Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
37
Nor&urlandshéraö
eystra J
Norðurlandshérab
vestra
Austurlandshérað
Vesturlandshérað
Suöurlandshéraö
Staðsetning heilsugæslustöðva
- og skipting landsins í læknishéruð -
m w
DV
Reykjavíkurhéraö
O
Reykjaneshéraö q
DV
Fjórar konur rifja upp liðna tið.
Ástandið
Leikfélag eldri borgara,
Snúður og Snælda, sýnir um
þessar mundir leikritið
Ástandið eftir Bryndísi 01-
geirsdóttur og Sigrúnu Val-
bergsdóttur og er næsta sýning
í dag í Risinu.
Ástandið segir frá fjórum
konum sem hverfa til baka til
hernámsáranna og segja hver
annarri ýmislegt sem þá gerð-
ist og þær hafa aldrei sagt
nokkrum manni. Þær urðu á
sínum tíma allar ástfangnar af
hermönnum sem hingað komu
og það mótaði allt þeirra lífs-
hlaup. í leikritinu koma ýmsir
Leikhús
við sögu sem settu svip sinn á
borgarbraginn á stríðsár-
unum, svo sem hermenn,
sjoppueigendur, ástandsnefhd-
armenn, betri borgarar og bíl-
stjórar.
Það eru tíu leikarar Snúðs
og Snældu sem koma fram í
þessu leikriti. Að auki eru
nokkrir úr hópnum sem sjá
um ýmislegt á bak við tjöldin.
Auk leikaranna tekur þátt í
sýningunni Magnús Randrup
sem leikur á harmóníku á sýn-
ingunni.
Sonur Mariu
og Viðars
Myndarlegi drengurinn
á myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspitalans
8. febrúar kl. 15.19. Þegar
Barn dagsins
hann var vigtaður reynd-
ist hann vera 4.215
grömm að þyngd og
mældist 52 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Maria F. Villarella og
Viðar Pétursson.
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Þungfært um
Mosfellsheiði
Á Vesturlandi er þungfært um
Mosfellsheiði. Ófært er um Bröttu-
brekku og verið að moka Fróðár-
heiði. Á Norðausturlandi er víða
snjóþæfingur og ófært er um
Möðrudalsöræfi og þungfært um
Brekknaheiði og Sandvíkurheiði, en
verið að moka milli Kópaskers og
Færð á vegum
Þórshafnar. Á Austfjörðum er ófært
um Vatnsskarð, en verið er að moka
Fagradal, Fjarðarheiði og Odds-
skarð. Að öðru leyti eru aðalvegir
landsins færir en víðast er snjó-
þekja og hálka á vegum.
Lárétt: 1 saurinn, 8 vaða, 9 bungu,
10 maka, 12 greindi, 13 kýr, 14 tínir,
16 vitfirring, 17 úrkoma, 18 átt, 19
ífæru, 21 folaldið.
Lóðrétt: 1 skógur, 2 kliður, 3 skýja-
myndun, 4 kantur, 5 slæm, 6 strax,
7 stöng, 11 nöldrar, 12 menn, 15 lög-
un, 16 áköf, 20 gat.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vænkast, 7 erill, 8 of, 10
rita, 11 úða, 12 snauður, 15 ögn, 16
farg, 18 linsur, 19 drakk, 20 ið.
Lóðrétt: 1 vers, 2 æringi, 3 nit, 4
klaufsk, 5 alúð, 6 soð, 9 fargið, 13
Týnna, 14 urri, 15 öld, 17 auk.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 62
25.02.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 70,280 70,640 67,130
Pund 114,610 115,200 113,420
Kan. dollar 51,660 51,980 49,080
Dönsk kr. 10,9820 11,0400 11,2880
Norsk kr 10,5700 10,6280 10,4110
Sænsk kr. 9,4890 9,5410 9,7740
Fi. mark 14,0560 14,1390 14,4550
Fra. franki 12,4120 12,4830 12,8020
Belg. franki 2,0287 2,0409 2,0958
Sviss. franki 48,0200 48,2800 49,6600
Holl. gyllini 37,2400 37,4600 38,4800
Þýskt mark 41,8900 42,1000 43,1800
ít. líra 0,04214 0,04240 0,04396
Aust. sch. 5,9480 5,9850 6,1380
Port. escudo 0,4167 0,4193 0,4292
Spá. peseti 0,4945 0,4975 0,5126
Jap. yen 0,57510 0,57860 0,57890
írskt pund 111,340 112,030 112,310
SDR 96,67000 97,25000 96,41000
ECU 81,3000 81,7900 83,2900
Val Kilmer leikur brúarsmiöinn
og veiðimanninn John Patter-
son.
Draugur og
Móri
Árið 1896 fóru tvö ljón á mikl-
ar mannaveiðar sem enduðu
ekki fyrr en þau höfðu drepið
rúmlega 130 manns. Ekkert í lík-
ingu við þetta hafði gerst áður
og ekkert í líkingu við þetta hef-
ur gerst síðan. The Ghost and
the Darkness, sem Háskólabíó
sýnir, greinir frá tveimur mönn-
um; verkfræðingnum og brú-
arsmiðnum John Patterson og
veiðimanninum Remington, sem
settu sér það takmark að drepa
þessi ljón, og er handritið byggt
á sögu annars þeirra. Það eru
Kvikmyndir
Val Kilmer og Michael Douglas
sem leika veðimennina tvo.
Leikstjóri The Ghost and the
Darkness er Stephen Hopkins en
meðal kvikmynda sem hann hef-
ur gert má nefna A Nightmare
on Elm Street 5th: The Dream
Child, Predator 2, Judgement
Night og Blown Away.
Nýjar myndir
Háskólabíó: The Ghost and the
Darkness
Laugarásbíó: Koss dauðans
Kringlubíó: Þrumugnýr
Saga-bíó: Ævintýraflakkarinn
Bíóhöllin: Space Jam
Bíóborgin: Að lifa Picasso
Regnboginn: Englendingurinn
Stjörnubíó: Tvö andlit spegils
Krossgátan
Ensemble Villancico í Norræna húsinu:
Spænskir madrigalar
m Hálka og snjór
án fyrirstöðu
Lokaö
s Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
m Þungfært © Fært fjallabílum
í kvöld heldur
Ensemble Vill-
ancico tónleika í
Norræna hús-
inu. Tónlistar-
hópur þessi er
skipaður ungu
fólki frá Svíþjóð
og á efnis-
skránni eru
spænskir ma-
drigalar (vill-
ancicos) frá 16.
öld.
Forsaga ma-
drigalanna sem
fluttir verða er
sú að árið 1906
fann spænskur
diplómati og tón-
listarsérfræðing-
ur, Rafael Matj-
ana að nafiti,
safn spænskra villanella frá 16. öld í háskólabókasafn-
inu í Uppsölum. Söngvamir voru prentaðir í Feneyj-
um 1556 og tónlistin var í háum
gæðaflokki. Matjana gaf skjalinu
heitið Cancionero de Upsala, en
það hefur trú-
lega borist til
Svíþjóðar gegn-
um Prag meöan
á þrjátíu ára
stríðinu stóð. Sá
sem stofnaði En-
semble Vill-
ancico heitir
Peter Pontvik,
en hann ákvað
fyrir nokkrum
árum að endur-
vekja madrigal-
ana sem sjaldan
eru fluttir utan
spænskumæl-
andi málsvæða.
Hann fékk til
liðs við sig tíu
sænska söngvara
og klæðist hóp-
urinn litríkum
búningum frá þeim tima þegar söngvamir vom samd-
ir. Ensemble Villancico hefur gefið út plötu með
madrigölunum og komið fram víða
utan síns heimalands. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30.
Ensemble Villancico, sem skemmtir í Norræna húsinu í kvöld, kemur
fram í litríkum búningum.
Skemmtanir
Ástand vega
Ástir og
allsnægtir
í kvöld heldur Vilhelmína
Magnúsdóttir fyrirlestur um
meðvirkni. Hún talar um það
hvemig fólk dregur að sér ólíka
reynslu, strmdum til að læra af
henni og stundum af því að það
kann ekki neitt annað. Fyrir-
Samkomur
lesturinn sem er i Listhúsinu í
Laugardal hefst kl. 20.00.
ITC-deildirnar
Harpa og Björkin
Sameiginlegur fúndur verður
haldinn í kvöld kl. 20.30 að Sól-
túni 20 (áður Sigtúni 9). Fundur-
inn er öllum opinn.
Chrohn's og Colitis
Ulcerosa-samtökin
Aðalfundui' verður haldinn í
kvöld kl. 20.30 í íþróttamiðstöð-
inni Laugardal. Að loknum aöal-
fundarstörfum mun Þorsteinn
Njálsson, læknir og þýðandi
metsölubókarinnar Lækninga-
máttur líkamans, halda erindi.
ITC-deildin Yrpa
Fundur verður haldinn í
Hverfafold 5, sjálfstæðissalnum
kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir.
Atvinnuflugmenn
Félagsfundur verður haldinn
7“ T~ r~ r i-
8 L w*
10 7T" 7T“
/3 TT H
. 1 u
18 J ,4 TcT
V
r-
t-