Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997
27
DV
Aftur stálu leikmenn
Udinese senunni
- nú með því að leggja Parma að velli
Aðra helgina í röð voru það leikmenn Udinese
sem stálu senunni í ítölsku 1. deildinni í knatt-
spymu.
Um síðustu helgi skellti liðið meisturum Juvent-
us, 3-0, og í gær lagði liðið Parma á útivelli, 0-2. Þar
með virðast úrslitin um meistaratitilinn ráðin því
Juve er með sex stiga forskot á Parma þegar sex um-
ferðum er ólokið.
„Mínir menn voru frábærir, alveg eins og þeir
voru gegn Juventus,“ sagði Alberto Zaccheroni,
þjálfari Udinese eftir leikinn.
AC Milan þokaðist íjær Evrópusætinu þar sem lið-
ið náði aöeins markalausu jaflitefli gegn Piacenza
þar sem Demetrio Albertini misnotaði vítaspyrnu
fyi-ir Milan. „Við vorum óheppnir og þriðja leikinn
í röð var markvörður andstæðinganna besti maður
vallarins," sagði Arrigo Sacchi, þjálfari Milan eftir
leikinn.
Roy Hodgson, þjálfari Inter, var ekki mjög ánægð-
ur með frammistööu sinna manna þrátt fyrir sigur á
Cagliari. „Það var eins og mínir menn misstu ein-
beitingima og síðustu 20 mínúturnar léku þeir mjög
illa,“ sagði Hodgson.
Leikmenn Lazio voru í hörkustuði þegar þeir rót-
burstuðu botnlið Reggiana. Igor Protti, markakóng-
ur deildarinnar í fyrra, var loks á skotskónum en
hann setti þrjú mörk og tékkneski landsliðsmaður-
inn Pavel Nedved skoraði tvö.
-GH
Bayern Miinchen hafði
heppnina með sér
- í jafntefli gegn meisturum Dortmund í toppslag deildarinnar
ÍTfltÍA
Bologna-Juventus ............0-1
- Boksic.
Cagliari-Inter ..............1-2
Tovalieri - Zamorano, Ince.
Fiorentina-Roma..............2-1
Robbiati, sjálfsmark - Balbo.
Lazio-Reggiana ..............6-1
Protti 3, Nedved 2, Signori -
Simutenkov.
AC Milan-Piacenza ...........0-0
Parma-Udinese ...............0-2
- Pierini, Bierhoff.
Sampdoria-Verona.............0-0
Vicenza-Perugia .............4-1
Ambrosetti, Comacchini, Otero,
Beghetto - Goretti.
Napoli-Atalanta..............0-1
- Inzaghi
Juventus 28 15 10 3 41-19 55
Parma 28 14 7 7 31-22 49
Inter 28 12 12 4 40-27 48
Sampdoria 28 12 8 8 49-39 44
Lazio 28 12 7 9 38-28 43
Bologna 28 12 7 9 43-35 43
Udinese 28 11 8 9 39-34 41
Vicenza 28 10 9 9 39-32 39
Fiorentina 28 9 12 7 36-30 39
AC Milan 28 10 7 11 36-37 37
Atalanta 28 10 9 9 37-35 39
Roma 28 9 9 10 40-39 36
Napoli 28 7 13 8 30-35 34
Piacenza 28 5 14 9 21-83 29
Cagliari 28 6 9 13 33-46 27
Perugia 28 7 6 15 34-53 27
Verona 28 5 8 15 33-52 23
Reggiana 28 2 13 13 25-48 19
r» t’ÝSKfllAHD
Diisseldorf-Duisburg.........1-1
Istenic - Marin (45.)
Hansa Rostock-M’gladbach . . 1-0
Akpoborie.
1860 Miinchen-Bochum.........0-1
Donkow.
Freiburg-St.Pauli............4-0
Kohl, Heidenreich, sjálfsmark,
Jurevic.
Werder Bremen-Karlsruher . 1-0
Van Lent.
Hamburger SV-Schalke.........1-0
Kmetsch.
Köln-Bielefeld...............2-5
Polster, Anderson - Kuntz 2, Maul,
Maas, Reina.
Dortmund-Bayem Miinchen . 1-1
Riedle - Rizzitelli.
Stuttgart-Leverkusen Berthold - Sergio, Kirsten. 1-2
Bayem 28 17 8 3 51-27 59
Leverkusen 28 17 5 6 55-34 56
Dortmund 28 16 5 7 56-34 53
Stuttgart 28 15 7 6 67-30 52
Bochum 28 11 10 7 41-40 43
1860 Munch 28 10 9 9 45-42 39
Bremen 28 11 6 11 42-43 39
Schalke 28 10 9 9 32-33 39
Karlsruher 28 10 8 10 43-37 38
Duisburg 28 9 9 10 3441 36
Gladbach 28 10 5 13 31-36 35
Hamburg 28 8 10 10 3944 34
Bielefeld 28 9 7 12 3641 34
Köln 28 10 4 14 46-55 34
H.Rostock 28 9 6 14 3041 30
Diisseldorf 28 8 5 15 2945 29
St.Pauli 28 7 6 15 31-51 27
Freiburg 28 5 3 20 34-62 18
HOtUWP
Alkmaar-Roda.................1-3
PSV-Graafscap ...............5-0
Feyenoord-Fortuna ...........4-4
WUlem-Sparta.................1-1
Ajax-Nijmegen................5-0
Groningen-Utrecht ...........2-2
Heerenveen-Waalwijk..........2-0
PSV 29 20 5 4 76-20 65
Feyenoord 29 19 6 4 53-28 63
Twente 28 17 4 7 47-23 55
Ajax 28 14 9 5 43-23 51
Heerenveen 29 13 11 5 52-34 50
Roda 29 13 7 9 44-38 46
Bogarde skoraði tvö marka Ajax og
þeir Dani, Ronald de Boer og
Musamba eitt hver.
„Við getum talist heppnir með
þessi úrslit enda náðum við ekki að
sýna okkar besta leik,“ sagði
Giovanni Trappatoni, þjálfari
Bayern Múnchen, eftir jafntefli
sinna manna gegn meisturum Dort-
mund í öðrum af toppslag þýsku
úrvalsdeildarinnar í knattspymu
um helgina.
Þar með héldu Bæjarar efsta sæt-
inu en keppnin um
Þýskalandsmeistaratitilinn ætlar að
verða geysihörð. Heimamenn í
Dortmund fengu óskabyijun þegar
Karl-Heinz Riede skallaði i netið eft-
ir tveggja mínútna leik. Það tók
Bæjara ekki nema rúma mínútu að
jafna metin en þá skoraöi ítalinn
Ruggiero Rizzitelli með skalla. I síð-
ari hálfleik náði Dortmund upp
þungri pressu á mark Bayem en
náði ekki að skora þrátt fyrir ágæt
færi.
Eigum möguleika á aö vinna
titilinn
„Það vom vonbrigði að fá ekki
þrjú stig út úr þessum leik eins og
hann þróaðist. Þrátt fyrir þessi úr-
slit emm við sannfærðir um að við
eigum okkar möguleika á að vinna
Atl.Madrid-Valladolid .........3-1
Sp.Gijon-Extremadura...........1-1
Sevilla-Celta .................2-0
Logrones-Deportivo.............1-2
Compostela-Hercules............2-2
Zaragoza-Vallecano.............3-2
R.Santander-Espanyol...........1-1
Barcelona-Atl.Bilbao...........2-0
Tenerife-R.Betis...............0-1
R.Madrid 34 23 10 1 73-27 79
Barcelona 35 22 6 7 88-43 72
R.BetÍs 35 20 11 4 74-36 71
Deportivo 35 19 12 4 52-25 69
Atl.Madrid 34 17 8 9 64-50 59
Valladolid 35 15 9 11 5(M2 54
Atl.BÍlbao 34 12 15 7 63-49 51
Abelardo og Ronaldo skoruöu
mörkin fyrir Börsunga.
titilinn," sagði Ottmar Hitzfeld,
þjálfari Dortmund, eftir leikinn.
í hinum stórleiknum í Þýskalandi
fóru flestir hinna 50.000 áhorfenda í
Stuttgart frekcu- óhressir heim en
heimamenn urðu að játa sig sigraða
gegn Leverkusen, 1-2. Paulo Sergio
og Ulf Kirsten náðu forystunni fyrir
gestina en Thomas Berthold náði að
laga stöðuna fyrir Stuttgart þegar
stundarfjóröur var til leiksloka.
Misnotuöum góö færi
„Við misnotuðum góð tækifæri í
leiknum. í siðari hálfleik misstum
við taktinn en undir lokin gáfum
við allt í leikinn en það dugði ekki
til,“ sagði Joachim Löw, þjálfari
Stuttgart, eftir leikinn.
-GH
Jens Nowonty faömar hér Ulf Kirsten, félaga sinn hjá Bayer Leverkusen,
eftir aö hann haföi skoraö síöara markiö gegn Stuttgart í gærkvöldi.
Símamynd Reuter
íþróttir
Þórdur kom inn á
Þórður Guðjónsson lék síð-
ustu 17 mínúturnar í framlín-
unni hjá Bochum þegar liðið
lagði 1860 Múnchen á útivelli á
laugardaginn.
Simoni þjálfar Inter
Luigi Simoni mun taka við
liði Inter Milan af Englendingn-
um Roy Hodgson eftir þetta
tímabil. Simoni hefur undanfar-
in tvö ár stjómað málum hjá
Napoli.
Óvíst með Ince
Massimo Moratti, forseti Int-
er, sagðist um helgina ekki vita
hvort Paul Ince myndi leika meö
liði Inter áfram.
„Ég yrði ánægður ef hann yrði
áfram enda lykilmaður í liðinu
en ég mundi vel skilja afstöðu
hans ef hann vildi snúa aftur til
Englands. Ég veit að það eru
mörg ensk lið á höttunum eftir
honum,“ sagði Moratti.
Lama í bann
Bemhard Lama, markvörður
franska landsliðsins í knatt-
spymu og París SG, hefur verið
úrskurðaður í tveggja mánaða
keppnisbann eftir að kannabis-
efni fundust í þvagi hans fyrir
skömmu. Lama mun standa í
marki Parísarliðsins þegar liðið
leikur síðari leikinn við Liver-
pool í undanúrslitum Evrópu-
keppni bikarhafa sem fram fer á
Anfield Road á fimmtudaginn.
Batistuta brotinn
Argentínumaðurinn Gabriel
Omar Batistuta, leikmaður Fior-
entina á Ítalíu, ristarbrotnaöi
þegar honum skrikaði fótur í
tröppu fyrir utan heimili sitt.
Hann verður því fjarri góðu
gamni þegar Fiorentina og
Barcelona leika síðari leikinn í
undanúrslitum Evrópukeppni
bikarhafa í Flórens á flmmtu-
daginn en fyrri leiknum lyktaði
með 1-1 jafntefli.
Guingamp og Nice
Það verða Guingamp og Nice
sem leika til úrslita um franska
bikarinn í knattspyrnu. í undan-
úrslitunum vann Guingamp, 2-0
sigur á Montpellier í framlengd-
rnn leik og Nice vann 1-0 sigur á
Laval. Þetta er í fyrsta sinn sem
smáliðið Guingamp leikur til
úrslita í bikarkeppninni.
Sammer ekki með
Matthias Sammer getur ekki
leikið með Dortmund þegar liðið
mætir Manchester United í síð-
ari leik liðanna í undanúrslitum
í Evrópukeppni meistaraliða á
Old Trafford á miðvikudags-
kvöldið. Sammer, sem tók út
leikbann í fyrri viðureign lið-
anna, á við meiðsli að stríða.
Cage sigraði
Bretinn Stuart Cage sigraöi á
opna Cannes-mótinu í golfi sem
lauk í Frakklandi í gær. Cage lék
hringina fjóra á 270 höggum.
Landar hans Paul Broadhurst og
David Carter komu næstir á 275
höggum.
Goldberger neytti kókaíns
Austurríkismaðurinn Andre-
as Goldberger, einn af bestu
skíðastökkvurum heims, viður-
kenndi í sjónvarpsviðtali um
helgina að hann hefði neytt
kókaíns fyrir ári síðan. Gold-
berger sagöist hafa prófað þetta í
forvitni á diskóteki í Vín. Sögu-
sagnir voru í gangi um að Gold-
berger væri háður eiturlyfjum
og stundaði sölu á varningnum
en hann sagði í viðtalinu að
þetta væri lygi og að hann heföi
aðeins einu sinni neytt kókaíns
á ævinni. -GH