Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Side 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
Iþróttir unglinga
A-liö FH í 5. flokki, sem sigraði í Hafnarfjarðarmótinu 2. febrúar síðastliöinn. Liðið er þannig skipað: Aftari röð frá
vinstri: Unnar, Elvar, Heiðar, Andri Berg og Siguröur. - Fremri röð frá vinstri: Kristinn, Davíö, Jón og Ragnar. -
Liðsstjórinn, sem heitir Sigurjón, er í bakgrunni. DV-myndir Hson
íslandsmótið í handbolta - 5. flokkur stráka:
FH-strákarnir sterkir
- unnu í A- og C-liði
- Haukarnir með besta B-liðið
Það var mikið fjör í
Kaplakrika sunnudaginn
2. febrúar því þá var
síðari keppnisdagur í
Hafnarfjarðarmótinu i 5.
Umsjón
Halldór Halldórsson
flokki 1997. En það mót er
liður í íslandsmótinu í
handbolta í 5. flokki
stráka.
FH-strákamir stóðu sig
mjög vel því þeir sigruðu
bæði í keppni A-liða og C-
liða. Haukar tefldu fram
mjög sterku B-liði og
sigruðu en sú keppni fór
fram í Strandgötu á sama
tíma. Vegna þessa vannst
ekki tími til að taka mynd
af sigurliði Haukanna. En
ef einhverjir Haukamenn
ættu mynd af þessu frá-
bæra liði þeirra eru þeir
beðnir að hafa samband
við unglingasíðu DV.
Komnir í úrslit
Davíð og Andri Berg
hafa verið lengst af fyr-
irliðar liðsins til skiptis:
„Úrslitaleikurinn gegn
ÍR var miklu léttari en við
reiknuðum með og unn-
um við 16-8. Við erum
komnir í úrslitakeppnina,
en töpuðum samt naum-
lega gegn sterku liði Aft-
ureldingar, 15-16. Við er-
um með sterkt lið núna og
höfum alla burði til að
verða íslandsmeistarar -
en auðvitað verðum við
þá að leggja okkur alla
fram í úrslitakeppninni,
sem fer fram í mars,“
sögðu þeir Davíð og Andri
Berg, fyrirliðar A-liðs 5.
flokks FH.
Leikir um sæti - (A):
1.-2. IR-FH........ 8-16
3.-4. Haukar-UMFA . . 14-15
5.-6. HK-KR......... 13-14
7.-8. Fylkir-Þór, A . . . . 16-15
Meistarar í A-liði: FH.
Leikir um sæti - (B):
1.-2. FH-Haukar......12-14
3.-4. KR-Fjölnir.......7-8
5.-6. HK-Fram........16-10
7.-8. Grótta-Vikingur . 11-15
Meistarar i B-liði: Haukar.
Leikir um sæti - (C):
Krossspil:
FH-KR................12-11
Haukar-HK..............6-5
1.-2. FH-Haukar......14-10
3.-4. HK-KR...........10-5
5.-6. FH (C)-Víkingur . 11-13
7.-8. Grótta-ÍR.......9-12
9.-10. Selfoss-Fjölnir . . . 0-10
Meistarar i C-Uði: FH.
Strákarnir í A-liði 5. flokks Aftureldingar stóðu sig vel og urðu í 3.
sæti. Þeir unnu einnig FH í forkeppninni.
5. flokkur FH, C-lið, sigurvegarar í Hafnarfjarðarmótinu. Aftari röð
f.v.: Hafsteinn, Tryggvi, Andri, Hjörleifur, Höröur og Jóhann þjálfari.
Fremri röö f.v.: Tómas. Kári, Pétur og Kristinn.
Skíði:
Ólafsfjarðarmótið
DV, Ólafsfirði:
Fyrsta skíðamót vetrarins í
Ólafsfirði fór fram laugardaginn
14. febrúar. Á mótinu var keppt í
öllum aldurshópum í svigi og
göngu. Úrslit urðu sem hér segir.
Svig:
Stúlkur 8 ára og yngri: 1)
Kamilla M. Haraldsdóttir. 2)
Sólveig Þórðardóttir. 3) Sóley
Svansdóttir.
Drengir: 1) Ásgeir Frimanns-
son. 2) Helgi Barðason. 3) Bjöm
K. Gunnarsson.
Stúlkur 9-10 ára: 1) Ólöf
Elsa Guðmundsdóttir. 2) Ásgerð-
ur Einarsdóttir. 3) Brynja María
Brynjarsdóttir.
Drengir: 1) Hjalti Már Hauks-
son. 2) Vilhjálmur Davíðsson. 3)
Hjalti Rögnvaldsson.
Stúikur 11-12 ára: 1) Ása
Björg Kristinsdóttir. 2) Esther G.
Gestsdóttir. 3) Kristín Gylfad.
Drengir: 1) Kristján Uni Ósk-
arsson. 2) Hörður Helgason. 3)
Hjörvar Maronsson.
Piltar 13-14 ára: 1) Bragi S.
Óskarsson. 2) Símon D. Stein-
arsson. 3) Sigurflnnur Finnsson.
Konur: 1) Bima Bjömsdóttir.
2) íris Bjömsdóttir.
Karlar: 1) Eggert Þór Óskars-
son. 2) Sigurbjöm Óskarsson. 3)
Heiðar Gunnólfsson.
Ganga:
Strákar 8 ára og yngri: 1)
Brynjar L. Kristinsson. 2) Sig-
mundur Jónsson.
Stúlkur 9-10 ára: 1) Elsa
Guðrún Jónsdóttir. 2) Lena M.
Konráðsdóttir.
Ami Gunnar Gunnarsson sigr-
aði í göngu 17 ára og eldri í
Ólafsfjarðarmótinu.
Drengir 9-10 ára: 1) Hjalti
Már Hauksson.
Stúlkur 11-12 ára: 1) Freydís
H. Konráðsdóttir. 2) Guðný Ósk
Gottliebsdóttir. 3) Edda Rún
Aradóttir.
Drengir: 1) Hjörvar Maronss.
Stúlkur 13-15 ára: 1) Hanna
Dögg Maronsdóttir.
Drengir: Steinþór Þorsteinss.
Piltar 17 ára og eldri: 1) Árni
Gunnar Gunnarsson. 2) Kristján
Hauksson. 3) Kristinn Ásmunds-
son. -HJ
Skvass:
Fjölmennt Hróa
hattar mót
Hróa hattar skvassmótið fór
fram um helgina 15. og 16. febr-
úar. Mótið var mjög fjölmennt og
ljóst að áhugi þeirra yngri fyrir
íþróttinni fer mjög vaxandi.
Úrslit í unglingaflokkum urðu
sem hér segir.
Drengir 15-16 ára:
I. Daníel Benediktsson......2-1
2. Friðrik Ómarss. 3. Róbert Fannar.
Sveinar 13-14 ára:
1. Róbert Fannar. ..........2-0
2. Ólafur Gylfason. 3. Ámi Ólafsson.
Meyjar 13-14 ára:
1. Erna Guðmundsdóttir......2-0
2. Dagný Ólafsd. 3. Áslaug Reynisd.
Hnátur 11-12 ára:
1. Hólmfríöur Pálmarsdóttir.... 2-0
2. Dagný ívarsd. 3. Elsa Gylfadóttir.
Snáöar 10 ára og yngri:
1. Kristinn H. Hilmarsson...2-0
2. Kári Finnss. 3. Hjörtur Jóhannss.
Meistaramótið í ishokkí:
Björninn og SA
deildu titlum
Unglingameistaramót íslands
í íshokkí fór fram á Skauta-
svellinu í Laugardal um miðjan
febrúar og sá Bjöminn um fram-
kvæmd mótsins. Þrjú félög
sendu um 180 keppendur til
leiks. Keppt var í fjórum flokk-
um og alls 22 leikir, 4. fl. (9 ára
og yngri), 3. fl. (10-12 ára), 2. fl.
(13-15 ára) og 1. fl. (16-17 ára).
Skautafélag Akureyrar sendi 4 lið
til keppni með um 50 keppendum.
Skautafélag Reykjavíkur sendi 4 lið
með um 50 keppendum og Bjöminn,
Reykjavík, sendi 6 lið til keppni með
um 80 þátttakendum. Bestu leikmenn
íslandsmótsins í einstökum flokkum
voru tilnefndir.
Skautafélag Akureyrar sigraði í 4.
flokki og 2. flokki en Bjöminn,
Reykjavík, vann i 3. flokki og 1.
flokki. Úrslitaleikjum í einstökum
flokkum lauk sem hér segir.
4. flokkur:
Skautafél. Rvk-Skautafél. Ak.... 1-2
3. flokkur:
Bjöminn, Rvk-Skautafél. Rvk. .. 2-1
2. flokkur:
Skautafél. Ak.-Skautafél. Rvk. . . 8-1
1. flokkur:
Bjöminn, Rvk-Skautafél. Ak. ... 5-1
Bestu leikmenn mótsins
4. flokkur: Gauti Þormóðss., Skauta-
fél. Reykjavfkur. 3. flokkur: Sölvi
Jónsson, Biminum, Rvk. 2. flokkur:
Ingvar Jónsson, Skautafél. Ak. 1.
flokkur: Jónas Breki, Biminum, Rvk.
Handbolti yngri flokka:
lce Cup mót FH
um páskana
Hið vinsæla, alþjóðlega hand-
boltamót yngri flokka, Ice Cup
mót FH, fer fram um páskana,
26.-30. mars. Lið frá Noregi,
Svíþjóð, Danmörku og Færeyj-
um verða með.
Aldursflokkar: 5., 4„ 3. og 2.
flokkur karla og kvenna. Þátt-
tökugjald er kr. 8.000 fyrir hvert
lið í 5. og 4. flokki.
Veitt verða verðlaun til besta
sóknar-, varnar- og markmanns
hvers flokks og sigurlið fær
bikar til eignar. - Boðið er upp á
sund, vídeó, diskótek og m. fl.
Hér fá íslensk lið tækifæri til að
leika gegn og kynnast erlendum
jcifnöldrum sínum.
Þátttökutilkynningar verða
helst að berast fyrir 1. mars 1997.
Allar nánari upplýsingar um Ice
Cup ‘97 hjá Geir Hallsteinssyni,
Sævangi 10, 220 Hafnarfírði, eða
í síma 555-0900, 565-2534 og 896-
1448. Fax: 565-4714. - Eða í Úrval-
Útsýn, íþróttadeiid, Lágmúla 4,
108, Rvk, Þórir Jónsson, sími
569-9300. Fax: 588-0202.
ÍT-fótboltaferðir í maí:
Moyes
fótboltaskóli
í Skotlandi
Moyes knattspymuskólinn i
Glasgow stendur yflr 23.-30. maí
nk. Hann er nýr af nálinni og er
fyrir alla áhugasama unglinga
13-18 ára, stelpur sem stráka. 26
ísl. krakkar hafa þegar látið skrá
sig og eru örfá sæti laus.
Æft er undir leiðsögn fyrsta
flokks þjálfara og leikið gegn
skoskum jafnöldrum. Heimsókn
á æfingu hjá Rangers og/eða
Celtic. Skoðunarferð um Ibrox.
Skemmtiferð til Manchester,
Liverpool eða Newcastle og horft
á leik. Skólinn er mun ódýrari
en aðrir sambærilegir knatt-
spyrnuskólar. Umsjón hafa Dav-
id og Kenny Moyes, báðir kunnir
íslandsvinir. Verð frá aðeins kr.
49.300+flugvallarsk.
Innifalið: Flug, góö háskóla-
gisting í eins manns herbergj-
um, fullt fæði, rútuferðir, skóla-
gjöld, kennsla hæfra þjálfara,
heimsóknir atvinnumanna,
skoðunarferöir til frægra leik-
valla, verðlaun, lokahóf, íslensk
fararstjóm.
Allar nánari upplýsingar: ÍT-
ferðir, íþróttaferðir. Hörður Hilm-
arsson, Suðurlandsbraut 6, sími
588-9901. Fax: 588-9901.
Davíö og Andri Berg, FH, meö sigurlaunin í
A-liöi. Suk Hyung-Lee afhenti verðlaunin.
Ólympíudagar æskunnar:
Gott hjá Björgvin
Björgvin Björgvinsson, Dalvík, náði 10. sæti
í svigi stráka á Ólympíudögum æskunnar í
Svíþjóð 10. þ.m. Kristinn Magnússon varð í
23. sæti, Helgi Steinar Andrésson 30. sæti og
Arnar Gauti Reynisson, ÍR, i 38 . sæti. í svigi
stúlkna varð Rannveig Jóhannsd., Akureyri í
32. sæti, 33. Dagný L. Kristjánsd., Akureyri,
35. Kolbrún Rúnarsd., Seyðisfirði, 36. sæti
Helga Jóna Jónsd., Seyðisfirði. í 7,5 km göngu
(FA) 9. febr. varð Lísbet Hauksd., Ólafsfirði, í
56. sæti. í 10 km göngu stráka (FA) varð Ámi
G. Gunnarsson, ÓL, í 60. sæti, 64. Baldur Ing-
varsson, Ak., 67. Ingólfur Magnússon, Sigluf.,
72. Rögnvaldur Bjömsson, Akureyri. 10.
febrúar varð Baldur Ingvarss., Ak., í 59. sæti
í göngu, 60. Ingólfur Magnússon, Siglufirði,
63. Ámi G. Gunnarsson, 68. Rögnvaldur
Bjömsson, Akureyri. - í göngu sama dag varð
Lísbet Hauksdóttir í 55. sæti i göngu.
Þessi ferð krakkanna hefur ábyggilega verið
mjög lærdómsrík og ættu þeir því að geta
mætt sterkari til leiks á næsta ári.