið en þá brenndi Dejan Savisevic, leikmaður AC Milan, af úr dauðafæri. Skömmu síðar kom Josep Gurardi- ola heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu og hann var aftur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann lagði upp mark fyrir Raul Gonzalez. Hollendingar með fullt hús Það er ekki á hverjum degi sem Belgar tapa á Haysel-leikvangnum í Brussel en sú varð raunin þegar þeir fengu Hollendinga í heimsókn á laugardagskvöldið. Dennis Berg- kamp kom Hollendingum á bragðið með marki á 25. mínútu sem kom eftir að rangstöðu-leikaðferð Belga misheppnaðist og aðeins fjórum mínútum síðar bætti Clarence Seedorf við öðm marki. Það var síð- an Wim Jonk sem innsiglaði sigur Hollendinga þegar hann skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Phil- ippe Albert fyrir að fella Marc Overmars innan vítateigs. Belgar léku manni færri í 40 mínútur eftir að Pascal Renier var vikið af leikvelli fyrir ljótt brot á Ronald de Boer. Hollendingar hafa þar með unnið alla leiki sína á sannfærandi hátt og eru til alls lík- legir. Sammer sá besti í Evrópu Þýski knattspyrnumaðurinn Matthias Sammer verður út- nefndur knattspymumaður árs- ins í Evrópu þann 20. janúar á næsti ári. Franska knattspyrnu- tímaritið France Football stend- m- að kjörinu en það eru lands- liðsþjálfarar í Evrópu sem greiða atkvæði. Heimiidir herma að Sammer hafi fengið tvo þriðju af atkvæð- unum. Hann lék lykilhlutverk með Þjóðverjum, sem urðu Evr- ópumeistarar á Englandi í sum- ar, auk þess sem hann stýrði Dortmund til sigurs í þýsku úr- valsdeildinni. Brasilíska undrabamið Ron- aldo fékk næstflest atkvæði og Alan Shearer varð í þriðja sæt- inu. -GH W0C*. [X jjUNDANKEPPNI HM 5. riöill Kýpur-Búlgaría 1-3 0-1 Balakov (23.), 1-1 Pittas (29.), 1-2 Balakov (34.), 1-3 Iliev (70.) Ísrael-Lúxemborg 1-0 1-0 Ohana (40.) Rússland 3 2 10 9-1 7 ísrael 4211 4-4 7 Búlgaría 3 2 0 1 fr4 6 Kýpur 3102 3-7 3 Lúxemborg 3 0 0 3 1-7 0 6. riðill Spánn-Júgóslavía . . . . 2-0 1-0 Guardiola (19.) 2-0 Gonzalez (34.) Júgóslavía 5 4 0 1 18-4 12 Spánn 4 3 10 12-3 10 Slóvakia 4 3 0 1 12-5 9 Tékkland 3 111 6-1 4 Færeyjar 5 0 0 5 5-22 0 Malta 3 0 0 3 0-18 0 7. riöill Belgía-Holland 0-3 1-0 Bergkamp (25.), 2-0 Seedorf (29.), 3-0 Jonk (90.) Wales-Tyrkland 0-0 Holland 3 3 0 0 13-2 9 Wales 5 2 12 13-10 7 Belgia 3 2 0 1 5-4 6 Tyrkland 3 111 8-2 4 San Marino 4 0 0 4 0-21 0 8. riðill Makedónia-Rúmenia . . 0-3 0-1 Popescu (37.), 0-2 Popescu (45.), Popescu (90.) Rúmenía 3 3 0 0 10-0 : 9 írland 3 2 10 8-0 7 Makedónía 5 2 12 15-8 7 Litháen 3 2 0 1 4rA 6 ísland 4 0 2 2 1-7 1 Liechtenst. 4 0 0 4 2-21 0 9. riðill Norður-frland-Albania . 2-0 1-0 Dowie (12.), 2-0 Dowie (21.) Portúgal-Þýskaland 0-0 Portúgal 5 2 2 1 5-2 8 Úkraína 3 2 0 1 3-2 6 Þýskaland 3 12 0 6-2 5 N.írland 4 12 1 4-3 5 Armenia 4 0 3 1 3-7 3 Albanía 3 0 12 1-6 1 HM á skíðum: Dæhlie kom fýrstur í mark Norðmaðurinn Björn Dæhlie kom fyrstur í mark í 15 km skíðagöngu karla á heimsbikarmóti sem fram fór á Italíu um helgina. ítalinn Ful- vio Valbusa varð annar og Kristen Skjeldal frá Noregi varð í þriðja sæti. í gær var keppt i bruni karla í Val D’isere í Frakklandi. Austurrík: ismenn unnu þar þrefaldan sigur. Fritz Strobl vann gullið, Werner Franz vann silfur og bronsið kom í hlut Patricks Ortliebs. í gær var keppt í boðgöngu karla. Norðmenn með Björn Dæhlie í fararbroddi báru sigur úr býtum, ítalir urðu í öðru sæti og Svíar höfnuðu í þriðja sæti. -GH -GH/VS Frækinn sigur hjá Sampdoria - gegn Inter á útivelli Juve komst í hann krappan Sampdoria vann frækinn sigur á Inter Milan á útivelli í stór- skemmtilegum leik í ítölsku 1. deildinni í knattspymu í gær. Inter virtist hafa leikinn í sín- um höndum. Liðið náði tveggja marka foyrstu, 3-1, í upphafi síð- ari hálfleiks en Sampdoria neitaði að gefast upp. Ólíkt flestum liðum á Ítalíu lék Sampdoria stífan sóknarleik nær allan leikinn og það bar árangur því Sampdoria náði að snúa töpuðum leik sér í vil og skora 3 mörk á síðustu 20 mínútum. Það var Roberto Mancini sem skoraði sigurmarkið 2 mínútum fyrir leikslok. Fyrir skömmu var talað um að Mancini væri á leið til Inter en þá lét Roy Hodgson, þjálfari Inter, hafa eftir sér þessi frægu um- mæli: „Hvaða Mancini?“ Stuðningsmenn Inter tóku tap- inu ekki vel og létu öflum illum látum. „Ég skil reiði þeirra því þetta voru slæm úrslit fyrir okk- ur,“ sagði Hodgson eftir leikinn. Juventus komst í hann krapp- an gegn einu af botnliöunum, Ver- ona, á heimavelli sínum. Veróha komst í 0-2 en þá vöknuðu leik- menn Juventus við vondan draum. Þeir náöu að minnka muninn í 2-1 fyrir leikhlé og í sið- ari hálfleik bættu þeir við tveim- ur mörkum. Það skyldi enginn afskrifa AC Milan í baráttunni um meistara- titilinn. Milan heimsótti botnlið Reggiana og fór þaðan með öll stigin og er komið í þriðja sætið. Dimitri Albertini skoraði öll þrjú mörk Milan, þar af tvö úr víta- spymum. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.