Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Page 8
 24 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997 Iþróttir Ivarl Malone hefur leikiö frábærlega á yfirstandandi iktíö í NBA-deildinni Margir eru þeirrar skoö- nar aö hann haft leikiö best allra í deildinni í vetur en hann skorar aö jafnaði vfir 30 stig í leik og tekur 10 hann knöttinn fagmannlega i körfuna i leik nteö Utah Símamvnd Reutet Urslit í NBA Charlotte-Portland 87-88 Indiana-Dallas .... 104-80 Miami-Sacramento .... 101-08 NJNets-76ers . . . . 123-105 Washington-Boston .... 105-92 ■ NY Knicks-Detroit .... 105-94 Denver-Minnesota .. . . 100-102 Seattle-Phoenix . . . . 107-109 LA Lakers-Milwaukee .... 106-84 Toronto-Chicago 83-96 Atlanta-LA Clippers .... 103-88 Houston-Cleveland .... 107-89 SA Spurs-Orlando 97-93 Vancouver-LA Lakers .... 98-102 Detroit-LA Clippers 113-85 Miami-Cleveland 83-79 NJ Nets-NY Knicks 92-86 76ers-Boston . . . . 113-105 Washington-Toronto 113-86 Charlotte-Indiana . . . . 115-116 Phoenix-Goilden State . . . . 122-115 Utah Jazz-Milwaukee .... 101-96 Portland-Vancouver 115-81 Seattle-Minnesota 92-81 Atlanta-Sacramento 88-74 94-57 Chicago-NJ Nets ... . 111-101 Houston-Denver .. . . 120-105 SA Spurs-Utah Jazz . . . . 102-115 Orlando-NY Knicks 86-101 Toronto-Miami 102-97 Indiana-LA Clippers 103-96 Cleveland-Dallas 84-80 Detroit-76ers 92-% Golden State-Minnesota .... . . . . 102-113 Denver-Milwaukee 99-97 Phoenix-Seattle .... 107-106 NBA-deildin í körfubolta yfir páskana: Maðurí manns stað hjá Chicago ótrúleg sigurganga meistaranna hélt áfram. Mikil ferð á Phoenix Suns Chicago heldur enn áfram sigurgöngu sinni í NBA-deild- inni og liðið hefur nú unnið rúmlega 60 leiki í deildinni sem er ótrúlegur árangur. Það kemur alltaf maðrn- í manns stað hjá meisturunum. Jordan átti ekkert sérstakan dag gegn Toronto, skoraði að- eins 12 stig sem er lítiö þegar hann er annars vegar. Toni Kukoc var aftur með hjá Bulls en hann hafði misst af síðustu 13 leikjum liðsins vegna meiðsla. Kukoc skoraði 8 stig, hirti 6 fráköst og gaf 6 stoðsend- ingar. Mjög góður leikur hjá Króatanum og Phil Jackson, þjálfari Chicago, sagði eftir leikinn að Kukoc hefði haldið liðinu gangandi með góðum leik. Scottie Pippen og Luc Longley voru stigahæstir hjá Chicago með 16 stig. Chicago lék einnig gegn NJ Nets um páskana og vann ör- uggan sigur. Heldur var meist- ari Jordan hressari í þessum leik en hann skoraði 2 stig. Scottie Pippen fór hins vegar fremstur í flokki og skoraði 31 stig. Þetta var sjöundi sigur Chicago í röð. Leikur Indiana og Charlotte var æsispennandi fram á loka- sekúnduna. Það var óþekktur leikmaður, Fred Hoiberg, sem tryggði Indiana sigurinn með þriggja stiga körfú í blálokin en grunninn að sigrinum lagði hinn snjalli Reggie Miller sem átti stórleik og skoraði 39 stig. New Jersey Nets vann nokkuð óvæntan sigur á New York Knicks. Þar skipti það sköpum að miðherji Knicks, Patrick Ewing, meiddist þegar tæpur leikhluti var til leiksloka og við því má Knicks ekki. Jimmy Jackson skoraði 29 stig fyrir Nets. Jackson sagði eftir leik- inn að Ewing væri allt í öllu hjá Knicks og 80% af öllum sóknaraðgerðum liðsins færu í gegmnn hann. þremur viðureignum liðanna. Olajuwon hitti úr 14 af 24 skot- um sínum gegn Denver og missti aðeins eitt af 17 vítaskot- um sínum í leiknum. Frábært gengi Utah og Malone frábær Lið Utah Jazz lék frábærlega gegn San Antonio Spurs og eng- inn betur að venju en Karl Malone (sjá mynd). Malone hef- ur verið fráhær i allan vetm- og gegn Spurs skoraði hann 33 stig. Lið Utah skoraði 37 stig í fjórða leikhluta og er á mikilli siglingu þessa dagana. Þetta var níundi sigur liðsins í röð. Gamla brýnið Dominique Wilk- ins var stigahæstur leikmanna Spurs og skoraði 26 stig. Mikil ferö er á Phoenix Suns þessa dagana Lið Phoenix Suns er á mikilli ferð þessa dagana og vinnur hvem leikinn á fætur öðrum. Á páskadag fékk liðið Seattle í heimsókn og um var að ræða hörkuleik sem lauk með eins stigs sigri Phoenix sem vann þar með sjötta leik sinn i röð i deildini. Jason Kidd var maðurinn á bak við sigur Phoenix. Hann skoraði 19 stig og gaf 16 stoðsendingar. Leikmenn Phoenix hittu mjög vel úr þriggja stiga skotunum og þeir Rex Chapman og Wersley Person gerðu 11 þriggja stiga körfur í leiknum. Minnesota nálgaðist 50% vinningshlutfallið á ný með góðum heimasigri gegn Golden State. Kevin Gamett átti mjög góðan leik og skoraði 33 stig. Hittni hans var með ólíkindum en hann hitti úr 12 af 15 skotum sínum í leiknum. Joe Smith skoraði 22 stig fyrir Golden State og Chris Mullin 20. Hollenski miðherjinn Rik Smits var í miklu stuði þegar Indiana vann LA Clippers. Smits skoraði 40 stig í leiknum og þar af 8 af 12 stigum Indiana í ffamlengingunni. Knicks átti ekki í erfiðleik- um með Orlando. Patrick Ewing skoraði 33 stig fyrir Knicks og Chris Childs 19 stig. Miami tapaði illa á heima- velli Toronto. Sóknarleikur Miami var í molum í lokin og liðið skoraði ekki stig síðustu sex mínútur leiksins. Damon Stoudamire fór á kostum í leiknum og skoraði 35 stig fyrir Toronto. Hann gaf að auki 11 stoðsendingar á félaga sína. Með þessum ósigri minnkaöi forskot liðsins á New York Knicks á toppnum í Atlants- hafsriðlinum. -SK Stadan í NBA - nöfn liöa sem komin eru í úrslit feitletruð Atlantshafsriöill Mlaml New York Orlando Washington New Jersey Philadelphia Boston 53 51 40 36 23 20 13 18 21 31 35 48 50 59 74,6% 70,8% 56,3% 50,7% 32,4% 28,6% 18,1% Miðriðill Chicago Atlanta Detroit Charlotte Cleveland Indiana Milwaukee Toronto 62 50 49 45 37 35 28 26 9 22 22 26 34 36 43 47 87,3% 69,4% 69,0% 63,4% 52.1% 49,3% 39,4% 35,6% Olajuwon meö tak á Denver Hakeem Olajuwon, mið- herji Houston Rockets, virðist finna sig sérstak- lega vel er Houston leikur gegn Denver. Þessi snjalli miðherji skoraði 45 stig í leik lið- anna um páskana og hef- ur að meðaltali skorað 43 stig gegn Denver í síðustu Miðvesturriðill Utah 54 17 76,1% Houston 48 23 67,6% Minnesota 35 37 48,6% Dallas 22 49 31,0% Denver 20 51 28,2% San Antonio 18 53 25,4% Vancouver 12 62 16,2% Kyrrahafsriðill Seattle 50 22 69,4% LA Lakers 48 23 67,6% Portland 43 30 58,9% Phoenix 33 39 45,8% LA Clippers 31 40 43,7% Sacramento 29 43 40,3% Golden State 25 46 35,2%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.