Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Side 2
20 Topplag Town heldur ror White Town heldurtoppsætinu þessa vikuna með lag sitt White Town aðra vikuna í röð. Sigurvegari íslensku tómistar- verðiaunanna 1997, Botnleðja, æð- ir upp í fimmta sæti með nýtt lag, sem nefhist Svuntuþeysir, af plöt- unni Fólk er flfl. Söngkonan Lutricia McNeal á hástökk þessarar viku en lag hennar heitir Ain 11 That Just the Way. Það fer upp um flmmtán sæti, úr.sæti nr. 24 upp í níunda sæti. My Bloody Val- entine gefur út plötu Sveitin My Bloody Valentine hefur ekki geflð út plötu síðan hún sendi frá sér plötuna Loveless 1991. Nú er ný plata á leiðinni frá sveitinni, að sögn söngvara henn- ar, Kevin Shields. Snoop Doggy Glæparapparinn Snoop Doggy Dogg hefrn- verið dæmdur í þriggja ára skjlorðsbundið fangelsi og til þess að leika í auglýsingum þar sem ofbeldi er fordæmt. Skamm- byssa fannst í fórum hans fyrir þremur árum en slíkt þykir al var- legt mál vestanhafs. Supergrass í tón- Rokkaramir í Supergrass gefa út nýtt lag er kallast Richard III þann 31. mars næstkomandi en plata þeirra, In it For the Money, kemur þá út. í kjölfarið halda þeir í tónleikaferð um allt Bretland. Ekki er enn búið að ákveða hverj- ir hita upp fýrir Supergrass. T O P P 4 0 Nr. 210 vikuna 27.2. '97 -5.3. '97 o 1 3 4 YOUR WOMAN VIKA NR. 1... WHITE TOWN O) 4 9 5 HEDONISM SKUNK ANANSIE C3> 3 10 3 KVÖLDIN f BÆNUM VERSLÓ 4 2 1 4 SATURDAY NIGHT SUEDE Cs) 1 SVUNTUÞEYSIR ••• NÝTTÁ USTA ... BOTNLEÐJA 6 5 6 4 ELECTROLITE R.E.M. CD NÝTT 1 #1 CRUSH GARBAGE 8 7 5 6 DISCOTHEQUE U2 o 24 40 3 AIN'T THAT JUST THE WAY ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... LUTRICIA MCNEAL 10 11 34 7 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON 11 6 16 5 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS cw 12 12 8 DONT CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA) 13 10 8 4 VIÐ ÞEKKJUMST EKKI NEITT PÁLL ÓSKAR (14) 14 7 7 BEETLEBUM BLUR 05) 15 _ 2 OLDER GEORGE MICHAEL (16) 16 13 7 DON'T LET GO EN VOGUE (17) 17 27 4 SAY WHAT YOU WANT TEXAS 18 13 15 4 TO LOVE YOU MORE CELINE DION GD 25 32 3 HARD TO SAY l'M SORRY AZ YET (20) 20 _ 2 I WILL SURVIVE CAKE 21 9 4 9 COSMIC GIRL JAMIROQUAI (22) 36 _ 2 I BELIVE I CAN FLY R. KELLY 23 8 2 9 ONE AUTOMATIC BABY (U2 8c R.E.M.) 24 21 38 3 AINT NOBODY LL COOL J (25) 29 28 3 FAME MENNTASKÓLINN VIÐ SUND (26) N Ý T T 1 DA FUNK daft punk 27 18 18 6 NEIGHBOURHOOD SPACE 28 31 33 3 IN THE GHETTO GHETTO PEOPLE 29 39 2 FALUNG IN LOVE AEROSMITH 30 19 14 5 MAMA SAID METALLICA %1 35 - 2 FALL FROM GRACE AMANDA marshall 32 26 26 6 EVÉRYDAY IS A WINDING ROAD SHERYL CROW «33) 1 NOBODY KEITH sweat (34) 35 _ 2 I GO BLIND hootie and the blowfish 35 28 29 4 PONY 'líMwÍÍ GINUWINE 36 27 19 5 PLAYS YOUR HANDS REEF NÝTT 1 WALK ON BY GABRIELLE 38 22 11 13 DON'T SPEAK NO DOUBT 39 30 20 6 QUIT PLAYING GAMES BLACKSTREET BOYS 40 33 22 4 EVERY TIME 1 CLOSE MY EYES BABYFACE The Prodigy með nýja plötu Dansjöframir í The Prodigy gefa út nýja plötu, er þeh- kaUa The Fat of the Land, snemma í sumar. Þar verður að frnna smelli eins og Firestarter og Breathe og lag sem þeir semja og flytja með Crispian Mills (sem er aðalsprautan í Kula Shaker). Líklegt er að sveitin spili á Glastonbury rokkhátíðinni í Bretlandi en þar sem frami The Prodigy í Bandaríkjunum er lát- inn ganga fyrir spilamennsku í heimalandinu er það ekki alveg víst. Stjörnufans til bjargar Noel Gallagher, Paul Weller og Ocean Color Scene hafa ákveðið að gera plötu til styrktar Ronnie Lane. Hann var bassaleikarinn í hinni goðsagnakenndu sveit Smail Faces en hann þjáist af MS sjúkdómnum. Platan The Small Faces, Long Ago I s and Worlds Ap- art, sem kom út á síðásta ári, var einnig gerð til styrktar Ronni Lane. Jarvis,Cocker ogfélagar hans í Pulp hafa ákveðið áð spila ekki á neinum föníistahátíðum í ár en hljómsveitin sló hressilega í gegn á Glastonbury óg V96 hátíðunum í fyrra. Ný plata með Pulp kemur út í vor en ekkert nafn er komið á hanaennþá. 'C ---------- Bresku kynbómbumar í Spice Girls munu hefla, gerð nýrrar plötu í júnl næstkomandi. Plata þeirra Wannabe hefúr slegið í gegn svo 'um munar, bæði í heimalandinu og vestanhafs. Þær fengu typ Brit-verðlaim. Þær þóttu eiga besta myndbandið (fyrir myndbaiidið við lagið Say You’ll be there) bg bestu smáskífuna (Wannabe). GOTT ÚTVARP! FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 I lV Kynnir: ívar Guðmundsson islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400. á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi ..World Chart" sem framleiddur er af Radio Express / Los Angeles. Einnig hefur hann áhríf á Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:‘Dódó r Handrit. heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Olafsson H I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.