Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Side 7
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997
27
DV
jjfj) ENGLANP
1. deild:
Barasley-Port Vale ..........1-0
Birmingham-Portsmouth........0-3
Charlton-Tranmere............3-1
Cr.Palace-Bradford City......3-1
Huddersfield-Wolves..........0-2
Ipswich-QPR..................2-0
Manch.City-Southend .........3-0
Oldham-Grimsby...............0-3
Reading-Bolton ..............3-2
Sheffield Utd-Norwich........2-3
Stoke-Oxford.................2-1
WBA-Swindon..................1-2
Bolton 32 18 10 4 67-42 64
Wolves 31 16 7 8 44-28 55
Bamsley 30 15 9 6 51-35 54
Sheff.Utd 31 14 8 9 52-36 50
Norwich 31 14 7 10 44-44 49
Cr.Palace 30 12 10 8 56-33 46
Stoke 30 13 7 10 39-41 46
Portsmouth 32 13 6 13 38-37 45
Ipswich 31 11 11 9 43-39 44
QPR 32 11 10 11 4445 43
Tranmere 31 12 7 12 43-42 43
PortVale 32 10 13 9 38-36 43
Swindon 32 12 6 14 45-42 42
Oxford 31 11 7 13 42-40 40
Huddersf. 32 10 10 12 37-44 40
WBA 32 8 14 10 50-56 38
Charlton 30 11 5 14 3441 38
Reading 31 9 10 12 4048 37
Birmingham29 9 10 10 32-33 37
Man.City 30 10 5 15 3043 35
Bradford 32 7 10 15 30-49 31
Grimsby 30 7 9 14 38-53 30
Southend 31 6 11 14 28-55 29
Oldham 29 6 10 13 30-38 28
Lárus Orri
lék mjög vel
Lárus Orri Sigurðsson átti
mjög góðan leik með Stoke gegn
Oxford. Leikurinn var sýndur á
Sky Sport 3 og hinn gamalkunni
Alan Brazil, sem lýsti leiknum,
sagði að Lárus Orri væri einn af
bestu vamarmönnum 1. deildar.
Guðni Bergsson lék allan leik-
inn með Bolton sem tapaði
óvænt í Reading eftir 7 sigra í
röð. Guðni fékk að líta gula
spjaldið í leiknum. Trevor
Morley skoraði öll mörk Read-
mg.
Þorvaldur Örlygsson lék ekki
með Oldham sem steinlá heima
og féll niður í botnsætið.
-DVÓ/VS
t£i‘ SPÁNN
Real Sociedad-Valencia.........0-1
Espanyol-Barcelona.............2-0
Atletico Madrid-Compostela ... 4-1
Zaragoza-Sevilla ................2-1
Racing Santander-Sp.Gijon .... 2-0
Oviedo-Valladolid .............1-1
Rayo Vallecano-Atletico Bilbao . 1-1
Real Betis-Extremadura.........3-1
Hercules-Real Madrid ...........2-3
Deportivo-Celta Vigo...........2-2
Tenerife-Logrones..............2-0
Real Madrid 23 16
Barcelona 23 14
Real Betis 22 13
7 0 49-18 55
4 62-30 47
3 46-21 45
7 33-26 40
3 32-18 40
5 44-29 39
5
6
R.Sociedad 23 12 4
Deportivo 23 10 10
At.Madrid 22 11 6
Standard Liege-Club Brugge ... 1-3
Gent-Lommel...................2-1
Antwerpen-Mouscron ...........1-2
Genk-Ekeren...................3-1
St.Truiden-Charleroi..........2-0
Lierse-Mechelen ..............4-2
Molenbeek-Lokeren.............0-1
Harelbeke-Aalst...............0-0
Cercel Bragge-Anderlecht.....0-3
Mouscron 22 13 7 2 40-19 46
Club Brugge 22 13 4 5 44-27 43
Lierse 22 11 9 2 38-22 42
Anderlecht 22 10 9 3 35-15 39
Harelbeke 22 11 5 6 36-23 38
íþróttir
Spenna fyrir leik Englands og Ítalíu á miðvikudaginn:
Trevor Sinclair, hinn snjaUi leik-
maöur QPR, er nú efstur á lista hjá
Brian Little, framkvæmdastjóra
Aston Villa. Little hefur mætt á tvo
síðustu leiki QPR til að fylgjast með
Sinclair sem er verðlagður á 550
milljónir króna. Shefheld Wednesday
og Leeds eru lika mjög spennt fyrir
honum.
Howard Kendall, framkvæmda-
stjóri Sheffield United, reynir nú ít-
rekað að fá sitt gamla félag, Everton,
til að selja sér John Ebbrell. Við-
brögðin hafa verið neikvæð til þessa.
John Hartson hjá Arsenal er
næsti sóknarmaður á óskalistanum
hjá Harry Redknapp, stjóra West
Ham. Redknapp keypti Paul Kitson
frá Newcastle fyrir helgina og hefur
auk Hartsons augastað á þeim Clive
Mendonca hjá Grimsby og Daniele
Dichio hjá QPR.
Pierluigi Cashiragi, ítalski lands-
liösmaðurinn hjá Lazio, sagði um
helgina að hann vildi komast í ensku
knattspymuna. Hann segir leikstíl
sinn henta mjög vel í Englandi og
ætlar að sýna sig og sanna í lands-
leiknum á Wembley á miðvikudag-
inn. Cashiragi segir að Liverpool sé
uppáhaldsliðið sitt og þangað vilji
hann helst fara.
Christian DaiUy hjá Derby
County hefur verið valinn í skoska
landsliðshópinn í fyrsta skipti. Skot-
ar mæta Eistlendingum i und-
ankeppni HM í Mónakó annað kvöld.
Wimbledon er komið I viöræður
við bæjaryfirvöld i Basingstoke um
að flytja höfuðstöðvar sínar þangað.
Basingstoke er mitt á milli London og
Southampton og bæjaryfirvöld þar
hyggjast byggja glæsilegan leikvang
og eru mjög spennt fyrir því að fá
úrvalsdeildarlið i bæinn. Wimble-
don á engan heimavöll í London og
á tímabili voru umræður i gangi
um aö félagið flytti til Dublin á ír-
landi.
Nathan Blake, framherji Bolton,
sem var rekinn af velli á dögunum
eftir viðureign við Láras Orra Sig-
urðsson hjá Stoke, hefur fengið leik-
bann sitt fellt niður. Blake var ósátt-
ur við brottreksturinn og áfrýjaði
úrskurðinum og aganefnd enska
knattspymusambandsins féllst á að
hann hefði ekki átt rétt á sér.
HOLLAND
Enskir varnar-
menn seinir og
klaufski
Stjórarnir óhressir
með Frakklandsmótiö
Framkvæmdastiórar þriggja af stórliöum ensku knattspymunnar, Roy
Evans hjá Liverpool, Kenny Dalglish hjá Newcastle og Alex Ferguson,
gagnrýndu um helgina harkalega þá ákvöröun að enska landsliöið tæki
þátt í sterku móti I Frakklandi næsta sumar.
England á þar aö mæta Frakklandi, Brasilíu og Ítalíu og fær enska
knattspymusambandið rúmar 110 milljónir króna í sinn hlut fyrir þátt-
tökuna.
Evans sagði að með þessu væri mikii hætta á að ensku landsliðsmenn-
imir yrðu útkeyrðir þegar kæmi að úrslitakeppni HM sumarið 1998. Mót-
iö í Frakklandi þýddi að þeir fengju ekkert sumarfrí í ár og það byði
hættunni heim. Sumir hefðu verið á fúUu aUt síðasta sumar vegna úr-
sUta Evrópumótsins og þeir yrðu aö fá hvUd, bæði andlega og líkamlega.
Dalglish og Ferguson tóku í sama streng og Dalglish óskaði eftir fundi
með knattspymusambandinu tii að ræða málið. -VS
Bikarkeppnin - 3. umferö:
Groningen-Graafschap.........2-4
PSV 20 15 3 2 60-14 48
Feyenoord 20 14 3 3 36-21 45
Twente 20 12 4 4 31-15 40
Vitesse 20 9 6 5 32-23 33
Graafschap 20 10 3 7 33-28 33
Roda 20 9 6 5 27-23 33
- segir Gianfranco Zola
Gianfranco Zola ögraöi enskum varn-
armönnum um helgina og eflaust
hugsa þeir honum þegjandi þörfina
í landsleiknum mikilvæga á miö
vikudaginn.
Feyenoord-RKC Waalwijk ..
Twente-Vitesse Arnhem ...
(Vitesse vann í vítakeppni)
Heerenveen-Nijmegen ....
Heracles-Helmond Sport ..
ZwoUe-Volendam.........
Úrvalsdeildin:
Taugastríðið fyrir HM-leik Englands og Ítalíu í
knattspymu er komið á fuUan skrið. Þjóðimar mætast
á Wembley í London á miðvikudaginn og eftir þeim
slag er víða beðið með eftirvæntingu.
Gianfranco Zola, ítalinn snjaUi sem leikur með enska
liðinu Chelsea, lagði sitt af mörkum um helgina með
því að gagnrýna enska vamarmenn.
„Margir enskir varnarmenn eru of seinir og klaufsk-
ir tU að ráða við leikna framherja. Leikmenn á borð
við mig em ólíkir dæmigerðum enskum sóknar-
mönnum og það er mér í hag, en líka
því ég er stöðugt feUdur þegar ég leik á þá.
Englendingar fuUyrða að þeir ætli að spUa
taktískan leik á móti okkur en því trúi ég
mátulega. Þeir hafa aUt aðra skapgerð en
við. Ef múrveggur er í vegi þeirra reyna
þeir að brjóta hann niður í staðinn fyrir að
finna leið fram hjá honum,“ sagði Zola.
Ravanelli óttast Shearer og
McManaman
Fabrizio RavaneUi, leikmaður Middles-
brough, skýrði fréttamönnum frá því á laug-
ardag að hann hefði frætt Cesare Maldini um
styrkleika og veikleika ensku landsliðsmann-
anna. Hann sagði að Steve McManaman og
Alan Shearer væm leikmennimir sem mest
þyrfti að varast og að David Seaman væri einn
af bestu markvörðum heims. Tony Adams
leynir á sér, að sögn RavaneUis, virkar
stundum seinn en er stórhættulegur þegar
hann kemur fram i homspymum.
Maldini leitar ieiöa til að ráöa
viö McManaman
Cesare Maldini, sagðist sjálfur
hafa langmestar áhyggjur af
McManaman og hann væri
að leita leiða tU að halda
honum í skefjum. Dino
Baggio gæti ráðið við
hann en hann gæti ekki
fómað honum í slíkt hlut-
verk.
Glenn Hoddle, landsliðs-
þjáifari Englands, er í talsverðum vandræð
um vegna þess hve margir leikmanna hans
hafa átt í meiðslum. Hann tUkynnir ekki
endanlegan hóp fyrir leikinn fyrr en á
morgun. -VS
FRAKKLAND
Bikarkeppnin - 2. umferö:
Bastla-Nice....................2-2
(Bastia áfram í vítakeppni)
Paris FC-Cannes................0-1
Vitrolles-Creteil..............0-0
(CreteU áfram í vitakeppni)
Raon L’Etape-Strasbourg........0-1
Auxerre-Lens ..................0-0
(Auxerre áfram í vítakeppni)
Aurillac-Gueugnon .............2-2
(Guegnon áfram i vítakeppni)
Rennes-Troyes..................0-1
Fecamp-Paris St.Germain .......0-2
St. Lo-Caen ...................1-2
Toulouse-Bordeaux..............0-2
Red Star-Niort.................1-2
Boulogne-Laval.................1-2
Clermont-Martigues ............1-1
OTLAND
Dundee Utd-Hibemian..........0-0
Dunfermline-Rangers .........0-3
Hearts-Kilmamock ............2-0
Motherwell-Aberdeen .........2-2
Rangers 26 20
Celtic 26 18
Dundee U. 26 12
Hearts 26 10
Aberdeen 26
Dunferml. 26
Hibemian 26
Motherwell 26
Kilmarnock 26
Raith R. 26
2 66-21 64
5 63-25 57
7 34-21 43
9 37-35 37
9 3341 35
12 38-51 32
13 26-43 25
13 28-47 25
16 29-50 24
16 21-46 20
Brian Laudrup var maöurinn á
bak við góðan sigur Rangers. Hann,
Gordon Durie og Jorg Albertz skor-
uðu mörkin.
-r)
5)
v.
Enn meiri tekjur til enskra liða?
Bresk blöð skýrðu frá því í gær að enska úrvalsdeildin í knattspymu væri
í þann veginn að gera risasamning um sölu á sjónvarpsrétti frá leikjum í
deildinni til annarra landa. Hvert félag í deildinni fengi um 100 milljónir
króna í sinn hlut, sem er fjórfalt meira en núverandi tekjur þeirra eru af er-
lendum sjónvarpssendingum. -VS
(Clermont áfram 1 vítakeppni)
Lille-Lyon ...................1-0
Montpellier-Sochaux...........2-0
Wasquehal-Guingamp............1-3
Óvæntustu úrslitin voru ósigur
Rennes gegn 2. deildarliði Troyes.
Haraldur Ingólfsson var ekki í
leikmannahópi Aberdeen sem missti
niður tveggja marka forskot.
Grétar Hjartarson lék allan leik-
inn með Stirling sem tapaöi, 0-1, fyr-
ir Dundee 11. deild.