Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 27 dv ___________________________________________________________________________________________íþróttir Marcus Gayle, einn af lykilmönnunum í liöi Wimbledon, reynir hér að komast fram hjá hinum eitilharöa Roy Keane í leik Manchester United og Wimbledon á Old Trafford á laugardaginn. Símamynd Reuter Enska bikarkeppnin: Liverpool úr leik - West Ham og Everton fengu á baukinn - Glæsisigur Chelsea Zi'i EHGtflHD Bikarkeppnin. 3. umferð: West Ham-Wrexham ..........0-1 0-1 Russell (90.) Coventry-Woking............1-1 1-0 Jess (75.), 1-1 Thompson (89.) Bolton-Luton ..............6-2 1-0 McGinley (8.), 1-1 Thorpe (32.), 1-2 Thorpe (36.), 2-2 Blake (52.), 3-2 Thompson (64.), 4-2 Blake (66.), 5-2 Pollock (83.), 6-2 Green (90.) Leeds-Cr. Palace..............1-0 1-0 WaUace (42.) Brentford-Man. City...........O-l 0-1 Summerbee (62.) Bikarkeppnin, 4. umferð: Birmingham-Stockport..........3-1 1-0 Furlong (29.), 2-0 Devlin (48.), 3-0 Francis (69.), 3-1 Angell (82.) Carlisle-Sheff. Wednesday .... 0-2 0-1 Whittingham (11.), 0-2 Booth (47.) Man. Utd-Wimbledon............1-1 1-0 Scholes (89.), 1-1 Earle (90.) Everton-Bradford..............2-3 0-1 Dreyer (49.). 0-2 Waddle (51.), 1-2 Obrien sjálfsmark (54.), 1-3 Steiner (59.), 2-3 Speed (90.) Leicester-Norwich ............2-1 1-0 Marshall (32.). 1-1 Adams (39.), 2-1 Parker (67.) QPR-Bamsley...................3-2 0-1 Redfeam (13.), 1-1 Peacock (20.), 1-2 Spencer (26.), 3-1 Sinclair (74.), 3-2 Hendrie (86.) Newcastle-Nott. Forest........1-2 1-0 Ferdinand (60.), 1-1 Woan (76.), 1-2 Woan (81.) Chelsea-Liverpool.............4-2 0-1 Fowler (10.), 0-2 Collymore (21.), 1-2 Hughes (50.), 2-2 Zola (58.), 3-2 Vialli (62.), 4-2 Vialli (76.) Portsmouth-Reading............3-0 1-0 Hail (68.), 2-0 Bradfory (76.), 3-0 Hilliér (86.) Hednesford-Middlesbr .........2-3 0-1 Lambert sjálfsmark (3.), 1-1 O’Connor (14.), 1-2 Fjörtoft (86.), 1-3 Ravanelli (88.), 2-3 O’Connor (90.) Derby-Aston Villa.............3-1 1-0 Der Laan (36.), 2-0 Sturridge (40.), 3-0 Wiilems (69.), 3-1 Curcic (76.) 1. deild: Ipswich-WBA...................5-0 Port Vale-Southend ...........2-1 Sheff. Utd-Wolves.............2-3 Swindon-Grimsby ..............3-3 Oldham-Huddersfield...........1-2 Þorvaldur Örlygsson var varamaður hjá Oldham en kom ekki inná. Bolton 29 16 10 3 61-37 58 Sheff. Utd 28 14 7 7 49-31 49 Bamsley 27 13 8 6 46-32 47 Wolves 28 13 7 8 39-28 46 Norwich 28 13 6 9 39-38 45 Stoke 27 12 7 8 36-36 43 Port Vale 29 10 12 7 36-32 42 QPR 28 11 8 9 42-40 41 Cr. Palace 27 10 10 7 51-30 40 Ipswich 29 10 10 9 41-39 40 Oxford 28 11 7 10 39-32 40 Tranmere 28 11 6 11 37-36 39 Huddersf. 29 10 9 10 35-37 39 Portsmouth 29 10 6 13 32-36 36 Birmingh 25 9 9 7 28-24 36 Swindon 28 10 5 13 40-38 35 Charlton 28 10 5 13 30-38 35 WBA 29 7 13 9 44-50 34 Reading 28 7 9 12 31-43 30 Oldham 27 6 10 11 30-34 28 Man. City 27 8 4 15 2942 28 Bradford 29 6 9 14 27-45 27 Southend 28 5 10 13 26-51 25 Grimsby 27 5 9 13 31-50 24 SKOTIAND Bikarkeppnin 3. umferð: Arbroath-Morton ...............2-2 Clyde-St. Mirren...............3-1 Dundee-Queen og-the South......3-1 Dunfermline-Ross County .......4-0 Falkirk-Berwick................1-1 Hearts-Cowdenbeath ............5-0 Invemess-Hamilton .............1-3 Kilmamock-East Stirling........2-0 Queen’s Park-East Fife.........1-3 Rangers-St. Johnstone .........2-0 Stirling-Dundee United ........0-2 Clydebank-Celtic ..............0-5 Daninn Erik Bo Andersen og Chilebúinn Sebastian Rozental gerðu mörkin fyrir Rangers. Jorge Cadete skoraði tvö marka Celtic og þeir Mackey, Van Hooydonk og Di Canio gerðu sitt markið hver. Grétar Hjartarson kom inn á sem varamaður á 65. mínútu i liði Stirling gegn Dundee United. Liverpool og Newcastle, tvö af stór- liðunum í ensku knattspymunni, féllu úr leik í 4. umferð ensku bikar- keppninnar í gær. Newcastle tapaði á heimavelli fyrir Nottingham Forest og Chelsea vann frækinn sigur á Liverpool eftir að hafa verið 0-2 und- ir í fýrri hálfleik. Fleiri óvænt úrslit litu dagsins ljós í bikamum þar sem úrvalsdeildarliðin Everton og West Ham féllu fyrir neðri deildar liðum. Chelsea skoraöi fjögur mörk á 26 mínútum Það urðu ótrúleg kaflaskipti í leik Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge í gær. Liverpool hafði undirtökin í fyrri hálfleik og skoraði tvívegis en strákamir hans Gullits .sýndu frábæran leik í síðari hálfleik 'og skomðu fiögur mörk á 26 mínútna kafla. Mark Hughes kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og hann gaf sínum mönnum tóninn með laglegu marki á 50. mínútu. Zola jafiiaði með frábæm marki og gamli refúrinn Vialli, sem hefúr verið heldur fúll upp á síðkastið, innsiglaði sigurinn með tveimur fallegum mörkum. „Ég sagði við strákana í hálfleik að ef þeir næðu að skora mark á fyrstu 15 minútunum myndu þeir vinna leikinn og það gekk eftir. Þeir sýndu frábæran karakter,” sagði Gullit eftir leikinn. Woan hetja Forest Forest lagði hið stjömum prýdda lið Newcastle svo ekki byijar Kenny Dalglish vel sem stjóri Newcastle. Ian Woan var hetja Forest-liðsins en tvö mörk frá honum með flmm mínútna millibili seint í síðari hálfleik tryggðu liðinu sigur. John Beresford, bak- vörður Newcastle, átti þátt í öllum mörkunum. Hann átti fýrirgjöfma á Ferdinand, fyrra mark Woans kom eftir að skot hans hafði viðkomu í Beresford og sigurmarkið kom eftir að Bereford mistókst að hreinsa frá markinu. Redknapp bauöst til aö segja af sér West Ham tapaði á heimavelli fyr- ir 2. deildarliðinu Wrexham, 0-1, og eftir leikinn bauðst Harry Redknapp, stjóri West Ham, til að segja af sér enda kröföust fjölmargir stuðnings- menn þess eftir leikinn. Það var vara- maðurinn Kevin Russell sem var hetja Wrexham en hann skoraði sig- urmarkið á lokamínútunni. West Ham hefur gengið allt í óhag og að- eins unnið 1 leik í síðustu 16 leikjum sínum. Joe Royle, stjóri Everton sem varð bikarmeistari árið 1995, er einnig orð- inn mjög valtur í sessi eftir tap liðs- ins á heimavelli gegn Bradford sem er á meðal neðstu liða í 1. deildinni. Gamla hetjan Chris Waddle, sem er orðinn 36 ára gamall, var aðalmaður- inn á bak við sigur Bradford. Hann skoraði glæsilegt mark með því að skjóta bogaskoti yfir Neville Southall af 35 metra færi og átti þátt í hinum tveimur. Middlesbrough í vandræöum Milljónalið Middlesbrough komst í hann krappan gegn utandeildarliði Hednesford. Það stefndi lengi vel í jafntefli en Middlesbrogh tókst að knýja fram sigur með tveimur mörk- um á síðustu minútunum frá Jan Áge Fjortoft og Fabrizio Ravanelli áður en Hednesford skoraði annað markið. Seigla í Wimbledon Bikarmeistararnir í Manchester United héldu sig vera komna áfram þegar Paul Scholes kom liðinu yfir gegn Wimbldeon á 89. mínútu með laglegu skallamarki eftir sendingu frá Eric Cantona en Robbie Earle var á öðru máli og tryggði Wimbledon ann- an leik á heimavelli þegar hann jafn- aði með skalla eftir aukaspymu á síð- ustu sekúndum leiksins. David Beck- ham, David May, Nicky Butt, Ronnie Johnsen og Gary Pallister léku ekki með United vegna meiðsla. Leikmenn Wimbledon báru enga virðingu fyrir bikarmeisturunum og sóttu oft stíft að marki United. Þrátt fyrir að fimm fastamenn vantaði í lið Derby vann liðið örugg- an sigur á Aston Villa. Hollending- amir tveir hjá Derby, Der Laan og Willems, hafa verið dijúgir í undan- fomum leikjum og þeir vom báðir á skotskónum á laugardaginn. Guðni Bergsson og félagar hans í Bolton hrukku heldur betur í gang í senmi hálfleik gegn Luton og skor- uðu 4 mörk á síðustu 25 mínútunum. Guðni lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. -GH Olsen til Ajax Daninn Morten Olsen skrifaði um helgina undir þjálfarasamn- ing við hollenska stórliðið Ajax. Olsen mun taka við liðinu af Luis van Gaal fyrir næstu leiktíð og stjórna því næstu tvö árin. Á stralir sigruðu Ástralir, undir stórn Terry Venables, sigruðu á fjögurra þjóða knattspyrnumótinu sem lauk í Sydney um helgina. í loka- umferðinni lögðu Ástralar Norðmenn, 1-0, og unnu þar með alla þrjá leiki sína á mótinu. S- Kórea vann sigur á Nýja-Sjá- landi, 3-1, og hreppti annað sæt- ið. Norðmenn höfnuðu í þriðja sæti með 3 stig en Nýsjálending- ar hlutu ekkert stig. -GH HtAKKlAHÐ Marseille-Bastia . . .. 1-0 Bordeaux-Nice 4-1 Nantes-Le Havre .. .. 1-1 Strasbourg-Rennes . . 3-0 Naney-Metz 2-3 Cannes-Lens 0-0 Guingamp-Lille 1-0 Montpellier-Lyon . . .. 2-1 Monaco-Paris SG . . . . 2-0 Caen-Auxerre 2-3 Staða efstu liða Monaco 24 15 6 3 42-17 51 Paris SG 24 12 8 4 35-18 44 Bastia 24 12 6 6 33-25 42 Bordeaux 24 11 7 6 37-27 40 Strasbourg 24 13 1 10 31-30 40 SPANN Extremadura-Deportivo . 1-0 Valencia-Espanyol .. . 1-1 Real Madrid-Celta . . . 4-0 Bilbao-Hercules 5-0 Barcelona-Vallecano . 6-0 Sevilla-Santander . .. 0-0 Logrones-R. Sociedad 1-0 Tenerife-Atl. Madrid . . frestað Compostela-Zaragoza . 2-1 Sp. Gijon-Oviedo . .. . 0-0 Staða efstu liða: R. Madrid 21 14 7 0 43-14 49 Barcelona 21 14 4 3 60-26 46 Deportivo 21 10 9 2 28-13 39 R. Sociedad 21 11 4 6 30-23 37 Ronaldo skoraði þrennu fyrir Barcelona. Zf- ITftllfl Vicenza-Fiorentina ..........3-2 Otero, Murgita, Ambrosetti - Padal- ino, Batistuta. Napoli-Parma ................2-1 Turrini, Cruz - Chiesa. Lazio-Bologna................1-2 Casiraghi - Anderson, Nervo. Piacenza-Roma ...............0-0 Atalanta-Cagliari............4-1 Morfeo 2, Foglio, Inzaghi - Minotti. Inter-Udinese................1-1 Djorkaeff - Poggi. Sampdoria-Perugia ...........5-2 Manici 2, Montella 2, Veron - Matrecano, Negri. Verona-AC Milan .............3-1 Zanini, Bacci, Orlandini - Boban. Juventus-Reggiana ...........3-1 Padovano, Parente. Jugovic, Tacchinardi - Juventus 18 10 6 2 26-13 36 Sampdoria 18 9 5 4 37-23 32 Vicenza 18 8 6 4 30-20 30 Inter 18 7 8 3' 26-21 29 Bologna 18 8 4 6 26-22 28 Atalanta 18 7 6 5 24-22 27 Parma 18 7 6 5 18-16 27 Napoli 18 7 6 5 23-25 27 Fiorentina 18 6 8 4 27-20 26 AC Milan 18 7 4 7 25-23 25 Roma 18 6 6 6 26-23 24 Lazio 18 6 5 7 19-18 23 Udinese 18 6 5 7 25-26 23 Piacenza 18 4 8 6 16-23 20 Perugia 18 5 3 10 23-36 18 Cagliari 18 3 6 9 20-32 15 Verona 18 3 5 10 20-32 14 Reggiana 18 1 7 10 15-31 10 Allt í molum hjá Milan - enn eitt tapaði og nú fyrir Verona Það virðist allt vera í kaldakoli hjá stórliði ACMilan. Igær varð liðiö fyrir enn einni niðurlæging- unni á tímabilinu þegar það beið lægri hlut fyrir botnliði Verona. Arrigo Sacchi, sem tók við liðinu fyrir skömmu af Oscar Tabarez, sagði fyrir skömmu að Milan ætti ekki möguleika á að verða meist- ari og hann hefur reynst sannspár því liðið er í 10. sæti deildarinnar eftir sjö tapleiki 1 vetur. Á sama tíma og Inter hikstar og hikstar siglir Juventus hægt og bítandi á að endurheimta titilinn. Inter gerði aðeins jafntefli gegn Bologna en meistarar Juventus áttu ekki i vandræðum með að leggja botnlið Reggiana að velli. Júrí Djorkaeff jafnaði úr víta- spyrnu fyrir Inter. Padovano skor- aði eitt af mörkum Juventus gegn gömlu félögunum í Reggiana og átti þátt i öðru. Það er enginn vafi á því að lið Sampdoria er skemmtilegasta lið deildarinnar þar sem sóknarbolt- inn er hávegum hafður og liðið ætlar að veita Juventus harða keppni um titilinn. Framherjarnir Mancini og Montella, þeir „heitustu" í deildinni, gerðu tvö mörk hvor og Montella er þar með orðinn markahæstur í deildinni með 13 mörk. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.