Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
5
Fréttir
Halldór Blöndal samgönguráöherra:
Framkvæmdir halda áfram
við Ártúnsbrekku
- borgin dregur úr framkvæmdum hjá sér
Framkyjidir við ÁtíIjjj
Bí\dshófírt
3 Nýbygging
K Eldri hluti Vesturlandsvegar
Annaö gatnakerfi
6 Nýbygging en ekki tekin í notkun
- Næsti áfangi
Þriöja akreinin veröur byggö nú en
ekki tekin f notkun fyrr en næsti
áfangi hefur veriö byggöur, þ.e. ný
brú Vesturiandsvegar yfir Sæbraut.
Nýr meirihluti á Breiðdalsvík:
Opiö bein-
brot í
Skálafelli
Maður á milli tvítugs og þrí-
tugs var fluttur á slysadeild í gær
vegna opins beinbrots og fór hann
í aðgerð í gær. Maðurinn var á
skíðum í Skálafefli þegar óhappið
varð. Mikið annríki var á slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur um
helgina, að sögn læknis á vakt.
Óhöppin urðu aðaUega vegna
mikiUar útiveru fólks. -em
Leigubíl-
stjóri rændur
LeigubUstjóri var rændur á
sunnudagsmorgun og stolið af
honum nokkur þúsund krónum.
Lögregla var kvödd á vettvang
nokkru síðar í úthvei-fi borgar-
innar þar sem kvartað var und-
an hávaða. Þrjótamir reyndust
vera þar og voru færðir í fanga-
geymslur lögreglunnar. -em
Leggjum aherslu á sorpmálin
- segir Ríkharður Jónasson, fráfarandi oddviti
„Borgarstjórinn í Reykjavík hef-
ur haft samband við mig og það
varð niðurstaðan af okkar fundi að
embættismenn Vegagerðar og borg-
arinnar hittust og færu yfir málið.
Borgarráð hefur nú samþykkt að
skera framkvæmdir í borginni nið-
ur um 300 milljónir írá fjárhagsá-
ætlun hennar. Þess vegna mun ég
fela Vegagerðinni að hefja undir-
búning að samkomulagi við borgar-
stjóra um framkvæmdir við Ártúns-
brekku verði boðnar út,“ sagði Hall-
dór Blöndal samgönguráðherra í
samtali við DV.
Við afgreiðslu fjárlaga fyrir jól
ákvað ríkisstjómin að fresta ýms-
um framkvæmdum vegna þeirrar
þenslu sem menn þóttust sjá fyrir á
Suðvesturestm-landi vegna stóriðju-
og virkjunarframkvæmda. Þá kom
það í hlut samgönguráðuneytis aö
fresta framkvæmdum í Ártúns-
brekku og á Reykjavíkurflugvelli. í
staðinn var það boðið fram að ef
sveitarfélögin byðu niðurskurð á
öðmm framkvæmdum í staðinn
væri rétt að athuga málin betur.
Þær framkvæmdir í borginni sem
skomar verða niður á móti fram-
kvæmdunum í Ártúnsbrekkunni
era hjá Hitaveitu Reykjavíkur og
Rafmagnsveitu Reykjavikur. Sömu-
leiðis verður lítillega dregið úr
hafnarframkvæmdum og við göngu-
götur.
-S.dór
„Þetta gekk í raun fljótt fyrir sig
þegar menn fóm að tala saman fyr-
ir alvöm en tíminn sem liðið hefur
frá því að upp úr sauð um jólin
kemur til af mikilli vinnu manna í
plássinu og menn hafa hreinlega
ekki mátt vera að þessu,“ segir Rik-
harður Jónasson, sem lætur af
starfi oddvita um næstu helgi.
Meirihluti hreppsnefndar á
Breiðdalsvík sprakk í lok desember
þegar Bjöm Björgvinsson, annar
tveggja hreppsnefndarmanna af H-
lista, sagði sig frá meirihlutasam-
starfinu. Nú er Bjöm einn í minni-
hluta en í meirihluta þeir Ríkharð-
ur, af N-lista, Ari Guðmundsson,
kosinn af H-lista, og Örn Ingólfsson
og Láms Sigurðsson, báðir af 0-
lista. Láms Sigurðsson verður odd-
viti í nýjum meirihluta og Ari vara-
oddviti.
„Við munum leggja mesta
áherslu á sorpmálin þar sem við
eram ekki í neinu sorpsamlagi enn
þá. Atvinnumálin verða vitaskuld
uppi á borðinu og síðan fram-
kvæmdir við götur og gangstéttir,“
segir Ríkharður sem dæmi um þau
mál sem liggja fyrir meirihlutan-
um.
-sv
| HYUNDAISONATA 2000
'95, ssk., 4 d., brúnn, ek. 30
þús. km. Verð 1.530.000.
| HYUNDAIACCENT GLSi
1500 '95, ssk., 4 d., blár, ek.
27 þús. km. Verð 990.000.
| BMW 520ÍA 2000 '96,
ssk., 4 d., blár, ek. 28 þús.
km. Verð 2.920.000.
g TOYOTA RAV 4 2000 '95
5 g., 5 d., rauður, ek. 19 þús.
km.Verð 2.030.000.
| RENA ULT TWINGO EASY
1200 '95, 5 g.,3 d., rauður,
ek.15 þús. km. Verð 790.000.
|AÍMC GALANT V6-24 2000
'94, ssk., 4 d., vínrauður, ek.
38 þús. km. Verð 1.980.000.
| HYUNDAISOUPE TURBO
1500 '93, 5 g., 2 d., hvítur,
ek. 61 þús. km.Verð 800.000.
| MAZDA 323 4x4 1600 '92,
5 g., 5 d., ljósblár, ek. 50 þús.
km. Verð 920.000.
| HYUNDAIELANTRA GT
'95, ssk„ 4 d„ rauður, ek. 31
þús. km. Verð 1.250.000.
ftRENAULT 19 RN 1400 '94
5 g„ 4 d„ grár, ek. 27 þús.
km. Verð 910.000.
| BMW 520IA TOURING
2000 '92, ssk„ 5 d„ blár, ek.
105 þús. km. Verð 1.990.000.
J^AUDI QUATTRO GT4x4 '84,
5 g„ 2 d„ hvítur, ek. 130 þús.
km. Verð 840.000.
ssk„ 5 d„ ljósblár, ek. 93 þús. km.
Verð 670.000.
MAZDA 626 GLX 2000
'91, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 95 þús. km.
Verð 970.000.
NISSAN SUNNY 4x4 1600
'92, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 86 þús. km.
Verð 1.010.000.
FORD ECONOLINE XLT 5800
'93, ssk„ 5 d„ hvítur, 15 manna,
ek. 161 þús. km.
Verð 1.870.000.
HYUNDAI PONY GLSi 1500
'94, ssk., 4 d„ grár, ek. 34 þús. km.
Verð 820.000.
TOYOTA COROLLA XL 1300
'92, ssk„ 5 d„ brúnn,
ek. 89 þús. km. Verð 750.000.
TOYOTA HILUX D/C 2400
'92, 5 g„ 4 d„ graenn,
ek. 132 þús. km.Verð 1.490.000.
OPEL OMEGA STATION 2000
'96, ssk„ 5 d„ grænn,
ek. 12 þús. km.Verð 2.590.000.
RENAULT EXPRESS 1400
'94, 5 g„ 3 d„ hvítur,
ek. 44 þús. km.Verð 840.000.
MMC COLT GLX 1500
'89, ssk„ 2 d„ grár,
ek. 99 þús. km. Verð 510.000
Greiðslukjör
til allt að
4 ára
in ____
NOTAÐIR BÍLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12
SÍMI: 568 1200
BEINN SÍMI 581 4060