Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Qupperneq 8
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
22 #n helgina
1 i* 2.l-----—----
K ik
20 ára gömul mynd slær aðsóknarmet:
Stjörnustnð enn á ný
í dag verður kvikmyndin Stjömustríð frmn-
sýnd í Háskólabiói í nýrri og endurbættri
mynd, 20 áriun eftir að hún var sýnd fyrst í
Bandaríkjunum. Öll nútímaþekking og tækni í
kvikmyndaheiminum m.t.t. hljóðs og myndar
er nýtt til hins ýtrasta til að upplifunin verði í
takt við það besta sem gerist í nýjum kvik-
myndum.
Einstaka atriðum í myndinni hefur verið
breytt án þess þó að það komi niður á sögu-
þræði eða efnistökum. í framhaldinu munu
myndirnar The Empire Strikes Back og Retum
of the Jedi verða endursýndar og ef marka má
viðtökur fyrstu myndarinnar i Bandaríkjunum
er ljóst að fólk á eftir að flykkjast í kvikmynda-
hús til að berja gamla vini augum.
Myndirnar verða sýndar hér á landi í mars
og líða u.þ.b. tvær vikur milli frumsýninga
myndanna. Hugsunin með endursýningum
þeirra er að nú, 20 árum síðar, er komin upp ný
kynslóð sem aldrei hefur upplifað stjörnustríðs-
myndirnar eins og þær njóta sin best, þ.e. á
hvíta tjaldinu.
Það má fastlega búast við því að þeir sem
voru á unglingsárum þegar myndirnar voru
sýndar fyrst leggi leið sína í Háskólabíó til að
Kvikmyndin Stjörnustríð var endursýnd í Bandaríkjunum í janúar sl. og halaði inn 35 milljónir dollara
yfir helgi. Segja fróðir menn að það sé stærsta opnun kvikmyndasögunnar ef frá eru taldar sumar- og
frídagaopnanir.
endurnýja kynnin við Han Solo, Luke geim- böm sem auðvitað fá þá að koma með til að
gengil, Leiu prinsessu og Obi- Wan Kenobi. kynnast þessum persónum sem lifa í huga
Ekki er heldur ólíklegt að bæst hafi í hópinn hinna sem þær þekkja.
Eyjafjörður:
Leikfálag Akureyrar:
Gleðileikar
hesta-
manna á
Gásarlóni
Nokkrir bændur í Glæsi-
bæjarhreppi hafa tekið sig til
og boðað til gleðileika á Gás-
arlóni á laugardag kl. 13.30.1
boði er keppni í hestaíþrótt-
um fyrir böm, unglinga og
fullorðna og er þátttaka öll-
um heimil.
Keppt verður í tölti í flokk-
um unglinga og bama annars
vegar og flokki fullorðinna
hinsvegar. Þá er áformuð
keppni í brokki og keppt
verður í 100 metra skeiði með
„fljótandi" starti.
-gk
Lokasýning félagsins
á Kossum og kúlissum
DV. Akureyri:______
Lokasýning Leikfélags Akur-
eyrar á Kossum og kúlissum, sem
félagið hefur verið með til sýninga
síðan í janúar verður á laugar-
dagskvöld.
í sýningunni er bmgðið upp
skemmtilegum svipmyndum úr
nokkrum vinsælustu verkrnn sem
sett hafa verið á svið í Samkomu-
húsinu, en sýningin var sett sam-
an í tilefni af 90 ára afinæli húss-
ins.
Kór Leikfélagsins gegnir stóru
hlutverki í sýningunni og margir
frægir og vinsælir söngvar hijóma
af sviðinu. Meðal verkanna sem
sirngið og leikið er úr má nefna
hin sígildu íslensku verk Pilt og
stúlku og Skugga-Svein og söng-
leikina Meyjarskemmuna, Edith
Piaf og My fair lady.
-gk
Stórsýning Félags tamningamanna um helgina:
Nem-
endur Hóla-
skóla verða með
falleg atriði úr fortíð
og nútíð hestamennskunnar. Sig-
urður Sæmundsson landsliðsein-
valdur verður kynnir og leiðir
gesti ásamt Hafliða Halldórssyni
sýningarstjóra um undraveröld ís-
lenskra hesta og knapa. Afburða-
stóðhestarnir Hlekkur, Galsi,
Geysir, Hjörvar o.fl. munu gleðja
augað, auk þess sem boðið verður
upp á fjölda skemmtiatriða, leiki
og grín.
Sýningarnar hefjast kl. 20.30 öll
kvöldin og með hverjum miða fylg-
ir boðsmiði á stórdansleik á Hótel
íslandi með Bjarna Ara og Millj-
ónamæringunum annað kvöld.
Kraftur
Margir hestar og knapar
munu gleðja augaö í Reið-
höliinni um helgina.
Það stendur mikið til hjá
Félagi tamningamanna um helg-
ina þvi í kvöld, annað kvöld og á
sunnudaginn halda þeir stórsýn-
ingu í Reiðhöllinni. Flestir af
bestu knöpum heims eru komnir
til höfuðborgarinnar og munu
þeir sýna marga af heimsins
mestu gæðingum. Fyrrverandi og
núverandi heimsmeistarar mæta
til leiks, svo og úrvals stóðhestar
og hryssur, ungir stóðhestar með
afkvæmum, gæðingar og vekring-
ar.
Sýndar
0 verða fagrar
og listrænEu-
þjálfunaræfingar
þar sem fer saman
frelsi, firumkvæði og ögim.
MESSUR
Arbæjarkirkja: Barnaguðsþjón-
1 usta á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.
j Fenningannessa kl. 11. Prestamir.
í; Askirkja: Ferming og altarisganga
) kl. 11. Ferming og altarisganga kl.
[ 14. Ami Bergur Sigurbjörnsson.
í; Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
] usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama
s tíma. Dr. Sigurjón Ami Eyjólfsson
I messar. Samkoma Ungs fólks með
hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Fermingarmessur
{■ kl. 10.30 og 13.30. Pálmi Matthías-
j; son. Bamastarf: Rútuferð barna-
; starfsins kl. 10.40. Farið í heimsókn
í aðra kirkju.
Digraneskirkja: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11 og kl. 14.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur
sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn
1 syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Barnasamkoma kl. 13.
* Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafs-
| son. Sr. Gylfi Jónsson.
Fella- og Hólakirkja: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar
Sehram. Guðsþjónusta kl. 14. Prest-
; ar kirkjunnar sr. Guðmundur Karl
Ágústsson og sr. Hreinn Hjartarson
þjóna fyrir altari. Prestamir.
Flateyrarkirkja: Bamaguðsþjón-
i usta kl. 11.15. Guðspjallið í mynd-
í um. Bænir, bamasálmar og vers.
! Gunnar Bjömsson, sóknarprestur.
J Fríkirkjan í Reykjavík: Barna-
í guðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur
; og myndir. Messa kl. 14, fermd
i verður Kristín María Tómasdóttir,
Reynigrund 5. Sr. Bryndís Malla
j Elídóttir þjónar í forföllum.
Grafarvogskirkja: Barnaguðs-
: þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjört-
ur og Rúna. Ferming kl. 13.30.
Prestamir.
Grensáskirkja: Bamasamkoma kl.
11. Söngur, kennsla. Fermingar-
messur kl. 10.30 og kl. 14. Altaris-
ganga. Prestar sr. Halldór S. Grön-
dal og sr. Kjartan Örn Sigurbjöms-
son. Organisti Ami Arinbjamarson.
Grindavíkurkirkja: Fermingar-
1 guðsþjónusta kl. 13.30.
Hafnarfiarðarkirkja: Sunnudaga-
skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11, um-
* sjónarmenn séra Þórhallur Heimis-
;» son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn
) Hildur Hauksdóttir. Böm sem sótt
hafa sunnudagaskólannn í kirkj-
unni er bent á að fara í Hvaleyrar-
| skóla vegna ferminga. Fermingar
I kl. 10.30 og 14. Prestar sr. Þórhild-
i{ ur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason.
Hallgrímskirkja: Fræðslumorg-
« unn kl. 10. Elíft Kf - hvað er það?
1 Sr. Jón Bjarman. Messa og bama-
samkoma kl. 11. Schola Cantorum
[ syngur tónlist eftir Gesualdo, Byrd
I o.fl. Organisti Hörður Áskelsson. Sr.
| Baldur Kristjánsson. Ensk messa
I kl. 14. Organisti Hörður Áskelsson.
| Prestur sr. Toshiki Toma.
;; Háteigskirkja: Fermingarmessur
j kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestamir.
Hjallakirkja: Fermingarmessa kl.
j 10.30. Bamaguðsþjónusta á neðri
: hæð kirkjunnar kl. 13. Fermingar-
j messa kl. 13.30. Prestamir.
:{ Hveragerðiskirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Lokasamkoma bama-
starfsins í vetur.
s Kálfatjamarsókn: Kirkjuskóli í
dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Voga-
skóla í umsjá sr. Bjama, Sesselju og
Franks. Bragi Friðriksson.
Keflavíkurkirkja: Fermingar-
messur kl. 10.30 og 14. Báðir prest-
§S amir þjóna við athafnimar. Kór
■:) Keflavíkurkirkju syngur. Prestam-
I 'r'
[? Kirkjuvogskirkja, Hö&ium:
§ Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
» Kópavogskirlqa: Bamastarf í
safnaðarheimihnu Borgum kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11. Kl. 17 verður
sýndur „Heimur Guðríðar“. Kl. 21
heldur Kjartan Siguijónsson org-
eltónleika. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
Lágafellskirkja: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10.30 og 13.30. Loka-
j stund bamastarfsins á þessu vori.
Ferð í húsdýragarðinn og helgi-
* stund í Mosfellskirkju. Jón Þor-
Isteinsson.
Langholtskirkja: Kirkja Guð-
brands biskups. Fermingarmessa
kl. 13. Prestar sr. Jón Helgi Þórar-
insson og sr. Tómas Guðmundsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju syngur.
Laugameskirkja: Messa kl. 11.
Dr. Hjalti Hugason prófessor pré-
dikar. Bamastarf á sama tíma.
Fermingarmessa kl. 13.30. Ólafur
Jóhannsson.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11.
Opið hús frá kl. 10. Fermingar-
messur kl. 11 og kl. 14. Prestamir.
Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 og 14. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Sóknarprestur.
Seltjarnameskirkja: Messa kl.
: 11. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
í mundsdóttir. Organisti Viera Mana-
| sek. Bamastarf á sama tíma.
Vídalínskirkja: Fermingarguðs-
| þjónustur kl. 10.30 og kl. 14.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimil-
inu kl. 11. Sunnudagaskóli í Hof-
staðaskóla kl. 13. Bragi Friðriksson.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Ferming-
armessa kl. 10.30. Baldur Rafn Sig-
iirðsson.
Óháði söfnuðurinn: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf á