Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1997 ÞJÓNUSTUmSGLÝSmGAR 31 550 5000 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO PJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki aö grafa! Nú er hœgt að endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verðtilboð í klœðningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarðrask 24 úra reynsla erlendis iHsmimm Myndum lagnlr og metum - ástand lagna meb myndbandstœkni áður en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnir og losum stífíur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörðum 6 Sími: 551 57 51 Þjónusta allan sólarhringinn -----------7////////////, Smáauglýsingadeild ' DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 i Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa dag. , Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó ' aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. a\\t rnilí/ himin. Smáauglýsingar 550 5000 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og E 852 7260, símboði 845 4577 jwST FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON <896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta VISA isaMawí Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMOIXAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. c c HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 " í > »í* 3) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 0:0:;: IDNADARIiliRDiR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGÖT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Fréttir Deilt um hver eigi að ákvarða um rýmingu húsa við snjóflóðahættu: Lógin segja að Veðurstof- an eigi að sjá um þetta - segir sýslumaöurinn á ísafirði „Það er enginn efi í mínum huga um að það er Veðurstofunnar að taka ákvörðun um það hvenær beri að rýma hús og hvenær ekki vegna snjóflóðahættu. Veðurstofan hefur þjálfað menn í að kynna sér snjóalög og þeir eru síðan í sam- bandi við yflrmenn sína fyrir sunnan. Við sjáum yfirleitt það lít- ið til fjalla þegar hætta er á snjó- flóðum að menn á Veðurstofunni i Reykjavík geta allt eins tekið um þetta ákvörðun,“ segir Jónas Guð- mundsson, sýslumaður í Bolungar- vík, en nú er deilt um það hvort Veðurstofan ein geti tekið ákvörð- un um rýmingu húsa á snjóflóða- hættusvæðum. Eins og fram kom í DV í gær féllu tvö snjóflóð á Bolungarvík á föstu- dagskvöld án þess að nokkur viðvör- un bærist um það frá Veðurstofu ís- lands. íbúar ákveðinna húsa ákváðu sjálfir að rýma húsin en einn íbúi sat sem fastast heima þegar seinna flóðið féll á hús við hliðina á hon- um. „Ég var mjög feginn að þurfa ekki að taka ákvörðun um rým- ingu húsanna á fostudagskvöld en þá lét ég vita um ástandið og beið síðan viðhragða Veðurstofu. í ljósi nýjustu atburða fer maður að velta því fyrir sér hvort ákvörðunarvald- ið eigi ekki að vera heima í hér- aði,“ segir Jónas Guðmundsson. Valdiö heima í héraöi Ólafur Helgi Kjartansson, sýslu- maður á ísafirði, segir sér þykja það mjög einkennilegt ef Veður- stofan sé að fría sig ábyrgð á því sem lögin kveði skýrt á um að hún eigi að gera. Hann er á þeirri skoð- un að ákvörðun um rýmingu húsa eigi að vera í höndum almanna- vama á hverjum stað, þannig sé það hins vegar ekki lögum sam- kvæmt í dag. „Mér fannst það óviðeigandi af veðurstofustjóra að gera Bolvík- inga tortryggilega þegar ákvæði laganna eru skýr. Lögunum var breytt 1995 og í þau sett sérákvæði sérstaklega til þess að kveða skýrt á um að yfirstjómm færi til Veður- stofunnar," segir Ólafur Helgi. Hann segir að þegar verið sé að tala um svona mikilvæga hags- muni, eins og að reka fólk að heim- an, verði að vera klárt hver eigi að hafa ákvörðunina á hendi og henni verði síðan að fylgja ábyrgð. „Nú á að fara að breyta lögunum aftur og þá þannig að lögreglustjóri geti í samráði við almannavama- nefnd ákveðið að rýma húsnæði vegna hættu á ofanflóðum þótt Veðurstofan hafl ekki lýst yfir hættuástandi. Ef það er nauðsyn- legt aö breyta lögunum í þessa átt er þá ekki ljóst aö þeir sem sömdu frumvarpið hafl verið þeirrar skoð- unar að ákvörðunarvaldið væri í höndum Veðurstofu?" spyr Ólafur Helgi Kjartansson. Magnús Jónsson veðurstofu- stjóri vildi í gær ekki tjá sig frekar um þetta mál, sagði að ef einhver ágreiningur væri manna á milli þá væri rétt aö þeir töluðu saman. Málið yrði ekki leyst í gegnum fjöl- miðla. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.