Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
Adamson
35
Andlát
Ragnheiður Ingibergsdóttir, Asp-
arfelli 12, áður Selási 8, lést á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur 23. febrúar.
Guðjón Jónsson, Aðalgötu 5, Kefla-
vík, lést sunnudaginn 23. febrúar á
Sjúkrahúsi Suðurnesja.
Einar Malmquist lést á Dvalar-
heimilinu Hlíð, Akureyri, 23. febrú-
ar.
Ninna Nielsen (Kristín Sigur-
bjömsdóttir) andaðist 20. febrúar á
sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn.
Ingveldur Lára Kristjánsdóttir,
Aðalgötu 14, Stykkishólmi, lést á St.
Franciskusspítalanum í Stykkis-
hólmi 23. febrúar.
Jón Dal Þórarinsson, Árskógum 6,
Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 23. febrúar.
Þórður Ellert Guðbrandsson,
fyrrv. verkstjóri hjá Olíuverslun ís-
lands, áður Sporðagmnni 2, lést á
Droplaugarstöðum 21. febrúar.
Helga Ást Ólafsdóttir, Holtabraut
12, Blönduósi, lést á Landspítalan-
um 23. febrúar.
Jarðarfarir
Sigríður J. Jóhannesdóttir frá
Skálholtsvík, til heimilis að Aust-
urbrún 2, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Áskirkju fimmtudaginn
27. febrúar kl. 10.30 árdegis.
Brandís Kristbergsdóttir, Hjalla-
vegi 23, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Áskirkju miðvikudaginn 26.
febrúar kl. 15.00.
Margrét Tryggvadóttir, Fornhaga
13, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Neskirkju miðvikudaginn 26. febrú-
ar kl. 13.30.
Þorbjörg Sigríður Jónsdóttir frá
Kleifarstekk í Breiðdal, Laugateigi
5, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Laugarneskirkju miðvikudaginn 26.
febrúar kl. 15.00.
Séra Guðmundur Sveinsson, fyrr-
verandi skólameistari, Flúðaseli 30,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni miðvikudaginn 26.
febrúar kl. 13.30.
Sigríður Friðfinnsdóttir, Drápu-
hlíð 42, verður jarðsett frá Fossvog-
skapellu miðvikudaginn 26. febrúar
kl. 15.00.
Tilkynningar
íslandsmót kvenna og
yngri spilara í sveita-
keppni 1997
Mótin verða haldin í húsnæði BSÍ
að Þönglabakka 1 um næstu helgi.
Spilamennska hefst kl. 11 laugar-
daginn 1. mars og ræðst fjöldi spila
nokkuð af þátttöku, en þau verða á
bilinu 100-120. Þátttökugjald er kr.
10.000 á sveit. Yngri spilarar eru
þeir sem fæddir eru 1972 og síðar.
Skráning og nánari upplýsingar hjá
BSÍ í 587-9360.
Tapað - fundið
Dísarpáfagaukur tapaðist
Dísarpáfagaukur af tegundinni
perla flaug út um útidyr frá Goð-
heimum. Páfagaukurinn er grár
með gulum doppum. Þeir sem geta
gefið upplýsingar vinsamlegast
hringi í síma 581-2089.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
Lalli og Lína
HANN FÆR MARGAR MILLJÓNIR FYRIR A€> BERJAST í
EINNI LOTU EN ÉG HEF SARIST í MÖRG ÁR OG FÆ EKKERT.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Sanuræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 21. til 27. febrúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Apótek aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og
Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 í
Mjódd, s. 557 3390, opin til kl. 22. Sömu
daga annast Apótek austurbæjar næt-
urvörslu frá kl. 22 til morguns.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lylja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Simi 551 7234.
Holtsapótek, Glæsihæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 HafnarQarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 112,
Hafnarúörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 25. febrúar 1947.
Vill bjóöa íslandi inn-
göngu í U.S.A.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
i s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttáka aÚan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafiiið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafti, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Þaö er dauðinn en ekki þaö
sem kemur eftir dauðann
sem menn óttast venjulega.
SAmuel butler II
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safiiiö er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er i síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfiði. Opiö laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriöjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 tO 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suöumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-ia febr.):
Þú hefur veriö að bíða eftir einhverju og færð fréttir af því í
dag. Vertu þolinmóður þótt fólk sé ekki tilbúið að fara að ráð-
um þínum.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Fyrri hluti dagsins verður viðburðarikur og þú færð nóg að
gera er kvöldar þar sem upp kemur óvænt staða í fjölskyld-
unni eða félagslifinu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tilfinningamál verða mikið rædd í dag og þú þarft að gæta
hlutleysis í samskiptum þínum við vini og fjölskyldu.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Vertu ákveðinn í vinnunni í dag og notaðu skynsemina i stað
þess að fara i einu og öllu eftir því sem aðrir stinga upp á.
Tviburamir (21. mai-21. júni):
Farðu varlega í viðskiptum i dag. Einhver gæti reynt að
snuða þig um þinn hlut. Vertu sérstaklega á varöbergi fyrri
hluta dagsins.
Krabbinn (22. júní-22. júb'):
Þetta verður góður dagur með tilliti til vinnunnar. Láttu fjöl-
skyldumál samt ekki sitja á hakanum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vinur leitar til þin eftir aðstoð við verkefni. Þú kannt aö vera
óviss um hvemig þú getur hjálpað honum en þú ættir að
minnsta kosti að sýna andlegan stuðning.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Þú ættir að skipu-
leggja næstu daga og vikur núna á meðan þú hefur nægan
tima til.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir ekki að láta biða eftir þér í dag. Það kemur niður á
þér síðar ef þú ert óstundvís. Gættu hófs i eyðslunni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér verður boðið tækifæri sem þú átt erfitt með að neita en
gerir þér þó ekki almennilega grein fyrir. Leitaðu ráöa hjá
öðrum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhver þér nákominn verður fyrir vonbrigðum í dag. Gættu
að orðum þinum og varastu alla svartsýni. Það gæti gert illt
verra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað gerist í dag sem styrkir fjölskylduböndin og sam-
band þitt við ættingja þína. Kvöldið verður skemmtilegt.