Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Page 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
Hringiðan
Jóhann G. Jóhannsson
opnaði myndlistarsýn-
ingu í Gallerí Borg á
laugardaginn en lista-
maðurinn varö fimm-
tugur þennan sama
dag. Áskell Másson og
Sigríður Búadóttir voru
við opnunina.
Tónlistarforkólfarnir Steinar Berg ísleifsson,
Valgeir Guðjónsson og Magnús Kjartansson
sátu ráðstefnu um stöðu og framtíð fslensks
tónlistarlífs sem haldin var í sal Félags ís-
lenskra hljómlistarmanna á laugardaginn.
Á
laug-
ardaglnn
var opnað nýtt
handverkshús á Skólavörðustíg, undir nafn-
inu Gallerí Hnoss. Mæðginin Elke og Bjarki
Mohrmann tóku á móti gestum enda er Elke
einn af aöstandendum gallerísins.
. ‘s! ■
Hátt á fjóröa hundrað manns
mætti í leiktækjasalinn Galaxy f
Kringlunni á dögunum til að sjá
og heyra hljómsveitirnar Qu-
arashi og Subterrainian spila af
fingrum fram í tilefni af stofnun
meölimaklúbbs leiktækjasalar-
ins.
Jó-
hann G. Jó-
hannsson, tón- og
myndlistarmaöur, opnaði myndlistarsýningu
í Gallerí Borg á laugardaginn sem var einnig
fimmtugasti afmælisdagur hans. Listamaöur-
inn tók á móti gestum ásamt Halldóru Jóns-
dóttur.
Ma9núss'on^I.Ffe^
öyörn
ÍhTi sl hí"í™ 'fíon
Úauka
Vinkonurnar Þurföur Guðmundsdóttir,
Karen Jóhannsdóttir og Hanna Steina Arn-
arsdóttir voru f Tónabæ á laugardaginn og
fylgdust meö úrslitum í Frístælkeppni
Tónabæjar og ÍTR f 10-12 ára aldursflokki.
Það var dansaö og trallaö fram
eftir nóttu í Hafnarfirði á laugar-
dagskvöldiö þegar bæjarbúar
fögnuðu tvöföldum bikarmeist-
aratitli í handbolta. Ingibjörg
Halldóra Snorradóttir dansaði
uppi á boröum af gleði á Fjöru-
kránni þar sem meistararnir og
stuöningsmenn þeirra söfnuö-
ust saman.
DV-myndir Teitur