Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Blaðsíða 26
34
MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
o\\t mil/i hirpins
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Tilboö á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, &. 6.200, inrnf.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
arab'mband. Innimálning frá kr. 310
1. Gólfinálning frá kr. 1.800, 2,5 1.
Háglanslakk frá kr. 7471. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fisldslóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is______
Leigjum í heimahús:
Trim Form, ljósabekki með sérstökum
andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól,
Fast Track göngubrautir, teygjunudd-
tæki, GSM, símboða, faxtæki, ferða-
tölvur, Rainbow ryksugur o.m.fl. Opið
jt- kl. 7-23 alla daga. Lúxus, s. 896 8965.
Vinnukuldagallar, kr. 6500. Sterkir
100% vatns- og vindheldir danskir
kuldagallar, ytra byrði Beaver-nælon
með vatnsheldu undirlagi. Stærðir
M-XXXL. Litir: blár eða dökkgrænn.
Visa/Euro. Póstsendum. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, s. 565 5484.
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.__________
Veitingamenn. Allt til pitsugerðar:
s dekkofn og færibandaofn, 40 lítra
■' hrærivél o.fl. tæki fyrir veitingahús
til sölu. Einnig óskast borð og stólar
o.fl. fyrir veitingahús. Einnig NMT-
sími. Sími 588 9899, Bjami eða Hilmar.
Ársgamall gervihnattadiskur, 1,4 m,
með tveimur LNB, og móttakari með
innbyggðum SKY-afruglara frá Heim-
ilistækjum, möguleiki á tengingu fyrir
tvo notendur, t.d. parhús/raðhús.
Verðhugmynd 80-100 þús. S. 588 8858.
A t h.l - Ljósabekkir i heimahús.
14 dagar............................kr. 4.500.
21 dagur............................kr. 5.500.
28 dagar............................kr. 6.500.
Seljasól, sími 896 8585,_______________
Afgreiösluborð til sölu. Notað vandað
beykiborð, gler að ofan, læstir skápar
og peningaskúfíúr, lengd 3 m, breidd
75 cip, hæð 111 cm. Sími 854 0506.
Jón. Ymis skipti koma til greina.______
• Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus
*►• (lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bflskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285.
Kjólar, bækur, gardínur, leikföng, skór,
buxur, bolir, jakkar, myndir, peysur,
plötur, skyrtur, kápur, sloppar o.m.fl.
Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr.
17, kj. Opið mán., þri., mið,, kl. 14-18.
Nýleg þvottavél, ísskápur, br. 55 cm,
hæð 120 cm, í góðu lagi, gafl á, queen
size rúm og radarvari til sölu. Á sama
stað óskast fataslá eða fatahengi. S.
553 8837 og 562 6901 á kvöldin,
Til sölu góður Colt GL ‘91, reyklaus og
lítið ekinn bfll, á nýjum dekkjum, með
skoðun ‘98, Pioneer-geislaspilari og
þjófavöm fylgja með. Verð 600 þús.
Sími 586 1389 e.kl, 17.________________
Tveir Community-hátalarar, 250 W,
Yorkville-botnar, 18”, 2 barborð og
• ' kappi fyrir veitingahús, fataskáp-
ar/speglar í einingum, 6-8 m, vatns-
rúm og fl. S. 551 6672 eða 5511974.
Föndrarar - Dremel/Foredom sh'pivél-
ar, fræsarar, tif+bandsagir, renmb. +
Íiatr., brpennar, bækur, klukkuefhi.
ngþór, Hamrab. 7, nm, s. 554 4844,
Notuð eldhúsinnrétting, f góöu standi,
einnig bakaraofn í vegg (stál), hellu-
plata (stál), vifta, uppþvottavél, stál-
vaskur og blöndunartæki, S. 565 6412.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Subaru Legacy ‘95-’97, original cruise-
control (sknðstillir), ónotaður, til
sölu. Verð 60.000 þús. m/ísetningu.
Uppl. í síma 421 1921 eða 896 9915,
Ódýrt, ódýrt I Baöstofunni. Fh'sar frá
kr. 1.180, wc m/setu kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Útsala - útsala á húsgögnum o.fl.
Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 10,
Hafnarfirði, sími 555 3211. Opið virka
daga frá kl. 10-18, laugard. kl. 10-14.
GSM-simi, Panasonic, barnarimlarúm
og þvottavél til sölu. Upplýsingar í
síma 896 5463.
Tölvur
'S
Bamavörur
Garðyriqa
Mikiö úrval af nýjum, fallegum skóm,
nr. 39-40, til sölu, ekki táningaskór.
Upplýsingar í síma 553 3334.
Til sölu nýleg Playstation tölva ásamt
ýmsum fylgihlutum. Einnig ódýrt
rúm, 200x75 cm. Uppl. í síma 586 1282.
Til sölu ísskápur, 134 cm hár, á 10 þús-
und og annar, 85 cm hár, á 8 þúsund.
Upplýsingar í síma 896 8568.
Tilboö óskast i rúmlega 200 myndbönd.
90% af toppútgáfu 1996. Uppl. í síma
561 3656.
<|í' Fyrirtæki
Til sölu, auk fjölda annarra fyrirtækja:
Dagsölutumar, verð frá 1,6 millj.
Sólbaðsstofur, gott úrval.
Góð vöruflutningaleið, verð 6 millj.
Videoleiga/sölutum í Kópavogi.
Góður sölutum m/matvöm í Hafharf.
Pöbb og kaffihús í miðbænum.
Þekkt bónstöð í Kópavogi.
Prentsmiðja í fullum rekstri.
Framköllunarþjónusta, vel staðsett.
Bflapartasala, ein, sú elsta.
Fyrirtækjasala íslands, Armúla 36,
sími 588 5160, Gunnar Jón Yngvason.
Jæja, nú er nýtt ár hafiö og um að
gera að drífa sig af stað og láta
áramótaheitin rætast og koma við hjá
okkur og skoða úrvalið af fyrirtækjum
á skrá. Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Bar og kaffihús við Laugaveginn til
sölu. Hagstætt verð og góð greiðslu-
kjör. Hagþing, fyrirtækjasala,
Skúlagötu 63, sími 552 3650.
Glæsileg sólbaösstofa með 7 ljósa-
bekkjum, gufubaði og fl. til sölu. Frá-
bært verð. Skipti á sumarbústað mög-
ul. Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Skemmtistaöur í miöbæ Reykjavíkur til
sölu. Miklir möguleikar fyrir hug-
myndaríka menn. Einstakt verð.
Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650.
Gott tækifæri. Dagsölutum, v. 900 þ.
Sölutum í vesturoæ, v. 1.200 þ. Bón-
stöð. Partasala. Kaffihús og pöbb.
Nýja fyrirtækjasalan, s. 5618595.
Vantar góö fyrirtæki á söluskrá okkar
vegna mikilla fyrirspuma og góðrar
sölu undanfarið. Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Vantar f sölu Iftil iönfyrirtæki, heildsölu,
gjafawerslun, myndbandaleigu, mat-
vöraverslun m/góða veltu, sölutuma
o.fl. Nýja fyriríækjasalan, s. 561 8595.
Gftarinn ehf., Lqugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Urval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturum. Effekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl.
Kraftmikil hljómsveit óskar eftir bassa-
leikara, helst kvenkyns. Einnig ósk-
um við eftir söngkerfi og raslgíturum.
S. 557 8305, 588 8166 eða 551 6710.
Harmónikuviögeröir.
Ath. tek að mér allar harmóniku-
viðgerðir. S. 5518628 (Konráð).
Gamalt, ódýrt pianó óskast til kaups.
Uppl. í síma 421 4648 eftir kl. 13.
Óskastkeypt
Oska eftir þurrkara, þvottavél, leður-
homsófa og borðstofuborði á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 557 7554.
Skemmtanir
Vantar þig danshljómsveit á árshátíð-
ina, þorrablótið? Við spilum alhliða
danstónlist, dinnertónlist, Qöldasöng-
ur. Sparið fé og fyrirhöfn. Uppl. í síma
567 3748 og 564 3617. HJjómsveitin
KO.S.S. (Kjartan og stuðsystur.)
Lifandi tónlist. Eins manns hljómsveit
(eða fleiri) við hin ýmsu tækifæri.
Leitið uppl. í síma 587 9390 og
552 2125, fax 557 9376. Odýr þjónusta.
Mikiö stuö, mikiö qaman! Dúettinn
Amar og Þórir spilar alhliða dans-
músík fyrir árshátíðir, einsamkvæmi
o.fl. Pantið tímanlega í síma 557 1256.
Spilum fyrir þorrablót, árshátföir, af-
mæli o.fl., tríó, tveir menn eða einn.
Á sama stað til sölu nikka og hljóm-
borð. Sími 554 4695 eða vs. 557 6677.
Tölvulistinn, besta verðiö, s. 562 6730.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna...2.900.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna...4.900.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...9.900.
Gott módem, með Voice, símsvara o.fl.
• 33.600 BPS faxmódem m/öllu...10.900.
Enhanced IDE-geisladrif:
• 8x hraða geisladrif, með öllu.10.900.
Ekkert nema góð PnP hljóðkort:
• 16 bita stereo PnP hljóðkort..3.900.
• SB 16, hljóðkort með útvarpi..7.900.
• Wave 32 upgrade fyrir SB 16...3.900.
• FM útvarpskort með hugb.......2.900.
Risastórir hátalarar með magnara:
• 120 W stereo hátalpar m/öllu..5.900.
• 200 W stereo hátalpar m/öllu..7.900.
Lita bleksprautuprentari frá HP:
• Desk Jet 340 með lita kit.....17.900.
Og ótrúlegt úrval CD-leikja á kr. 2.990.
• PC-leikir á geisladiskum, kr. 2.990.
O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 129.900.
Nýjar Pentium tölvur vora að lenda:
• 5x86 Pentium 133 MHz, á ZIF-sökkli.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb hratt EDO-vinnsluminni.
• 1620 Mb mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 64 bita skjákort með 2 Mb dram.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP sound Blaster hljóðkort.
• FM útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 200 W risa hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum f umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaafrit-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Gott tækifæri. Ný, ónotuð, öflug marg-
miðlimar-ferðatölva (Pentium), em
með öllu. Selst á allt að helm. afsl.
Forr. fylgja. Visa/Euro. S. 896 0800.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ódýrar tölvuviðgerðir.
Uppfærslur og stækkanir. Sérstakur
afsláttur fyrir námsmenn og heimilið.
Tæknitorg, Armúla 29, 568 4747.
__________________Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
♦ Vélar - verkfæri
Til sölu blikkklippur, lengd 246 cm,
klippiþykkt 1,25 mm. Upplýsingar í
síma 896 5042 eða 565 9244.
Ný sending. Vorum að taka inn vörur.
3 hæðir fullar af fataskápum, skenk-
um, stólum, borðum og stórum komm-
óðum. Antikbúðin, Austurstræti 8.
Til sölu 2 stk. kerruvagnar m/burðar-
rúmi, Brio á 17 þ., Gesslein á 9 þ.
Eikarhhðgrind á 3 þ., upptrekkt róla
á 3 þ., Chico-regnhlifarkerra á 1 þ. og
stór antik Pedigreevagn. S. 551 4070.
Flöskugrænn Silver Cross prinsessu-
vagn (pessi á leðurreimunum) til sölu,
notaður af einu bami, eins og nýr,
verð 50 þ. S. 587 5659 eða 892 8910.
Baö- og skiptiborö til sölu, lítið notað.
Verð 5.000 kr. Upplýsingar í síma 567
2089 á kvöldin.
Bimbo Plus barnabilstóll til sölu.
Á sama stað óskast Hokus Pokus
stóll. Uppl. í síma 567 6010.
Dýrahald
Frá HRFÍ: Hundaeigendur, ath.
Vorsýning félagsins sem vera átti 2.
og 3. mars frestast til 12. og 13. apríl.
Sýningin verður í Reiðhöfl Gusts í
Kópavogi. Dómarar verða Marlo
Hjemquist og Gunilla Fristed frá
Svíþjóð. Síðasti skráningardagur er
14. mars. Sími félagsins er 588 5255
og fax 588 5269.
'S________________ Fatnaður
Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
________________________Húsgögn
Dúndurútsala.
Þessa dagana höfúm við dúndurútsölu
á öllum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa-
borð, borðstofuborð og stólar, skápar,
skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, sími 565 1234.______
9 ára Snowcap kæli-og frystiskápur til
sölu. Hæð 143 cm, breidd 57 cm. Lítur
vel út. Verð 8.000 kr. Upplýsingar í
síma 587 3751.______________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Til sölu svartur leöurhornsófi, verð 60
þús., einnig 120 cm breið Sultan-rúm-
dýna frá Ikea ásamt hvítum sökkli,
verð 15 þús. S. 568 5969 e.kl, 17.
Til sölu 6 sæta svartur leðurhomsófi,
vel með farinn. Upplýsingar í síma
554 4987 e.kl 17.___________________
Til sölu fullkomiö sett notaöra húsgagna
í bamaherbergi á aðeins 5 þús. kr.
Uppl. í síma 552 5608.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216.
ÞJÓNUSTA
+/+ Bókhald
Tek aö mér aö færa bókhald fyrir lítið
fyrirtæki eða einstaklinga. Uppl. gef-
ur Björg í síma 562 9010 milli kl. 9 og
16 eða í síma 588 0586 eftir U. 16.
Sj Bólstmn
Viögeröir og klæöningar á bólstraðum
húsgögnum. Komum heim m/áklæða-
prufúr og gerum tilb. Bólstrunin, Mið-
stræti 5, s. 552 1440, kvölds. 551 5507.
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344,
® Dulspeki - heilun
Ertu orkulítill? Ég meðhöndla síþreytu,
slen, þreytu í fótum, vöðvabólgu og
kvilla eins og kvíða, ótta, stress,
órólegan svefn, gyllinæð, ristilbólgu,
seyðing og verki í mjóbaki, meiðsh í
hálsi o.fl. Sigurður Einarsson
orkumiðih, sími 555 2181.
Trjákiippingar - Trjáklippingar. Nú er
góður tími til að klippa trén. Margs
konar viðgerðir og viðhald í görðum.
Utv. sand og salt á tröppur og stíga.
Garðvélar, s. 567 1265 og 855 0570.
ft| Hreingemingar
Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimíagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Gy Kennsla-námskeið
Þýskunámskeiö Germaníu hefiast 13.
jan. Boðið er upp á byijendahóp, 5
framhaldshópa og talhóp. Einnig er
ráðgert að bjóða í umboði Goethe-
stoftnmar upp á námskeið fyrir hið
viðurkennda þýskupróf „Zertifikat
Deutsch als Fremdsprache. Uppl. í
síma 5510705 kl. 16.30 til 17.45.
Linguaphone.
Þú kemur eða hringir og færð ókeypis
kynningarpakka með kassettu og
bæklingi á íslensku. Ef þú kaupir
námskeiðið er 7 daga skilafrestur.
Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065.
Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritim í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Myndmál - myndlistarskóli.
Námskeið fym byijendur og
framhaldsnema. Rúna Gísladóttir
hstmálari, sími 5611525.
Skólanám/fjarnám: Fomám og fyrstu
prófáf. framhsk. TúngumÆaungr.,
SPÆ, SÆN, ICELANDIC, ENS, NOR.
Námsaðstoð, FF s. 557 1155.
Nudd
Nudd sem skilar árangri. Fagfólk og
áratugareynsla í alhl. nuddi við
vöðvabólgu, streituverkjum o.fl.
Heilsubr., Húsi versl., s. 568 7110.
& Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517.
Spásíminn 9041414.
Gerist eitthvað óvænt í dag?
Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu
við öhu búinn! (39,90 mín.)
Viltu skyggnast inn í framtíöina?
Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í
spil, boha og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn í síma 5611273.
Spámiöill. Ertu að spá
Margvísle
) spá í nýja árið?
largvísleg miðlun, bolh, spil, lófa-
lestur og fyrri líf. Uppl. í síma 587 5801.
0 Þjónusta
• Steypusögun:
Vegg, gólf, vikur, malbikssögun o.fl.
• Kjamaborun:
V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl.
Múrbrot og fjarlæging.
Nýjasta tækni tryggir lágmarks óþæg-
indi. Góð umgengni, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 893 4014, fax/sími 567 2080.
Allar almennar bílaviögeröir, sann-
gjamt verð. Bifreiðaverkstæði
Guðmundar Eyjólfss., Dalshr. 9, Hf.,
s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053.
Flísalagnir. Tfek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Láttu húsasmíöameistara sjá um
viðhald á fasteigninni pinni sem og
nýsmíði. Ábyrgð tekin á vinnu.
Upplýsingar í síma 893 3034.
Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur,
heimihsþvott. Gerum verðtflboð í
fyrirtækjaþvott. Efnalaug Garðabæj-
ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Tökum aö okkur alla trésmföavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Geram
tilboð. Sími 896 0211.