Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Side 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
SVAR
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þö slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn, Éf þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir t síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
y7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
yf Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færð þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notartil
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
y/ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur I síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Alljr í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar
Starfsmann vantar til alhliöa starfa í lít-
illi heildverslun (5 starfsmenn). Þarf
aö geta hafiö störf strax. Vinnutími
ki. 9 til 13-14. Reyklaus vinnustaöur.
Þarf að geta unnið á bókhaldsforritið
Fjölni. Umsóknir sendist til DV f. 27.
feb. kl. 17, merkt „Heildverslun 6935.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Starfsfólk óskast til starfa í matvöru-
verslun, hálfan eða allan daginn.
Verslunin Heijólfúr, Skipholti 70,
símar 553 3645 og 553 1275.___________
Sölumenn. Okkur bráðvantar fólk í
símasölu á kvöldin og um helgar.
Mikil vinna ffam undan, góð verk-
efni. Sími 562 5238 milli ki. 17 og 22.
Óska eftir vönu fólki í snyrtingu og
pökkun á Rvíkursvæðinu. Stundvísi
og reglusemi skilyrði. Sími 552 0520,
milli fí. 14 og 17, í dag og næstu daga.
Kirby.
Hringdu og spyrðu um tækifæri til
ffamfara. Uppl. í síma 555 0350.______
Óska eftir smið eöa starfskrafti vönum
trésmíðaverkstæði. Upplýsingar í
síma 587 6254 eða 896 8289.
Háriönsveinn óskast í hlutastarf. Uppl.
í síma 552 1144.
Kjötvinnsla óskar eftir aöstoöarfólki í
þrif og pökkun. Uppl. í síma 567 6640.
Starfskraftur óskast til bílamálunar,
helst vanur. Upplýsingar í síma 566
8201.
fc' Atvinna óskast
Samviskusamur 22 ára maöur óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Er reyklaus og reglusamur. Uppl. í
síma 586 1190.____________________
Átt þú góöa hárgreiöslustofu? Vantar
þig góðan, þroskaðan hárgreiðslu-
nema, sem veit hvað hann vill? Hafðu
þá samband við Hönnu í síma 567 4541.
flP Sretf
Vantar starfskraft í sveit, erum með
hesta og kýr. Uppl. í síma 451 2690.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir ki. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.__________
Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að
breyta röddinni á Brandaralínunni...
Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu
bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín.
40 ára fjárhagslega sjálfstæöur karl-
maður í góðri stöðu og með góða
menntun, margvísleg áhugamál, reyk-
laus, vill kynnast góðri og heiðarlegri
konu á aldrinum 25-45 ára. Fullum
trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt
„ES 6932._____________________________
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Sími 550 5000 Þverholti 11
Bláa línan 904 1100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra ffá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Nýjar auglýsingar á Date-línunni
905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók-
inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mln.)
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
%) Einkamál
Daöursögur - tveir lesarar!
Sími 90Í1099 (39,90 mín.).
Fyrír fólkiö sem vill vera meö.
Hringið í síma 904 1400.
Símastefnumótiö breytir lífi þfnu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
S BilartílsiHu
Toyota Celica ‘90 til sölu, ekinn 136
þúsimd. Verðtilboð. Upplýsingar í
síma 896 1079.
Jeppar
Vörubílar
Toyota 4Runner, árg. ‘87, sjálfskiptur,
350 vél, gormar að aftan og að fram-
an, hásingar færðar til, loftlæstur
(ARB) að aftan og að ffaman, 44” dekk
og CB-talstöð. Verð 1.550.000.
Upplýsingar í síma 898 0286.
Toyota Ex-cab, V6, árg. ‘89 (‘90), ekinn
97 þús., 35” dekk á 12” álfelgum, sjálf-
skiptur, drif 5:71, læstur að ffaman og
aftan, þjófavamarkerfi, 100 lítra
aukatankur og gormafjöðrum ffá
Toyota aukahlutum. AC-loftdæla o.fl.
Verð 1.390 þús. S. 581 1757 og 853 2837.
Nissan Terrano ‘92 til sölu, sjálfskipt-
ur, rafdrifnar rúður, samlæsingar, út-
varp/segulband. Toppeintak. Til sýnis
og sölu hjá Bílasölu Ingvars Helga-
sonar, sími 525 8020.
KmDGESTone
Dekkin spm menn hafa saknaö eru
komin til Islands á ný.
• Vörubifreiðadekk
• Sendibíladekk
• Vinnuvéladekk
• og einnig undir heimihsbílinn.
Hringið og kynnið ykkur nýjungam-
ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit-
inni að fúllkomnu dekki er lokið.
Munið líka sóluðu GV-dekkin.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 4612600.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
ÍÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5752
7////////i
staðgreiðslu-
og greiðsiukortaafsiáttur
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smaauglysingar
DV
5505000
7///////////Í
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl, 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl, 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarfþó að berast
okkur fyrir kl. 17
á'
a\lt mílli hi^
V.
4
%
Smáauglýsingar
550 5000