Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 ií/ar 43 Besta Subaru- Nýja gerðin af Land Cruiser verður í aðalhlutverki á jeppasýningu hjá Toyota um helgina. Toyota aukahlutir: Rýmingarsala á aukahlutum og sýning á breyttum jeppum Um helgina verður hjá Toyota aukahlutum haldin rýmingarsala á aukahlutum í ýmsar gerðir fólks- bíla og jeppa. Á rýmingarsölunni verður fjöldi góðra tilboða, svo sem álfelgur undir fólksbíla á verði frá kr. 6.800, AKTA-bamabílstólar með 30% afslætti, ljóskastarar og fleira. Einnig verður 100 króna hom þar sem viðskiptavinir geta valið úr ýmsum vörum sem seldar verða á 100 krónur. Þeir sem geta hugsað sér að kaupa lítið notaðar vörur á góðu verði geta einnig gert góð kaup því boðið verður upp á pailaútsölu á notuðum aukahlutum, svo sem dekkjum og fleiru. En útsala á aukahlutum er ekki það eina sem verður í boði því að í tengslum við útsöluna verður slegið upp meiri háttar jeppasýningu þar sem nýja gerðin af Land Cruiser verður í aðalhlutverki. Á sýningunni verða til fróðleiks og skemmtunar kenndar tappavið- gerðir á jeppadekkjum, sýnd verður rafsuða með bílgeymum og hvemig á að nota spil til að hífa bíl úr vök, svo eitthvað sé nefnt. Opið er hjá Toyota á laugardag, kl. 12 til 17, og sunnudag, kl. 13 til 17. Nú er búið að velja bestu mynd- imar í ljósmyndasamkeppni Subaru en tilefnið var 20 ára afmæli Subaru 4x4 á íslandi. Þátttaka var mikil og bárust Ingvari Helgasyni vel á þriðja hundrað myndir, bæði gaml- ar og nýjar, hvaðanæva af landinu og af alls kyns tilefnum. Verk dómnefndar var því vanda- samt en hana skipuðu ljósmyndar- amir Ámi Sæberg og Láms Karl Helgason ásamt Pétri Árnasyni, Þorgerði Haildórsdóttur og Helgu Hrönn Þorleifsdóttur sem eru starfs- menn Ingvars Helgasonar hf. Búið er að afhenda verðlaun fyrir bestu myndirnar en 1. verðlaun, sem var ferð fyrir tvo til Parísar Þorgerður Halldórs- dóttir af- hendir Áma Guðjóni og fjölskyldu ferðavinn- inginn fyrir bestu Subaru- myndina. Ve'rðlaunamynd Árna Guðjóns af gamla Subarunum. með Flugleiðum, hlaut Arni Guðjón Vigfússon. Önnur verðlaun, sem voru vöm- úttekt hjá Ingvari Helgasyni hf., hlaut Sigurlaug Adólfsdóttir og 3. verðlaun, boðsmiða fyrir tvo í Þjóð- leikhúsið, hlaut Auður Gústafsdótt- ir. Ingvar Helgason þakkar góða þátttöku í ljósmyndasamkeppninni og vonar að allir hafi haft gaman af. Ingvar Helgason: Nissan-vetrarsportsýning um Stórsýning á Nissan-bílum og vetrarsportvörum verður hjá Ing- vari Helgasyni hf. um helgina. Þar verða til sýnis jeppar og fólksbílar frá Nissan, þar á meðal Nissan Temano II, Nissan double cab og Nissan Almera. Einnig verða sýnd- ar vetrarsportvörar frá Útilífi, Veiðihúsinu, Ástund og Merkúr. Opið er hjá Ingvari Helgasyni við Sævarhöfðann á laugardag og sunnudag, frá klukkan 14 til 17. Notaðir glæsivagnar á fínu verðl! Ford Explorer XLT ‘91, 4,0 I. vél, silfurgrár, ssk., ek. 95 þús. km. Verð 1.590.000 - bein sala. Volvo 850 GL ‘93, 2,9 I. vél, ek. 64 þús. km, dökkgrár, ssk. Verö 1.750.000 - bein sala. BRIMBORG Faxafeni 8 - Sími 515-7010 Toyota Hiace ‘92, 2,5 I. vél, 4x4, ek. 114 þús. km, 5 g., grár. Verö 1.290.000 - bein sala. Volvo 740 GLI ‘89, 2,0 I. vél, ek. 104 þús. km, beis. met., ssk. Verö 890.000 - bein sala. Lada Samara ‘92, 1,5 I. vél, ek. 78 þús. km, 5 g., grænn met. Verö 250.000 bein sala. 0) c &> K &> S. * ■« Citroen BX-16 ‘88, ek. 102 þús. km, ssk., rauöur. Verö 290.000 - bein sala. Daihatsu Applause ‘91, 16 I., ek. 46 þús. km, ssk., gráblár. Verö 650.000 - bein sala. Volvo 740 GLi station ‘91, 2,0 I. vél, ek. 116 þús. km, 5 g., blár. Verö 1.190.000 - bein sala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.