Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Page 9
3:P“W FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
★ *
*•
★
ik k
helgina
23
Emilí
Kattholti
„Eeemil" hrópar pabbi hans
Emils svo hátt að það ómar um
alla sveitina. Þá veit Emil að hann
hefur gert eitthvað af sér og tekur
á rás inn á smíðaverkstæðið þar
sem hann dundar sér við að skera
út trékalla. Safnið hans er orðið
talsvert gott því Emil er engum
líkur og uppátæki hans eru ótelj-
andi. Hann hífir t.d. ídu litlu syst-
ur sína upp í flaggstöng, tekst að
festa hausinn ofan í súpuskál o.fl.,
o.fl.
Þetta er skemmtileg sænsk kvik-
mynd fyrir alla fjölskylduna,
byggð á sögum Astrid Lindgren.
Sýning myndarinnar tekur um
eina og hálfa klst. og er með
sænsku tali. Aðgangur er ókeypis.
Emii í Kattholti hefur glatt mörg börn í gegnum árin. Úr sýningu Þjóöleik-
hússins á leikritinu 1992.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
$ Taktu þátt í DEVIL’S OWN leiknum ' '
I 904-1065
og þú getur unnið boðsmiða fyrir tvo á lokaða HARRiSON FORD
forsýningu og f o r s ý n i n g a r t e i t i í Stjörnubíó. BRAD PITT
✓ 1 H E DEVIL’S Own
/ t _ ^ a - ,V"v. uca:. „ , | SAM - BIC BÍT773XTÍ7 'flfcl
I LEIKHÚS
I
j';
Þjóðleikhúsið
Litli Kláus og Stóri Kláus
1 laugardag kl. 14.00
Kennarar óskast
fostudag kl.20
Villiöndin
j laugardag kl. 20.00
Þrek og tár
| sunnudag kl. 20.00
Leitt hún skyldi vera
J skækja
fostudag kl.20.30
| laugardag kl. 20.30
1
I Borgarleikhúsið
| Völundarhús
sunnudag kl. 20.00
Fagra veröld
j föstudag kl. 20.00
I
Trúðaskólinn
sunnudag kl. 14.00
Dómínó
laugardag kl. 19.15
Barpar
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Svanurinn
laugardag kl. 20.00
laugardag kl.22.30
I
Hermóður og Háðvör
Birtingur
fostudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
I
8
s:
Loftkastalinn
Sirkus Skara Skrípó
laugardag kl. 20.00
Snillingar í Snotraskógi
laugai-dag kl. 14.00
Skemmtihúsið
: Ormstunga
| fóstudag kl. 20.30
Herranótt
Sty rkjum
hjartveik börn.
Reikningsnúmer
söf nunarinnar
í SPRON