Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Síða 2
22 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 íþróttir__________________________________________________________________________________________pv Jón Arnar Magnússon lendir einbeittur í langstökksgryfjunni sem komiö var fyrir í Laugardalshöllinni fyrir afmælismótið. Jón Arnar náði góðum árangri, stökk 7,48 metra, og með því tryggði hann sér sigur í þríþrautinni. DV-mynd BG Jón Arnar Magnússon sigraði í þríþrautinni á afmælismóti ÍR-inga: „ Þetta var stutt keppni og skemmtileg“ - vann tvær greinar af þremur gegn fyrrverandi ólympíumeistara NBA í gærkvöldi: New York lagði Miami New York lagði Miami, 95-89, í uppgjöri efstu liða austurdeild- ar NBA-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Þetta var einvígi risanna þar sem Pat- rick Ewing gerði 24 stig fyrir New York en Alonzo Moumig 22 fyrir Miami. Milwaukee vann öruggan sig- ur á San Antonio, 94-76. Glenn Robinson skoraði 19 stig fyrir Milwaukee en Carl Herrera 22 fyrir San Antonio. Leik Seattle og LA Lakers var ekki lokið þegar DV fór í prent- un en hann var hörkuspennandi. Úrslit helgarinnar eru að öðru leyti á bls. 28. -VS „ Keila: Ágústa og Björn íslandsmeistarar í parakeppni Ágústa Þorsteinsdóttir og Bjöm Birgisson frá Keilufélagi Reykjavíkur urðu íslandsmeist- arar para i keilu en mótinu lauk um helgina. Eftir 12 leikja for- keppni komust þrjú efstu pörin í úrslit. Ágústa og Björn sigruðu Sólveigu Guðmundsdóttur og Jón Helga Bragason, KFR, fyrst, 426-371 og léku síöan tvöfaldan úrslitaleik við Heiðrúnu Báru Þorbjömsdóttur og Gunnar H. Loftsson, KFR. Lokatölur urðu, 763-735. -GH Glíma: Arngeir bestur Þingeyingurinn Amgeir Frið- riksson var sigursæll á þorra- móti Glímusambandsins sem haldið var í íþróttahúsi Seltjam- amess á laugadaginn. Amgeir vann bæði sigur í -80 kg flokki og í flokki keppenda yfir 80 kg en í fyrsta sinn fengu keppendur að keppa upp fyrir sig í þyngdarflokki. Annar í þyngsta flokknum var Orri Björnsson, KR, og KR-ingurinn Helgi Bjamason varð þriðji. í flokki 16-19 ára sigraði Ólaf- ur Kristjánsson, HSÞ, og í keppni pilta 13-15 ára sigraði Einar Helgason, HSK. -GH Sigur hjá Donar Donar Groningen, lið Herberts Arnarsonar, sigraði Image Cent- er, 77-91, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardaginn. Donar er í þriöja sæti með 32 stig en Libertel er efst með 36 stig og Finish Profi- les er næst með 34. í þýsku 2. deildinni unnu Guð- mundur Bragason og félagar í BCJHamburg öruggan útisigur á SC Rist, 69-80. -VS Daníel fjórtándi Daníel Jakobsson varð í 14. sæti í 30 km skíðagöngu á sænska meistaramótinu í gær. Hann var í 7. sæti þegar tveir og hálfur kílómetri var eftir en varð þá aö hægja á sér vegna magakveisu og missti marga fram úr sér undir lokin. Vla- dimir Smimov frá Kazakhstan sigraði í göngunni. -VS Bikardráttur í gær var dregið til 5. umferð- ar í ensku bikarkeppninni. Drátturinn lítur þannig út: Birmingham-Peterbrough/Wrexham Leicester-Chelsea Man. Utd/Wimbledon-QPR Bolton-Chesterfield/Nott. Forest Bradford-Sheffield United Man. City/Watford-Middlesbrough Arsenal/Leeds-Portsmouth Derby-Blackbum/ Coventry/Woking -GH Jón Arnar Magnússon sigraði í þríþrautarkeppni afmælismóts ÍR í frjálsum íþróttum, en þar atti hann kappi við tvo þekkta erlenda tug- þrautarmenn, sem báðir eru ofar á styrkleikalista en Jón Amar, en þetta vora þeir Robert Zmelik, Tékklandi, sem varð ólympíumeist- ari í Barcelona árið 1992 og Ricky Barker, sem er í 11. sæti á styrk- leikalista, en Jón Arnar er í 19. sæti. Jón Amar fékk 2.738 stig, Zmelik fékk 2.687 stig og Ricky Barker rak lestina með 2.499 stig. Fyrsta greinin var 50 metra grindahlaup, sem ein af betri grein- um Zmeliks. Hana vann Zmelik á tímanum 6,77 sek. en Jón Arnar Eitt íslandsmet, fjögur telpnamet, eitt drengjamet og heimsmet þroskaheftra bar hæst á stórmóti SH í sundi sem fram fór í Sundhöll Hafnarfjarðar um helgina. Hjalti Guðmundsson, SH, setti ís- landsmet í 50 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 29,26 sek- úndum. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, 13 ára stúlka frá Akranesi, lét mikið að sér kveða á mótinu en hún setti fjögur telpnamet. Hún synti 200 metra bringusund á 2:26,13 mínútum, 100 metra varð annar á nýju íslandsmeti, 6,83, en það er ekki oft sem keppt er í þessari grein hér á landi. Næsta grein var kúluvarp og þar sigraði Jón Arnar með yfirburðum, kastaði 15,08, 15,34 og 15,66 metra. Robert Zmelik kastaði lengst 14,80 og Ricky Barker 13,87. Þriðja og siðasta greinin var lang- stökk og fyrir fram var talið að keppnin á milli þeirra Zmeliks og Jóns Amars yrði hörð í þeirri grein en raunin varð önnur. Jón Amar gerði aðeins fyrsta stökkið gilt, stökk þá 7,48 m og það dugði hon- um til sigurs í greininni og þar með í þríþrautinni. Robert Zmelik stökk lengst 7,39 og Ricky Barker 6,97 m. baksund á 1:07,56 mínútum, 50 metra baksund á 31,64 sekúndum og hún setti met þegar hún kom i mark á 27,83 sekúndum í 50 metra skrið- sundi. Kolbrún er gríðarlegt efni og sundáhugamenn ættu að leggja nafn hennar á minnið í framtíðinni. Örn meö piltamet Hinn stórefnilegi Öm Amarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, sem talinn er ein bjartasta vonin í sund- inu í dag, setti piltamet í 200 metra Jón Amar Magnússon stóð því uppi sem sigurvegari eftir stutta en snaggaralega keppni. Þarf aö fínpússa startið í grindahlaupinu „Þetta er alveg meiri háttar. Þetta var stutt keppni og skemmtileg, en greinamar voru þess eðlis að það voru nokkur átök. Þessar greinar henta mér nokkuð vel, en þó er það þannig að Zmelik á að vera betri í tveimur af þeim þremur greinum sem keppt var í, þ.e.a.s. í grinda- hlaupi og langstökki, en ég hafði hann í langstökkinu. í grindahlaupinu mistókst hins vegar hjá mér startið, en það er skriðsundi en tími hans var 1:27,15 mínútur. Heimsmet hjá Báru Bára B. Erlingsdóttir sló heims- met sitt í 100 metra flugsundi þegar hún kom í mark á 1:24,98 mínútum. Um 400 keppendur voru á mótinu og það þykir bera vott mn að mikill vaxtarbroddur sé í sundíþróttinni hér á landi. Margir ungir og efnileg- ir sundmenn era að koma upp og sérstaklega þóttu ungir strákar úr Njarðvík standa sig vel á mótinu. -GH hlutur sem ég þarf að finpússa, enda er þetta í fyrsta skiptið sem ég fer á gaddaskóna í vetur, þannig að þetta lofar góðu að ég tel. Ég tel að ÍR-ingum hafi tekist vel upp í mótshaldinu og það er frábært að geta haldið þetta mót hér, með einhverri reisn og með góðri þátt- töku áhorfenda," segir Jón Amar Magnússon. Hann segir að nú taki á ný við æf- ingar fram að íslandsmeistaramóti og í framhaldi af því taki vonandi við þátttaka á heimsmeistaramóti. -PS Ólafur og Guðný unnu hlaupin Ólafur Guðmundsson, HSK, sigraði í 50 metra hlaupi á af- mælismóti ÍR á laugardag, eftir hörkukeppni við Jóhannes Má Marteinsson í úrslitahlaupinu. í 50 metra hlaupi kvenna varð Guðný Eyþórsdóttir hlut- skörpust, en Helga Halldórsdótt- ir varð í öðru sæti. Þjálfararnir í upptökum Það vakti athygli að þjálfarar þeirra Völu Flosadóttir og Dani- elu Bartovu voru báðir vopnaðir kvikmyndatökuvélum. Eftir hvert stökk Bartovu horfði þjálf- ari hennar á upptökuna og ræddi við hana um hvemig hún gæti bætt stökkin. Bartova sigr- aði, setti Evrópumet og gerði til- raun við heimsmetið. -PS Stórmót Sundfélags HafnarQaröar í sundi: Kolbrún Ýr setti fjögur telpnamet - Hjalti Guðmundsson bætti íslandsmetið í 50 metra bringusundi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.