Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 33 Myndasögur —:----/ ÁGÆTT, SKIPSTJÓRI! VIPHÖLPUmN ’ V FERPIN GENSUR VEL STEFNUNNII ) . / NORÐUR, TARSAN! . FOKA? , HVERS \ HUN MYNPAST ÞEGAR KONAR KULPI NORpURPOLSINS POKA ER j MÆTIR HLYJA j.OFTINp, KORAK! EN BRA1TSJA- UM VIP OPIP VIP POLINN! Leikhús Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLS5VEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen i Bæjarleikhúsinu. sud. 2/3, kl. 16, næst síöasta sýning. sud. 9/3, kl. 15, síöasta sýning. Miöapantanir í símsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðs- þjónusta í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtals- tímum hans. Bústaðakirkja: Bamakór kl. 16. TTT- æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 9-10 ára börn í dag kl. 17. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu miðvikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja: Opið hús í dag kl. 13.30. KFUM-fundur fyrir 9- 12 ára drengi í dag kl. 17.30. Æskulýösfundur - yngri deild - í kvöld kl. 20. Hallgrímskirkja: Fyrirbæna- guðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja: Predikunarklúbb- ur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja: Mæðramorg- unn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 10-12. Neskirkja: Foreldramorgunn kl. 10- 12. KafR og spjall. Biblíulestur í safhaðarheimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Jakobsbréfí. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamameskirkja: Foreldram- orgunn kl. 10-12. Smáauglýsingar DV 550 5000 ÞJÓDLEIKHÚSIG STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Þýöing: Birgir Sigurösson. Tónlist: Guömundur Pétursson. Lýslng: Björn Bergsteinn Guömundsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Leikendur: Baltasar Kormákur, Margrét Vilhjálmsdóttir, Erlingur Gíslason, Helga Bachmann, Halldóra Björnsdóttir, Valdimar Örn Flyenring, Þórhallur Sigurösson, Randver Þoriáksson, Deborah Dagbjört Blyden o.fl. Frumsýning fid. 6/3, 2.sýn. mvd. 12/3, 3. sýn. sud. 16/3, 4. sýn. fid. 20/3. KENIMARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson fid. 27/2, föd. 28/2, sud. 9/3, Id. 15/3. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Id. 1/3, nokkur sæti laus, Id. 8/3, föd. 14/3, nokkur sæti laus, Id. 22/3. ÞREK OG TÁR á morgun, sud. 23/2, nokkur sæti laus, sud, 2/3, föd. 7/3, fid. 13/3. ATH. Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen sud. 2/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 8/3, kl. 14.00, sud. 9/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 15/3, kl. 14.00, uppselt, sud. 16/3, kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford fid. 27/2, nokkur sæti laus, Id. 1/3, uppselt, Id. 8/3, nokkur sæti laus, sud. 9/3, föd. 14/3. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæii barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eitir aO sýning heist. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson mvd. 26/2, aukasýning sud. 2/3, nokkur sæti laus. SíOasta sýning. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sigild ogskemmtileggjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Öllum þeim er glöddu mig með gjöfum, heim- sóknum og símskeytum, símtölum, blómum og fleiru á sjötugsafmæli mínu vil ég færa mínar innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Össur Guðbjartsson, Láganúpi. MOSFELLSBÆR Nýr umboösmaöur Mosfellsbæ Þórunn Berndsen Bygöarholti 10 Sími 566-6674

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.