Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 1
Tom Cruise er ekki bara vinsæll fyrir að vera sætur og „sexí“. Hann er líka skrambi góður leikari, strák- urinn, og fær borgað eftir því. Tom hefur nú leikið í fimm kvikmyndum í röð sem allar hafa farið í yfir 100 milljónir dollara í tekjum. - sjá nánar bls. 24 Blur er hljómsveit sem er íslend- ingum orðin að góðu kunn. Sveitin hefur spilað hér á landi og söngvar- inn Damon Albam er orðinn mikill íslandsvinur. í fiörkálfi þessum fær hljómsveitin ítarlega umfiöllim en meðlimir hennar eru með talsverð- ar breytingar í huga. — sjá nánar bls. 19 Utsölunni lýkur á laugardag ( Geisladiskar frá kr. 290 ) KRINGLUNNI OG BRAUTARHOLTi SÍMI 562 5200 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.