Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 9
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 * ★ ★ ~ - um helgina LEIKHUS Leikfélag Kvennaskólans: sunnudagur kl. 20.00 íslenska óperan Káta ekkjan laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Leikfálag Akureyrar Kossar og kúlissur fostudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Undir berum himni laugardag kl. 20.30 Hermóður og Háðvör Birtingur . fostudag kl. 20.00 láugardag kl. 20.00 Loftkastalinn Áfram Latibær laugardag kl. 14.00 sunnudag kl. 14.00 sunnudag kl. 16.00 Á sama tíma að ári föstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Laugardagsfárið sunnudag kl. 20.00 Nemendaleikhúsið Hátið laugardag kl. 20.00 föstudag kl. 20.00 Skemmtihúsið Ormstunga föstudag kl. 20.30 Höfðaborgin Glæpur, glæpur laugardag kl. 20.30 Kaffileikhúsið Einleikir Völu Þórs fóstudag kl. 21.00 íslenskt kvöld simnudag kl. 21.00 Tjarnarbíó Grænjaxlar fóstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Leikbrúðuland Hvað er á seyði? sunnudag kl. 15.00 Kópavogsleikhúsið Gullna hliðið sunnudag kl. 20.30 Þjóðleikhúsið Litli Kláus og Stóri Kláus sunnudag kl. 14.00 Kennarar óskast laugardag kl. 20.00 Villiöndin sunnudag kl. 20.00 Þrek og tár föstudag kl. 20.00 Leitt hún skyldi vera skækja laugardag kl. 20.30 í hvitu myrkri fostudag kl. 20.30 Borgarleikhúsið Fagra veröld fóstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Trúðaskólinn sunnudag kl. 14.00 Dómínó laugardag kl. 17.00 laugardag kl. 20.00 Barpar föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Konur skelfa Hið árlega Nemendamót Verslunarskóla íslands var haldiö í gær. f tengslum við það var aö venju sett upp stórbrotin sýning og að þessu sinni var þaö söngleikurinn Saturday Night Fever, eöa Laugardagsfáriö. Verkiö er gert eftir samnefndri kvikmynd sem skaut sjálfum John Travolta upp á stjörnuhimininn. Verslingar eru trúlega fyrstir í heiminum til aö gera söngleik eftir kvikmyndinni þanníg aö í raun má segja aö um alheimsfrumsýningu sé aö ræöa. Almenningur getur séö þessa stórkostlegu uppfærslu verslinga á sunnudagskvöldiö kl. 20 í Loft- kastalanum en til stendur aö sýna verkið eins lengi og aösókn leyfir. Skrautleg sýning á Grænjöxlum Náttúrustemning í Listþjónustunni Um helgina verður opnuð sýning á verkum listamanns- ins Björns Birnir í Listþjónust- unni að Hverfisgötu 105. Björn er fyrir löngu orðinn kunnur í myndlistarlífi hér á landi sem og erlendis enda hefur hann haldið fjölda sýninga, bæði einn og í samvinnu við aðra. Bjöm er fæddur árið 1932 og hefur próf í fjarvíddarteiknun, Qatarteiknim, rúmteiknun, skreytilist og skiitagerð auk þess sem hann hefur teikni- kennarapróf. Mikil náttúrustemning ríkir yfir sýningunni sem opnuð verður inn helgina og getur þar að líta jöklamyndir, skissur af sandi og fleira í þeim dúr.List- þjónustan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12 til 18 og um helgar frá kl. 14 til 18 -ilk Verkin á sýningunni veröa í anda þessa sem hér sést. Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík heitir því skemmtilega nafni Fúría og á hverju ári setur það upp leikrit, kvenskælingum og öðrum til mikillar ánægju. í kvöld ætlar Fúría að frumsýna leikritið Grænjaxla og verður það gert í Tjarnarbíói. Leikritið Grænjaxlar var skrif- að fyrir um tuttugu árum og á sín- um tíma var verkið sýnt um allt land í flestum gmnn- og fram- haldsskólum. í uppfærslu Fúriu taka þátt hátt í 40 manns og oft eru flestir á sviðinu í einu en það er fremur frábrugðið eldri upp- færslum á verkinu þar sem aðeins Qórir leikarar léku allt leikritið í gegn. Sýningin í Tjarnarbíói er litrík og hugmyndaflugið fékk lausan tauminn í skrautlegu búningavali. Danslistin er áberandi en nokkrar stúlkur úr List- dansskóla íslands voru fengnar til að dansa í sýn- ingunni. Tónlistin í Grænjöxlum er samin af Spilverki þjóðanna og var á sinum ííma gefin út á plötunni Sturlu. Það er Helga E. Jónsdóttir sem leikstýrir kvenskæling- um en hún er einmitt einn af eldri Grænjöxlun- um sem sömdu verkið. Fmmsýningin verður í kvöld klukkan 20.00 og fimm sýningar verða svo í vikunni á eftir. -ilk Búningarnir í uppfærslu Fúríu eru litríkir og dansarnir hinir glæsilegustu. DV-mynd Hilmar Þór Aukablað um ferðir Miðvikudoginn 19. febrúnr mun oukublað um ferðir til útíunda fylgju DV. Efni blaðsins verður helgað sumarleyfisferð- um til útlanda og ýmsum hollráðum varðandi ferðalög til útlanda. Þeim sem vilja koma á framfæri efni í blaðið er bent á að hafa samband við Isak Sigurðsson á ritsjórn DV í síma 550-5821 Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Pál Þorsteinsson, auglýsinga- deild DV, hið fyrsta í síma 550-5956. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 13. febrúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.