Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Síða 8
rn « « ■26 um helgina ** *----------- FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 JjV Leikhúslíf framhaldsskólanemenda: Úr söngleik Menntaskólans viö Sund, Kvennaskólapíur- og gæjar verið með leikritið Grænjaxla og í gær frumsýndi Thalía, leikfélag Mennta- skólans við Sund, söngleikinn Fame. Á morgun ætla svo framtaks- samir leikarar úr Fjölbrautaskólan- um í Breiðholti að frumsýna leikrit- ið Leyndarmál eftir Jónínu Leós- dóttur. Breiðhyltingar munu sýna leikrit sitt í Höfðaborginni, Hafiiarhúsinu Fame. DV-myndir Hilmar Pór sýndu í gær. Fame fjallar um líf nemenda í listaskóla nokkrum, von- ir þeirra og vonbrigði og tilraunir til að komast áfram í hinum harða heimi skemmtanabransans. Söng- leikurinn er sýndur í íslensku óper- unni og hefst sýningin á sunnudag- inn kl. 20.30. íslenskir framhaldsskólanemend- ur láta greinilega mikið til sín taka í leikhúslífi landans. Það er því alls Leyndarmál Breiöhyltinga gerist f íslenskum samtfma. Um þessar mundir er mikil gróska í félagslífi framhaldsskól- anna. Árshátíðir flestra skólanna eru haldnar á þessum tíma árs og í tengslum við þær blómstrar iðulega leikhúslíf nemenda. Verslunar- skólanemar hafa undanfarið sýnt Laugardagsfárið við miklar vin- sældir en eitt laganna úr uppfærslu þeirra er eitt það mest spilaða í út- varpi þessa dagana. Þá hafa nem- endur úr Menntaskólanum við Hamrahlíð sýnt Poppleikinn Óla II, við Tryggvagötu, en það er leikfélag skólans, Aristófanes, sem stendur að sýningunni. Eins og áður segir er verkið eftir Jónínu Leósdóttur en hún skrifaði það að beiðni stjómar- manna leikfélagsins. Umfjöllunaref- nið er unglingsstúlka, vinahópur hennar og fjölskylda, og gerist sag- an í íslenskum samtíma. Frumsýn- ingin á morgun verður kl. 20. Á sunnudaginn verður svo sýn- ing á söngleiknum Fame sem menntskælingar við Sund frum- ekki slæm hugmynd að fara á stúf- sem á seyði er hjá unga fólki þjóðar- ana um helgina og fylgjast með því innar. -ilk Blómstrar um þessar mundir Finnskar og álenskar bókmenntir í Norræna húsinu verða um helg- ina kynningar á álenskum og finnsk- um bókmenntum. Byijað verður á morgun kl. 16.00 þegar Marianne Bargiun, útgáfústjóri og fram- kvæmdastjóri hjá Södeström & Co. útgáfúnni í Helsingfors, mun fjalla um bókaútgáfuna í Finnlandi á síð- astliðnu ári. Gestur á kynningunni verður finnski rithöfundurinn Olli Jalonen og mun hann segja frá verk- um sínum og lesa upp úr þeim á sænsku. Á sunnudaginn, á sama tíma, verða svo álenskar bókmenntir kynntar og annast Marianne Barg- um einnig þá kynningu. Gestur verð- ur þá rithöfúndurinn Leo Löthman. -ilk Rithöfundurinn Leo Löthman verö- ur gestur kynningarinnar á sunnu- daginn. Djasstónleik- ar á Jóm- frónni í kvöld verða haldnir djasstón- leikar á Jómfrúnni á vegum djassklúbbsins Múlans. Píanó- leikarinn Egill B. Hreinsson mun leika íslensk þjóðlög í eigin útsendingum, djassperlur og frumsamiö efni ásamt hljóm- sveitinni Höfúðlausn. Nafii hljómsveitarinnar skír- skotar til þess þegar Egill Skalla- grímsson bjargaði höfði sínu með því að yrkja kvæðið Höfuð- lausn en með tónleikum sínum mun Egill gera tilraun til að bjarga sjálfúm sér og áhorfend- um. Hljómsveitina skipa þeir Stein- grímur Óli Sigurðsson trommu- leikari, Bjami Sveinbjömsson, sem leikur á kontrabassa, og Óskar Guðjónsson saxófónleik- ari en hann var valinn besti sax- ófónleikarinn við afhendingu ís- lensku tónlistarverðlaunanna 1996. Tónleikamir hefiast kl. 21.00 stundvíslega og lýkur fyrir mið- nætti. Snillingar í Snotraskógi Fyrir síðustu jól kom út bók Björgvins E. Björgvinssonar, Snill- ingar í Snotraskógi. Nú hefur ver- ið unnið leikrit upp úr bókinni sem frumsýnt verður í Möguleik- húsinu við Hlemm á morgun. Snillingar I Snotraskógi er hug- ljúf saga um Skógarmýslu og íkomastrákinn Koma. Þau verða miklir vinir og lenda saman í ýms- um ævintýrum. Þetta er líflegt leikrit með söngvum og segir frá því hvemig tvær persónur, gædd- ar mismunandi hæfileikiun, geta með lífsgleði og jákvæðum huga hjálpast að við byggja sér bjartan og hlýlegan heim. Leikstjóri og höfundur leik- myndar er Bjami Ingvarsson, en hann leikur jafiiframt eitt hlut- verkanna, tónlist er eftir Helgu Sighvatsdóttur og er hún útsett af Guðna Franzsyni. Aðrir leikarar em þau Pétur Eggerz og Erla Ruth Harðardóttir. Frumsýningin á morgun byrjar kl. 14.00 og em allir hvattir til að mæta og sjá þetta fallega bama- leikrit. -ilk Skógarmýsla og íkornastrákurinn Koml eru aöalpersónur sögunnar. DV-mynd Hilmar Þór MESSUR Árbæjarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Barnakór Árbæjarkirkju syngur. Æsku- lýösguösþjónusta kl. 14. Unglingar og leið- togar úr æskulýðsfélagi kirkjunnar lesa ritningarlestra og flytja bænir. Hljómsveit- in Pax spilar. Léttir söngvar. Sr. Guömund- ur Karl Brynjarsson skólaprestur prédikar. Allir velkomnir. Prestamir. Askirkja: Æskulýðsdagurinn. Bama- og fjölskylduguösþjðnusta kl. 11. Sólveig Jóns- dóttir stud. theol. prédikar. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiöholtskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðþjónusta kl. 14. Bamakór- inn syngur og fermingarbðm aöstoða. Sam- koma Ungs fólks meö hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Bamamessa kl. 11. For- eldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Æskulýðsguösþjðnusta kl. 14. Fermingar- bömum og foreldrum boöiö til þátttöku. Bamakór, bjöllukðr og hþómsveit leika. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Aitaris- ganga. Barnaguðsþjðnusta á sama tíma. Dómkirkjan: Æskulýösmessa kl. 11. Prest- ur sr. Jakob Á Hjáimarsson. Kðr Vestur- bæjarskóla syngur. Böm og unglingar aö- stoöa. Bamasamkoma kl. 13 1 kirkjunni. Föstumessa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guö- mundsson. ElliheimiUð Grund: Guösþjónusta kl. 10.15. Altarisganga. Guömundur Óskar Ólafsson. EyTarbakkakirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. FeUa- og Hólakirkja: Æskulýösguösþjðn- usta kl. 11 meö þátttöku bama og ungUnga úr æskulýðsstarfi. Unglingar sjá um leik- þátt. Prestamir. Flateyrarkirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11.15. Bömum kenndar bænir og söngvar. Guðspjallið í myndum. Gunnar Bjömsson. Fríkirkjan f Reykjavik: Messa kl. 11. At- hugiö breyttan tíma. Fermdir veröa Baldur Finnsson, Hliöarvegi 26, og Davíð Magnús- son, Vfghólastfg 3. Sr. Bryndls Malla Elfdóttir þjðnar I forföUum safnaðarprests. AUir velkomnir. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Barna- guösþjónusta í Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Engin guösþjðnusta verð- ur kl. 14. Kl. 20.30 poppmessa á æskuiýðs- daginn (á efri hæð kirýimnar) í samvinnu við ÆSKR. Popphljómsveitin Hringir spil- ar. Unglingakór syngur. Bubbi Morthens syngur og flytur hugleiöingu. Prestamir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Söngur, sögur, kennsla. Leiðbeinendur Eir- ný Ásgeirsdóttir, Sonja Berg og Þuriður Guönadóttir. Messa kl. 11. Prestur sr. HaU- dór S. GröndaL Grindavfkurkirkja: Æskulýösdagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Hvetjum foreldra, ömmur og afa til að koma með bömunum. Kvðldsamkoma kl. 20. Dagskrá fyrlr aUa fjölskylduna. Hafnarfjaröarkirkja: Æskulýösdagur þjððkirkjunnar. SunnudagaskóU kl. 11. Poppmessa kk 20. Hljómsveit og sönghópur, skipaður hafiifirsku tónlistarfólki, leiðir sðng. Sr. ÞórhaUur Heimisson og hljðm- sveit flytja samtalspredUtun. Fermingar- böm sýna helgUeflt undir stjöm sr. Gunn- þórs Ingasonar. Sr. ÞórhUdur Ólafs þjðnar fýrir altarL SunnudagaskóU I Hvaleyrar- skóla kl. 11. Hallgrfmskirkja: Fræöslumorgunn kl. 10. Áhrif tónUstar á andlega Uöan fólks: Sr. GyUi Jónsson. Messa og bamasamkoma kl. 11. Æskulýðsdagurinn. Jón Ármann Gísia- son cand. theol. prédikar. Bamakór HaU- grímskirkju syngur undir stjðm Mörtu Hrafiisdóttur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigsklrkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Barnakór Háteigskirkju syngur. Sr. Helga Soffia Konráösdóttir. Messa kL 14. Væntan- leg fermingarböm og foreldrar þeirra hvött tU aö mæta. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Æskulýðsguöþjónusta kl. 11. Krakkar úr æskulýðs- og tíu fil tólf ára starfi kirkjunnar aðstoöa. Létt tónlist. Bamaguösþjónusta kl. 13 1 umsjá sr. lrisar Kristjánsdóttur. Prestamir. Hólskirkja: Bama- og fjölskyldumessa kL 14 sunnudaginn 2. mars. Gunnar Bjömsson. Kópavogskirkja: Æskulýðsdagurinn. Guðsþjónusta kL 11 meö þátttöku bama úr æskulýðs- og bamastarfi kirkjunnar. Stóri kór Kársnesskóla syngur. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Langholtskirkja, Kirkja Guöbrands bisk- ups: Æskulýðsmessa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Guömundsson. Hijóðfæraleikur og sðngur á vegum Kðrskólans og Gradu- alekórs. Bamastarf kl. 13 f umsjá Lenu Rós- ar Matthíasdóttur. Laugarneskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Bjöm Sveinn Bjömsson guðfræöinemi pré- dikar. Væntanleg fermingarböm aöstoða. Hljómsvelt Ieikur undir messusöng. Bama- starf á sama tlma. Ólafúr Jóhannsson. LágafeUskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm aðstoöa. Ninna Sif Svavarsdðttir guðfræöinemi Ðytur hug- vekju. Bamakór Varmárskóla syngur. Jón Þorsteinsson. Nesldrkja: Fiölskylduguösþjónusta kl. 11. Opiö hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórs- son. Starfsmenn frá Hjálparstofhun kirkj- unnar og Kristniboössambandinu koma 1 heimsókn. Guösþjónusta kl. 14. Æskulýös- dagur þjóökirkjunnar. J’oppmessa". Prest- ur sr. Frank M. Halldórsson. Njarövfkurkirkja: Fjölskylduguösþjón- usta kl. 11, sem fram fer 1 Ytri- Njarövikur- kirkju. Bðm sótt aö safhaðarheimilinu kl. 10.45. Sefjakirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kL 14. Æskulýðsfélagið Sela og KFUK-stúlkur flytja dagskrá. Nemendur úr Tónlistarskóla Eddu Borg spila. Sóknar- prestur. Seltjamameskirkja: Æskulýösguösþjón- usta kl. 11. Böm og unglingar taka þátt I guðsþjónustunni. Fjölbreytt tónlist Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Fundur meö for- eldrum fermlngarbama eftir guösþjónustu. Ytri-Njarövlkurkirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kL 11 á æskuiýösdegi þjóökirkj- unnar. Bam boriö til skiraar. Brúöuleiks- hús. Sara Vilbergsdóttir segir sðgu og leik- ur á gitar. Kirkjukór Niarövikur lelðir söng. Allir aldurshópar velkomnir aö taka þátt. Baldur Rafii Sigurösson. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.