Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 4
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 jO? "V 18 K" ★ -* nlist ísland t 1. ( 5 ) No Doubt Tragic Kingdom t 2. ( 3 ) Secrets Toni Braxton t 3. (14) Strumpastuð Strumparnir t 4. (18) Spice Spice Girls t 5. ( 8 ) Falling into You Celine Dion # 6. ( 4 ) Coming up Suede t 7. (10) FólkerfHI Botnleðja # 8. (1 ) Mermann Emilíana Torrini f 9. ( 6 ) í,Álftagerði Álftagerðisbræður 110. (15) Jamiroquai Travelling without Moving 111. (-) Evita Ur kvikmynd 112. (17) Pottþétt dans Ýmrir 113. (Al) K Kula Shaker 114. ( 7 ) II Presidents of the USA 115. ( 2 ) Seif Páll Oskar 116. (20) Stoosh Skunk Anansie 117. (11) Razorblade Suitcase Bush 118. (16) Pottþétt96 Ýmsir $ 19. (19) Oldor George Michael 120. (13) Antichrist Superstar Marilyn Mason London -lög- t 1. (- ) Ain’t Nobody LL Cool J t 2. ( 5 ) Where Do You Go No Mercy # 3. ( 2 ) Your Woman White Town f 4. (- ) Toxygene The Orb t 5. (10) Don'tLet Go En Voguc t 6. ( - ) Do You Know Michelle Gayle « 7. (1 ) Beetlebum Blur # 8. ( 6 ) Say What You Want Texas t 9 (4) Nancy Boy Placebo t 10. (- ) I Finally Found Someone Barbra Streisand and Bryan Adams NewYork -lög- t i.(d t Kii t 3.(3) » 4.(6) I 5.(4) * 6.(5) * !.(-) * 8.(9) » 9.(7) » 10. ( 8 ) Un-Break My Heart Toni Braxton Don't Let Go En Vogue I Belive I Can Hy R. Kelly Wannabe Spice Girls I Belive In You and Me Whitney Houston Nobody Keith Sweat Featuring Athena.. Puff Daddy Can't Nobody Hold Me Down You Were Meant for Me Jewel No Diggity Blackstreet l’m Still in Love With You New Edition Bretland — plötur og diskar — | 1. (-) Glow Reef t 2. ( 1 ) Evita Various t 3. ( 2 ) Spice Spice Girls t 4. ( 3 ) Blue Is The Colour The Beautiful South t 5. ( -) Coming Up Suede $ 6. ( 6 ) Ocean Drive Lighthouse Family t 7. ( 9 ) Older George Michael # 8. ( 5 ) Falling Into You Celine Dion t 9. ( -) Tragic Kingdom No Doubt t 10. ( 7 ) Travelling Without Moving Jamiroquai Bandaríkin — plötur og diskar — t 1. (1 ) Tragic Kingdom No Doubt ( 2. ( 2 ) Evita Sountrack | 3. ( 3 ) Romeo + Juliet Soundtrack í 4. ( 4 ) Falling into You Celine Dion I 5. ( 5 ) Space Jam Soundtrack Í 6. ( 6 ) Secrets Toni Braxton t 7. ( 8 ) Blue Leann Rimes t 8. ( 7 ) The Preacher's Wife Soundtrack | 9. ( 9 ) The Don Killuminati Makaveli 110. (10) Razorblade Suitcase *.......Bmb.,.......... ToNistarmolar Björk ekki bönnuð . Fréttir um að myndband Bjark- ar við lagið I Miss You hafi verið bannað á BBC-sjónvarpsstöðinni í Bretlandi virðast úr lausu lofti gripnar. Myndbandiö var sýnt í BBC- þættinum Top of the Pops á dögunum. Myndbandið þykir djarft enda kemur Björk sjálf (og teiknimyndafigúra í líki Bjarkar) þar tram í baði og segja kunnugir að í um það bil hálfrar sekúndu myndskeiöi sé hún berbrjósta. Tvær útgáfur af I Miss You koma út ytra í byrjun næstu viku. Enn fremur eru á leiðinni endur- útgáfúr af lögum Bjarkar, Hyper- ballad og Headphones og tónleika- útgáfa af Violently Happy. Viðurkennir þjófnað Kevin Rowland, sem eitt sinn var aðalsprautan í Dexys Midn- ight Runners, hefur viðurkennt að hann hafi ekki verið maðurinn ba- k við sérstakan hljóm sveitarinn- ar. „Það var gítarleikarinn Kevin Archer sem átti hugmyndina en ekki ég og ég særði hann illa með því,“ sagði hinn iðrunarfulli Kevin Rowland. Fugees tilnefnd til verðlauna Rappsveitin knáa Fugees leikur tónlistina í heimildarmyndinni Rumble in the Jungle sem íjallar um frægan slag boxaranna Mu- hammed Ali og George Forman í Saír árið 1974. Líklegt er talið myndin fái óskarsverðlaun sem besta heimildarmyndin en hún hefúr þegar hlotið ýmsar viður- kenningar. Meðal verðlaunanna er viðurkenning á Sundance-kvik- myndahátíðinni en gamli jaxlinn Robert Redford er maðurinn bak við þá hátíð. Dave Grohl semur kvikmyndatónlist Dave Grohl, sem er helst frægur fyrir að vera meðlimur rokksveit- arinnar Foo Fighters, hefur samið tónlistina við kvikmyndina Touch þar sem Cristopher Walken leikur aðalhlutverkið. Grohl hefur nóg að starfa þessa dagana enda er hann að vinna að seinni plötu Foo Fighters. Reynt að græða á Shakur Plötufyrirtæki rapparans látna (flestir eru nú á því að hann sé raunverulega farinn yfir móðuna miklu) sem kallast Dauðadeildar- plötur (Death Row records) hefur verið bannað að selja minjagripi sem tengjast söngvaranum án leyfis erfingja Tupacs. Þetta er úr- skurður dómstóla en móðir Tupacs, Afeni, kærði Death Row Records fyrir að hagnast ólöglega á minjagripum um hann. Ný mynd sem ber heitið Grid- lock þar sem Tupac og Tim Roth leika aðalhlutverkið var sýnd við góðar viðtökur á Sundance kvik- myndahátíðinni en hún fjallar um eiturlyfianeytendur sem eru að brasa við að koma sér á rétta braut. Hótel Island um helgina: Bjarni Ara með Milljónamæringunam „Við höfum verið að keyra á gesta- söngvurum ansi lengi en núna fannst okkur rétt að fá fastan söngvara. Ástæðan fyrir því að við fengum Bjama Arason með okkur er emfald- lega sú að hann er góður söngvari," segir Steingrímur Guðmundsson, trommuleikari Milljónamæringanna, en sú suðræna sveit hefur fengið stór- söngvarann Bjarna Arason til liðs við sig. Bjarni er tilnefndur til Islensku tónlistarverðlaunanna 1997. Stein- grímur segir Bjarna vera afar fiölhæf- an söngvara. „Það er ýmiss konar tón- list á efnisskrá okkar og við munum læða inn einu og einu lagi sem Bjarni er kunnur fyrir að flytja." Að sögn Steingríms er margt ffam undan hjá Milljónamæringunum. „Við munum halda áfram að spila á fullu út um allt land, til dæmis verðum við á ísafirði um páskana en það er fiórða árið í röð sem við spilum þar um páska. Það er líka á dagskrá að gera nýja plötu þar sem við munum leggja meiri áherslu á frumsamda tónlist en áðm-.“ Hægt er að berja Millana og Bjama Arason augum laugardagskvöldið 8. febrúar. I kvöld er lokasýnjng á sýn- ingunni Bítlaárin 1960-1970. -JHÞ Bjarni Arason er farinn aö syngja meö Milljónamæringunum. 1 | I 1 i\ r'| H r) iA r'j r2l H r) | i\ - H fj UilD JÍJJ M 1 L L L Todmobile fer vestur Hin sívinsæla hljómsveit Todmobile heldur stórdansleik í Hótel Borgarnesi laugardaginn 8. febrúar. Sveitin hefur átt mikilli velgengni að fagna að undanföriiu og er tilnefnd til ís- lensku tónlistarverðlaunanna 1997 sem besta hljómsveitin. Lag hennar, Woodoo man, er til- nefnt sem lag ársins. Hægt er að fræðast um Todmobile á vefslóð- inni http://www.nyherji.is/todmobile Léttir sprettir á Kringlukránni Föstudagskvöldið 7. febrúar og laugardags- kvöldið 8. febrúar mun hljómsveitin Léttir sprettir leika á Kringlukránni. í leikstofunni mun trúbadorinn Ómar Diðriksson leika fyr- ir gesti og gangandi. Gloss á Staðnum Hljómsveitin Gloss ætlar að skemmta gest- um og gangandi á Staðnum í Keflavík föstu- daginn 7. febrúar og laugardaginn 8. febrúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.