Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Qupperneq 2
18
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997
Iþróttir
UNDANKEPPNI HM
4. riöill:
Skotland-Eistland . . . 2-0
1-0 Boyd (25.), 2-0 Meet (53. sjálfsm.)
Skotland 5 3 2 0 5-0 11
Austurríki 3 2 1 0 3-1 7
Svlþjóð 4 2 0 2 7-4 6
Eistland 4 1 1 2 1-3 4
H-Rússland 4 1 1 2 3-7 4
Lettland 4 0 1 3 3-7 1
9. riöill:
N-frland-Portúgal.. 0-0
Portúgal 6 2 3 1 5-2 9
N-trland 5 1 3 1 4-3 6
Úkraína 3 2 0 1 3-2 6
Þýskaland 3 12 0 6-2 5
Armenía 4 0 3 1 3-7 3
Albanía 3 0 1 2 1-6 1
5. riðlll:
Kýpur-Rússland...............1-1
1-0 Gogic (31.), 1-1 Simultenkov (32.)
Rússland > 4 2 2 0 10-2 8
ísrael 4 2 1 1 4^ 7
Búlgaría 3 2 0 1 6-4 6
Kýpur 4 1 1 2 4-8 4
Lúxemborg 3 0 0 3 1-7 0
8. riöill:
Rúmenía-Liehtenstein 8-0
Rúmenía 4 4 0 0 18-0 12
írland 3 2 1 0 8-0 7
Makedónla 5 2 1 2 15-8 7
Litháen 3 2 0 1 4-4 6
Island 4 0 2 2 1-7 2
Liechtenst. 5 0 0 5 2-29 0
2. ríðill:
Ítalía-Moldavia .3-0
Ítalía 4 4 0 0 8-1 12
England 4 3 0 1 7-2 9
Pólland 2 1 0 1 3-3 3
Georgia 2 0 0 2 0-3 0
Moldavía 4 0 0 4 2-11 0
7- riðiU:
Wales-Belgía . 1-2
Holland-San Marinó 4-0
Holland 4 4 0 0 17-2 12
Belgía 4 3 0 1 7-5 9
Wales 6 2 1 3 14-12 7
Tyrkland 3 1 1 1 8-2 4
San Marínó 5 0 0 5 0-25 0
Alþjóðlegt tennismót á Flórída:
Thomas Muster
sýndi mikla
keppnishörku
Austurríski tennisleikarinn Thomas Muster, sýndi
mikla keppnishörku á Lipton-stórmótinu í tennis um
páskana.
Muster hefur verið meiddur undanfarið og gekk ekki
heill til skógar. Engu að síður sigraði hann á mótinu eft-
ir úrslitaleik gegn Spánverjanum Sergi Bruguera. Must-
er sigraði 7-6 (8-6), 6-3 og 6-1. -SK
Thomas Muster með sigurlaunin en hann varö öruggur
sigurvegari á tennismótinu á Flórída.
Símamynd Reuter
Sjö högga sigur
hjá Elkington
Ástralski kylfingurinn Steve Elkington vann öruggan
sjö högga sigur á sterku móti atvinnumanna, Players
Championsship, á Flórida. Elkington lék á 16 undir pari,
272 höggum. Annar varð Scott Hoch á 279 höggum og
Loren Roberts þriðji á 280. -SK
Ikington fagnar sigrinum en hann lék á 16 höggum undir
hafði lengst af forystuna. Símamynd Reuter
f£+j ENGLAND
Cr. Palace-Birmingham 0-1
Oxford-QPR 2-3
Portsmouth-Bradford 3-1
Sheffield United-Reading 24)
Stoke-Oldham 2-1
Swindon-Norwich 0-3
Bamsley-WBA 2-0
Tranmere-Southend 3-0
2. í páskum:
Birmingham-Charlton 0-0
Bradford-Stoke 1-0
Grimsby-Ipswich 2-1
Huddersfield-Sheff. Utd 2-1
Norwich-Oxford 1-1
Oldham-Swindon 5-1
Port Vale-Tranmere 2-1
Q.P.R.-Wolves .2-2
Reading-Bamsley 1-2
England sigraði Mexíkó, 2-0, í vináttulandsleik á Wembley. Teddy Sheringham og Robbie
Fowler skoraðu mörkin.
Lárus Orri fékk rautt
Láras Orri Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið á 60. minútu
gegn Bradford í gær.
Xt UNDANKEPPNI hm
1. riðill:
Króatla-Danmörk 1-1
1-0 Suker (50), 1-1 Laudrup (83.)
Grikkland 4 2 11 7-3 7
Danmörk 3 2 1 0 5-2 7
Króatia 3 1 2 0 6-3 5
Bosnía 3 1 0 2 3-8 3
Slóvenia 3 0 0 3 1-6 0
Bryan Robson, framkvæmdastjóri
Middlesborough, var allt annab en
ánægöur meö niöurstööu dómstólsins
og heföi dæmt ööruvísi í málinu hefbi
hann setið í dómarasætinu.
Teiti boðinn samningur
Eistneska knattspymusambandið hefur boðið Teiti Þórðarsyni nýjan
samning til ársins 2001. Eistamir er mjög ánægðir með störf Teits en lið
þeirra hefur hlotið fjögur stig i riðlakeppni HM.
„Við erum mjög sáttir með skipulagninguna hjá Teiti. Við gerðum honum
tilboð þegar við fréttum af áhuga annarra liða. Þar á ég við landslið og félags-
lið en ég get ekki greint frá því hvaða liö em hér á ferð,“ sagði Aivar Pohlak,
varaforseti eistneska sambandsins. Þess má geta að landsliðið æfði samfleytt í
Qóra mánuði í vetur á Kýpur og hefur því farið mikið fram á skömmum tíma.
Middlesborough óheimilt að fresta leiknum gegn Blackburn:
Martröðinni
loks lokið
- og Boro fær ekki stigin þrjú sem tekin voru af liðinu
Dómstóll í Englandi
hefur komist að þeirri
niðurstöðu að forráða-
mönnum enska úrvals-
deildarliðsins Middles-
borough hafði verið
óheimilt að fresta leik
liðsins gegn Blackburn
Rovers í desember á síð-
asta ári.
Forráðamenn Boro
reyndu allt sem þeir
gátu til að ná tali
af helstu forystu-
mönnum
enska
knattspymusambandsins
á sínum tíma vegna leiks-
ins. Leikmannahópur
Boro var þunnskipaður.
Af 40 leikmönnum sem
liðið hefur á launum
vora 24 ófærir um að
leika gegn Blackburn.
Leikmennimir vora
meiddir, veikir eða í leik-
hanni.
Forráðamenn Boro
náðu loks í þriðja æðsta
mann hjá enska sam-
bandinu sem fór með
þessi mál. Sá heitir Adri-
an Cooke. Forráðamenn
Boro segja að hann hafi
hvatt þá til að fresta
leiknum. Það gerðu þeir í
góðri trú. í kjölfarið
fylgdi dómur enska sam-
bandsins þar sem Boro
var dæmt í sekt og
þrjú stig voru tek-
in af liðinu.
Keith Lamb, stjórnar-
formaður Boro, sagði eft-
ir dóminn:
„Við hefðum aldrei
frestað leiknum nema af
því að Cooke hvatti okk-
ur til að gera það. Við
höfum ekki sagt áður frá
þætti Cookes í málinu til
að vemda hann. Nú berj-
umst við hins vegar fyrir
lífi okkar í deildinni og
þá verðum við að opin-
bera þessa hluti.“
Bryan Robson, fram-
kvæmdastjóri Boro, var
ekki ánægður eftir niður-
stöðu dómstólsins sl. mið-
vikudag:
„Sjálfselskir bjánar"
„Þetta mál hefur verið
martröð fyrir okkur. Við
höfum litið út eins og
sjálfselskir bjánar. Stað-
reyndin er hins vegar sú
að við unnum náið með
enska sambandinu í
þessu máli frá byrjun til
enda.“
Þegar Boro reyndi að
ná í forystumenn enska
sambandsins vora þeir
ekki við, einn þeirra í
golfi.
Það var þá sem þeir
settu sig í samband við
Cooke sem hvatti þá til
að fresta leiknum.
Þess má geta að af
þeim 17 leikmönnum sem
gátu leikið umræddan
leik vora þrír markverð-
ir, fimm höföu aldrei
leikið með aðalliðinu og
fimm leikmenn voru að-
eins 17 ára gamlir.
Sérkennilegu máli
virðist lokið og ljóst að
liö geta ekki upp á sitt
eindæmi frestað leikjum.
-SK