Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Page 2
16
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 TIV
Topplag - Hæsta
nýja lagið
Þaö er verulega sjaldgæft að
topplag íslenska listans sé jafn-
framt hæsta nýja lagið. Það gerist
þó á listanum nú og kemur fáum
á óvart aö það skuli vera írska
hljómsveitin U2 sem afrekar þetta
með lagi sinu „Staring at the Sun“.
Skunk Anansie, sem sat í fyrsta
sæti listans í síðustu viku með lag
sitt Hedonism, fellur niður í þriðja
sæti.
Hástökkið
Breska hljómsveitin Kula
Shaker iá hástökk vikunnar að
þessu sinni. Lag hennar, Hush,
stekkur úr 31. sæti í það sextánda.
Hush er endurgerö gamals Deep
Purple lags frá sjöunda áratugnum
en Kula Shaker er einmitt þekkt
fyrir að spila aðallega tónlist í anda
sjöunda og áttunda áratugarins.
Richey sennilega
fundinn
Breska lögreglan hefur að und-
anfömu verið að leita að trommu-
leikara rokksveitarinnar Richey
Edwards en hann hvarf fyrir rúm-
lega tveimur árum. Nú telja menn
líklpgt að hanri sé staddur á Ind-
landi en tæplega fimmtugur tón-
listarkennari segir aö hann hafi
séð hann á hippaútimarkaði i Goa
á Indlandi í nóvember síðastliðn-
um.
Primal Scream
gefur út
Fimmta plata Primal Scream
kemur út í byrjun mal og ber nafh-
ið Vanishing Point. Platan heitir í
höfúðið á mynd Richards Sarafi-
ans og mun fyrsta smáskífan af
plötunni heita Kowalski. Þar verð-
ur hægt aö heyra samtöl úr mynd-
inni en hún fjallar um eiturlyfia-
sjúkan kappakstursmann sem
keyr ir yfir þver og endilöng Banda-
ríkin.
T O P P 4 O
Nr. 213 vikuna 20.3. ‘97 -26.3. '97
...|, VIKA NR. 1.~
1 NÝTT 1 STARING AT THE SUN U2
2 2 6 3 REMEMBER ME BLUEBOY
3 1 1 8 HEDONISM SKUNK ANANSIE
4 4 7 4 #1 CRUSH GARBAGE
rs) 6 11 4 DAFUNK DAFT PUNK
C6) 11 _ 2 LET ME CLEAR MY THROAT DJ KOOL
C7) 14 _ 2 I SHOTTHE SHERIFF WARREN G
8 3 2 7 YOUR WOMAN WHITE TOWN
9 9 12 3 THE NEW POLLUTION BECK
(10 17 21 3 WATERLOO SUNSET CATHY DENNIS
...NÝTTÁUSTA...
(11 NÝTT 1 AIN’T TALKIN' ABOUT DUB APOLLO 440
12 8 8 6 AINT THAT1UST THE WAY LUTRICIA MCNEAL
13 7 5 4 SVUNTUÞEYSIR BOTNLEÐJA
114' 18 18 5 I BELIEVE I CAN FLY R. KELLY
15 5 3 6 KVÖLDIN f BÆNUM VERSLÓ
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
(16) 31 - 2 HUSH KULA SHAKER
17 10 14 5 I WILL SURVIVE CAKE
118) 1 SONG2 BLUR
CÍ9) 22 - 2 NANCYBOY PLACEBO
20 20 - 2 I CAN'T MAKE YOU LOVE ME GEORGE MICHAEL
21 21 23 5 FALLING IN LOVE AEROSMITH
22 13 10 9 DISCOTHEQUE U2
23 19 28 4 WALK ON BY GABRIELLE
(24) NÝTT | 1 RUNAWAY NURYICAN SOUL/INDIA
25 15 13 10 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON
26 12 4 7 SATURDAY NIGHT SUEDE
(27) NÝTT 1 IF I NEVER SEE YOU AGAIN WET WET WET
(28) 36 38 3 I WANTYOU SAVAGE GARDEN
29 16 9 7 ELECTROLITE REM
(30; TT HIGH FLYING, ADORED ANTONIO BANDERAS/MADONNA
j N \ T T 1 A RED LETTER DAY PET SHOP BOYS
32 24 24 3 CLEMENTINE MARK OWEN
33 33 _ 2 SUGAR COATED ICEBERG LIGHTNING SEEDS
34 25 17 7 TO LOVE YOU MORE CELINE DION
L ■ " 35 27 27 7 SAY WHAT YOU WANT TEXAS
36 26 32 4 NOBODY KEITH SWEAT
37 30 30 3 DON'T MARRY HER BEAUTIFUL SOUTH
38 35 - 2 WIDE OPEN SPACE MANSUN
(59) I NÝTT 1 VOLCANO GIRLS VERUCA SALT
© NÝTT 1 BARELY BREATHING w'--.. •%> . ^--wSBBUBWBœ Í21 DUNCAN SHEIK
Ný plata frá The
Breeders
The Breeders munu gefa út nýja
plötu á þessa ári en heil fjögur ár
eru síðan sveitin vakti athygli á sér
með plötunni Last Splash. Þrír nýir
meðlimir hafa bæst í hljómsveitina
en þeir eru fiðluleikarinn Carrie
Bradley, bassaleikarinn Lois
Lerma og gítarleikaramir Michelle
O’Dean (úr Braniac) og Nate
Farley. The Breeders var áöur dúett
en söngvarinn Kim Deal og
trommuleikarinn Jim MacPherson
voru áður einir á báti.
Góðgerðir
Hin ágæta sveit Massive Attack
mun leika á tónleikum í Bristol með
Everything But the Girl. Ágóðinn
af þeim mun renna til munaðar-
leysingjahælis i Sarajevo.
Coolio í klandri
Rapparinn Coolio hefur fengið á
sig lögsókn frá upptökustjóra
nokkrum, Doug Rasheed. Rasheed
segir að hann eigi rétt á tæplega
þriggja milljóna króna skaðabót-
um. þar sem Coolio.hafi ekki greitt
honum laun fyrir vinnu við lagið
Gangsta I s Paradise. Lagið sló eftir-
minnilega i gegn og hlaut Grammy-
verðlaun. Það var einnig titillag
myndarinnar Dangerous Minds
með gyðjunni Michelle Pfeiffer.
Trommari Foo
Fighters hættur
Trommuleikari Foo Fighters,
William Goldsmith, er hættur i
sveitinni. Ný platan kemur út með
Foo Fighters í byrjun maí en
Goldsmith sagði að hann væri hætt-
ur þar sem hann vildi einfaldlega
Kynnir: ívar Guðmundsson
Islenski listlnn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til400. á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Listinn er birtur. að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:'Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón meö framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson'* Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jöhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson