Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1997 Fréttir 3 Fjórar íbúðir byggðar í Garðabæ: Uppbyggingin eins og í litlu þorpi - segir Einar Sveinbjörnsson Ibúðir 90 „Vandamálið er að það hefur farið ailt of mikill tími í þras um þetta Arnarnesland og að mínu mati hefur verið dvalið allt of lengi við það. Það er slæmt í svona stóru bæjarfélagi þegar uppbyggingin dettur svona mikið niður,“ segir Einar Sveinbjörns- son, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Garðabæ, um þá staðreynd að aðeins var hafin smíði fjög- urra íbúða í Garðabæ á síðasta ári. Einar segir að þótt engar lóðir séu til í bænum þá sé nægj- anlegt byggingarland til. Hann vill að þeg- ar verði hafist handa við að byggja á Hraunsholtslandinu, vestan Hafnaríjarð- arvegar, niðurstaða í samkeppni um skipulag Hrauns- holtsins liggi nú fyrir og því sé ekki eftir neinu að bíða. Einar segir að aldurssamsetningin í bænum breyt- ist þegar ekkert sé byggt, fólk á milli tvítugs og þritugs flytji burt þar sem það fái ekki íbúðir við sitt hæfl. Eins sé það með fólk yflr sex- tugt sem vilji minnka við sig. „Menn verða að hafa hraðan á ef ekki á að vera hægt að segja í lok þessa kjörtímabils að ekkert hafi verið byggt í bænum á fjórum árum. Eins og staðan er nú er upp- byggingin eins og í litlu þorpi úti á landi og það gengur auðvitað ekki um leið og gríðarleg uppbygging er allt í kringum okkur,“ segir Einar. „Þessir kollegar okkar í minni- hluta eru bara að nota fjölmiðla í pólitískum ágreiningi. Það hefur ekki verið neinn ágreiningur um hvernig standa eigi að uppbyggingu í bænum. Við höfum átt I viðræðum um þetta land á Arnarnesinu sem við vorum búnir að skipuleggja að mestu. Okkur hefur ekki tekist að Ibúðir byggðar í Garðabæ Á l-i j j 1 ^ /r 1 H i j !J.Á J_j Vt; J J JJLJIJ i I | •] 1 1 1 1 1 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 I semja um kaupin og landeigandinn er bara að tefja afgreiðsluna," segir Benedikt Sveinsson, oddviti Sjálf- stæðisflokks í bæjarstjóm Garða- bæjar. Benedikt segir að efiit hafi verið til samkeppni um skipulag á Hraunsholti, henni sé lokið og von- ir hans standi til þess að lóðum verði úthlutað fyrir áramót og að framkvæmdir þar geti hafist strax á næsta ári. „Við höfum ekki séð neina ástæðu til þess að þenja bæinn út og höfum takmarkað okkur við um 50-60 íbúðir að meðaltali á ári. Það hefur ekki verið neinn húsnæðis- skortur í bænum og nokkuð er um lóðir og íbúðir til sölu,“ segir Bene- dikt. -sv Loðnusamningur við Grænlendinga: Gagnkvæmar 8.000 lesta veiðiheimildir Samkomulag hefur verið undirritað milli íslands og Grænlands um gagn- kvæmar veiðiheimildir innan fisk- veiðilögsögu hvorrar þjóðar um sig. Grænlenskum loðnuskipum er heimilt samkvæmt samkomulaginu að veiða allt að 8.000 lestir innan ís- lenskrar lögsögu úr loðnukvóta yfir- standandi vertíðar sem lýkur í apr- íl nk. Á móti verður íslenskum loðnuskipum heimilt að veiða 8.000 lestir af loðnu úr kvóta Grænlend- inga á vertíðinni sem hefst i júlí nk. Jafnframt verður Islendingum heimilt að veiða allt að 8.000 lestir af heildarkvóta sínum sunnan 64. gráðu og 30 mín. við A-Grænland en veiðar á því svæði hafa hingað til verið óheimilar samkvæmt samn- ingi Norðmanna, íslendinga og Grænlendinga um nýtingu loðnu- stofnsins. Halldór Ásgrímsson í Grænlandi: Tískubylgja hindrar hvalveiðar „Engin visindaleg rök mæla gegn nýtingu hvalastofna við ísland en sterk tískubylgja kemur í veg fyrir það. í ýmsum löndum hafa öfga- menn undir merkjum umhverfis- vemdar látið stjómast af einkenn- ilegum hugmyndum þar sem rök og skynsemi komast ekki að,“ sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra í ræðu sem hann hélt á NUU- REK kaupstefnunni í Nuuk á Græn- landi í fyrri viku. Utanrikisráðherra ræddi um hvalveiðar á norðurslóðum í ræðu sinni og sagði að þótt þjóðimar ættu undir högg að sækja í hvalveiðimál- inu, yrðu þær sjálfar að stjóma eig- in lífi og nýtingu auðlinda sinna. „Það á ekki að vera sjálfsagður hlut- ur fyrir íbúa borganna á hinni sól- ríku Kalifomíuströnd að gefa nokkra dollara einhverjum öfga- mönnum sem er nákvæmlega sama um hvort viðkvæm samfélög við heimskautsbaug séu beitt ofbeldi eða ekki,“ sagði Halldór Ásgríms- son í ræðu sinni. -SÁ Hnífstunga í Hafnarfirði Sautján ára maður var stunginn með hnífi fyrir utan veitingastaðinn A. Hansen í Hafnarfirði aðfaranótt laugardags. Átök höfðu verið á milli manna og sagðist sá sem stunginn var hafa verið að verja sig. Hann var á gjörgæslu fyrst um sinn en hefur verið útskrifaður þaðan þar sem áverkar hans reyndust minni háttar. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn og málið er í rannsókn hjá RLR. Yfirheyrslur yfir vitnum hófust i gær. -em t Digital útvarp meb RDS og 30 minnum t 450w (2 x lOOw RMS) magnari ■«r Surround hljóbkerfi -r Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum t Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska t Tónjafnari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat t Tímastilling og vekjari t Tvöfalt DOLBY segulband meb síspilun t Innstunga fyrir heyrnartól oghljóbnema t Fullkomin fjarstýring □□ | DOLBY SURROUIMD 200w RIVIS ®sss AÐUR KR. 59.900 Þrír aukahátalarar fylgja 1 Q8w RIVIS R D S tADIODAtAtrSTlM rv > i -t, K DnC on ■ A Ð U R K R . t Digital utvarp meb RDS og 30 minnum t 130w+65w+65w (2x27+27+27w RMS) HEIMABÍÓ magnari t Tónjafhari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat t Fullkomib Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóbkerfi t Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum t Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska t Tvöfalt DOLBY segulband meb síspilun t Innstunga fyrir heyrnartól og hljóbnema t Tímastilling og vekjari t Fullkomin fjarstýring 64.900 VERÐLAUNUÐ AF EST Bl fi 1 \mm\m h KADIODATASYSTíM Þrír aukahátalarar fylgja SO0w RIVIS 69.900 KR. 74.900 AÐ U R Digital útvarp meb RDS og 30 minnum 270w+83w+83w (2xl20+30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari Fullkomib Dölby ProLogic HEIMABÍÓ hljóbkerfi Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tvöfalt DOLBY segulband meb síspilun Innstunga fyrir heyrnartól og hljóbnema Tímastilling og vekjari Fullkomin fjarstýring Heyrnartol að verðmœti kr. 3.990 fylgja sem kaupbœtir í þessum tilboðum! Sjónvarpsmiðstöðin ■j í d uiVí 0 la u ■ u 1 ói í j o'juuu IUmboJsmenn um land allt: VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfiröinga, Borgamesi. Blómsturvellír, Hellissandi. Guöni Hallgrimsson, Grundarfirði. VESTFIRÐIR: Rafbúö Jónasar Mrs, Patreksfirði. Póllinn, ísafirði. NORÐURIAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga. Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA. Dalvík. Bókval, Akureyri. Hljómver. Akureyri. Öryggi. Húsavfk. Urð, Raufartiöfn. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstððum. KF Vopnlirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Rafm. KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Örverk, Selfossi. Radfórás. Selfossi. KF Árnesinga. Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavfk. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti. Hafnarfirði. HUGVERKASMIÐJA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.