Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Page 10
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 TIV
24 myndbönd
The Nutty Professor bregður Eddie
Murphy sér ■ sjö gervi. Hér er hann
sem amma prófessorsins.
var verðlaunaður fyrir handritsskrif.
Auk þess sem Eddie Murphy hefur
verið að leika i kvikmyndum á undan-
fómum árum hefur hann af og til
haldið eins manns skemmtanir og
ávallt fyllt samkomuhúsin og skiptir
þá ekki máli stærðin. Tvær plötur hef-
ur hann gefið út með gríni. Sú fyrri
hét einfaldlega Eddie Murphy og sú
síðari Eddie Murphy: Comedians. Þá
hefur hann einnig gefið út plötur með
söng sínum sem ekki þykja jafhvel
heppnaðar.
Síðla á níunda áratugnum stofnaði
Eddie Murphy framleiðslufyrirtæki
sem heitir í höfuðið á honum, Eddie
Murphy Productions. Er það fyrir-
tæki mjög virkt á svið kvikmynda og
sjónvarpsefnis. Auk þess að framleiða
kvikmyndir Eddie Murphys þá njóta
aðrir svartir skemmtikraftar góðs af
starfi Murphys og hefur hann komið
nokkrum ungmn svörtum grínistum á
framfæri í sjónvarpi og kvikmyndum.
Hér á eftir fer listi yfir kvikmyndir
sem Eddie Murphy hefúr leikið í:
48 Hrs., 1982
Trading Places, 1983
Best Defence, 1984
Beverly Hills Cop, 1984
The Golden Child, 1986
Eddie Murphy Raw, 1987
Beverly Hills Cop II, 1987
Coming to America, 1988
Harlem Nights, 1989
Another 48 Hrs., 1990
Boomerang, 1992
The Distinguished Gentleman,
1992
Beverly Hills Cop III, 1994
Vampire in Brookiyn, 1995
The Nutty Professor, 1996
Metro, 1996 -HK
Það voru margir famir að efast
um hæfileika Eddies Murphys eft-
ir nokkrar misheppnaðar mynd-
ir í röð. En hann minnti svo
sannarlega á það í The Nutty
Professor að þegar hæfileikamir
eru fyrir hendi á aldrei að af-
skrifa menn. í The Nutty Profess-
or fer Eddie Murphy á þvílíkum
kostum í mörgum hlutverkum
að hrein unun er að fylgjast með
honum. Margir eru hálfmóðgaðir
fyrir hans hönd að hann skuli
ekki hafa fengið tilnefningu til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn í
myndinni. Það þarf vissulega mikla
hæfileika til að skila öllum þess-
um ólíku persónum frá
sér á jafn-
skemmtileg-
an máta
og
mörgum þar sem Eddie Murphy þótt
nokkuð grófur og sjálfsagt má færa
það til sanns vegar en það verður ekki
af Eddie Murphy skafið að beittur
húmor hans kom við kaunin á mörg-
um í þjóðfélaginu.
Vakti snemma athygli sem
grínisti
Eddie Murphy fæddist í Brooklyn í
New York. Þegar hann var flmmtán
ára gamall fór hann fyrst með eigið
efni á sviði. Var það á skemmtun í
Roosevelt-skólanum á Long fsland.
Það spurðist út að strákur þessi ætti
mjög auðvelt með að fá fólk til að
hlæja og var honum í kjölfarið boðið
að skemmta i hinum ýmsu klúbbum á
New York-svæðinu.
Þegar hann var aðeins nítján ára
gamall, árið 1980, var honum boðið að
gerast meðlimur í Saturday Night
Live-sjónvarpsþáttunum sem þegar
voru orðnir eitt allra vinsælasta sjón-
varpsefnið. í þessum þáttum skapaði
hann nokkrar eftirminnilegar persón-
ur. Má þar nefha fangann Little Ric-
hard Simmons, ljóðskáldið Tyrone
Green og hinn smeðjulega Velvet
Jones. Þá vakti mikla athygli þeg-
ar hann hermdi eftir BiÚ Cosby.
Eddie Murphy starfaði í fjögur
ár við Saturday Night Live og
fékk tvær Emmy-tilnefningar
(sjónvarpsverðlaun) á þessum
árum sem skemmtikraftur auk
þess sem hann ásamt fleirum
í Vampire in Brooklyn lék Eddie Murphy aldagamla blóösugu. Meö honum á
myndinni er Angela Bassett.
grínisti
og leikari.
Meðal annars
hefur hann
fengið Gram-
my- verð-
launin og
Golden Globe-verðlaunin og þrjá
Emmy-tilnefningar. Hann lék í sinni
fyrstu kvikmynd, 48 Hrs., á móti Nick
Nolte árið 1982. Sú kvikmynd naut
mikilla vinsælda og þótt undarlegt
megi virðast þá hélt Murphy sig nokk-
uð á jörðinni í þeirri mynd en átti
nokkra spretti sem sýndu í hveiju
hann er bestur. Annars má segja um
Murphy að honum hefur tekist í
mörgum mynda sinna aö halda uppi
jöfhum höndum spennu ásamt því að
vera að grínast og er nýjasta kvik-
mynd hans Metro gott dæmi um slíkt.
í kvikmynd númer tvö, Trading
Places, sló Eddie Murphy í gegn og
hlaut sína fyrstu Golden Globe tiln-
efningu í þeirri mynd. Það var þó
fjórða kvikmynd hans, Berverly Hills
Cop, sem gerði hann að stórstjörnu.
Hefur hann haldið sig á toppnum alla
tíð síðan þó ekki hafi allt gengið upp
sem hann gerir.
Eftir stórgóða byrjun má segja að
frægðin hafi stigið Eddie Murphy dá-
lítið til höfuðs því næstu kvikmyndir
hans fýrir utan Beverly Hills Cop H
báru vott um sjálfumgleði og þóttu
ekki góðar. Má nefha The Golden
Child, Coming to America og Harlem
Nights, sem hann leikstýrði sjálfur og
skrifaði handritið. Inni á milli kom
Eddie Murphy Raw þar sem kvik-
myndað var skemmtiprógram hans á
sviði. Fór sú mynd fyrir brjóstið á
Myndin er
endur-
gerð
kvik-
mynd-
arsem
bar
sama
nafh
og
Jerry
Lewis
bæði
leik-
sem er svo ólíkur öllum persónum
sem Lewis hafði leikið. Og hann lék
töffarann með miklum stæl. Þessi um-
skipti höfðu lengi setið í mér og urðu
til þess að ég fór að hugsa um að end-
urgera myndina."
Eddie Murphy finnst ekkert erfitt
að hafa farið í margra persóna líki:
„Ég er búinn að leika svo margar
gerðir af fúrðufuglum að mig munaði
ekkert um að bæta nokkrum við, það
var aftur á móti mikið afrek sem fórð-
unardeildin gerði þegar hún var að út-
búa persónurnar."
Eddie Murphy í sinni nýjustu kvikmynd, Metro.
Murphy gerir og sjálfsagt er það að-
eins á örfárra færi.
Það þarf engan að undra að The
Nutty Professor fer beint í efsta sæti
myndbandalistans þessa vikuna. Þetta
er mikil stuðmynd sem er oft á tíðum
sprenghlægileg og þarf engan að
undra að hún var ein af vinsælustu
kvikmyndum síðasta árs í heiminum.
stýrði og lék aðalhlutverkið í. Murphy
segir í viðtali að hann hafa alltaf ver-
ið hrifinn af því sem Jerry Lewis
gerði á sínum tíma og hann hafi i
sumum tilvikum verið hans fyrir-
mynd: „Það sem The Nutty professor
hefúr fram yfir aðrar myndir Jerry
Lewis er þessi breyting sem verður
þegar prófessorinn breytist í töffara,
með látum
Eddie Murphy hafa
hlotnast margar við-
urkenningar á
ferli sín-
um
sem
Fjórða kvikmynd Eddies
Murphys, Beverly Hills
Cop, gerði hann að stór-
stjörnu en eftir stórgóða
byrjun má segja að
frægðin hafi stigið Eddie
Murphy dálítið til höf-
uðs og í kjölfarið fylgdu
nokkrar misheppnaðar
kvikmyndir.
■ lMSf
SPOLAN
I TÆKINU
sá myndina um Caligula. Hún
var óklippt frá Hollandi og allt
sýnt í henni. Gróf en þrælgóð.
JökuU Karl Garðarsson:Guffy
og félagar. Mér fannst hún mjög
skemmtileg.
King-Pin . Skemmtileg gaman-
mynd.
Steinn G. Hermannsson:
Happy Gilmore, sem fjallar um
goff og baseball. Góð og fyndin
mynd.