Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1997, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 1997 JjV
< um helgina
W'Ífc
Robert Holl held-
ur Ijóðatónleika
hann skipað sér í röð fremstu
ljóðasöngvara heims. Á tónleik-
unum í Garðabæ mun hann
flytja fjölbreytt úrval Schubert-
söngva, þ. á m. Heine-ljóðin úr
Svanasöng.
Robert Holl fæddist í Rotter-
dam árið 1947. Hann nam söng
hjá David Hollestelle við tónlist-
arháskólann í Rotterdam og
stundaði síðan framhaldsnám í
Múnchen hjá Hans Hotter, ein-
um mesta söngvara þessarar ald-
ar. Árið 1971 vann hann fyrstu
verðlaun í alþjóðlegri keppni
söngvara sem haldin var í s I Her-
togenbosch í HoUandi og ári sið-
ar var hann fremstur í keppn-
inni International Musikwett-
bewerd í Múnchen.
Robert Holl starfaði sem ein-
söngvari við Ríkisóperu Bæjara-
lands árin 1973-1975 og kom á
næstu árum oftsinnis fram sem
gestasöngvari við Ríkisóperuna í
Vínarborg. Þá helgaði hann sig
tónleikahaldi og hefur síðan
einkum fengist við ljóðasöng.
Hann hefur á síðustu árum tekið
upp þráðinn aftur á óperusvið-
inu og sungið víða um lönd.
Eggert í Hafnarhúsinu
Á morgun opnar Egg-
ert Einarsson skúlptúr-
sýningu í Hafnarhúsinu
við Tryggvagötu en verk
hans hafa ekki sést hér á
landi í 10 ár. Hann hefur
haldið margar sýningar
síðastliðin ár erlendis,
m.a. með listamanninum
góðkunna, Dieter Rot.
Eggert, sem útskrifað-
ist úr Nýlistadeild Mynd-
lista- og handíðaskólans
árið 1980, vinnur aðallega
með tré og járn og segir í
fréttatilkynningu að tré,
járn, kaðlar og vélar
verði að hinum fegurstu
formum og myndi á ótrú-
legan hátt sterkar tilfinn-
ingar fyrir spennu, orku,
straumum og lipurð. Egg-
ert er líka tónlistarmaður
og hefur farið í tónleika-
ferðir með Herman Nitch
þar sem hann lék á saxó-
fón og síló.
Kæru K r a k k a k I ú b b s m e ð I i m i r
Krakkar!
vegna mikillar aÖsóknar ætlum við að framlengja
sýninguna á myndina Gullbrá og birnirnir 3,
sem sýnd er í Stjörnubíó. Myndin er sýnd alla
laugardaga og sunnudaga kl. 3, út maí.
bið getið nálgast miðana í Stjörnubíó, alla virka
daga eftir kl. 16.30 og fyrir kl. 14.30 um helgar.
Frítt í bíó fýrir alla Krakkaklúbbsmeðlimi.
Góða skemmtun.
Eggert Einarsson vinnur aöallega meö tré og
járn. Hér er eitt verka hans sem nú eru til sýnis í
Hafnarhúsinu.
Á næstu tónleikum Schubert-
hátíðarinnar, Kirkjuhvoli í
Garðabæ, sem verða á morgun,
kl. 17, mun hinn heimsfrægi
söngvari, Robert Holl bass-barít-
on, flytja söngljóð eftir Franz
Schubert. Við hljóðfærið er Ger-
rit Schuil.
Söngferill Roberts Holls hefur
verið stjörnum prýddur síðustu
tvo áratugi og á þeim tíma hefur
Robert Holl bass-baríton flytur
söngijóö eftir Franz Schubert í
Kirkjuhvoli í Garöabæ á morgun.
Islandsmeistaramót
í dansi
en flokkur D
er dömuriðill. ís-
landsmótið verður í
íþróttahúsinu við Strand-
götu í Hafnarfirði bæði laug-
ardag og sunnudag og byrjar
keppnin á laugardag kl. 12 en
Nú um helgina fer fram íslands-
meistaramót í dansi í grunnsporum
og er þetta stærsta danskeppni
ársins. Keppt verður í
fjölmörgum aldurs-
flokkum en einnig
verður boðið upp á
keppni með frjálsri að-
ferð. Yngstu keppendurnir
keppa í aldursflokknum 7
ára og yngri og svo er
keppt alveg upp úr. Keppt
er í fjórum flokkum í A, B, C
og D, þeir sem styttra eru
komnir keppa í C
og svo kofl al
kolli
húsið verður opnað
kl. 11. Forsala að-
göngumiða hefst
kl. 10.30. Á
sunnudaginn
hefst keppnin kl.
14, húsið verð-
ur opnað kl.
13 og forsala
aðgöngumiða
hefst kl. 12.30.
íslandsmeistaramót í dansi í grunnsporum fer fram um helgina.
Hrein eða
óhrein kona
Hver er konan á bak við málning-
argrímuna? Er hún eitthvað hreinni
eða raunverulegri kona en sú sem
hjúpar sig vörum frá Guerlain eða
Calvin Klein? Er kona sem aldrei
hugsar um útlitið kannski meiri
kona en hinar? Meiri manneskja-
minni brúða, eða er kannski ekki til
manneskja sem ekki hugsar um út-
lit sitt?
Þetta eru viðfangsefni Önnu Lín-
dal sem opnaði sýningu í Gallerí
Ingólfstræti 8 þann 1. maí. Ljós-
myndaverkið Ódauðleg fegurð lýsir
viðurkenndri aðferð til að ná fram
náttúrulegri fegurð á vestrænan
mælikvarða. Þetta er sjöunda einka-
sýning Önnu Lindal en hún hefur
verið virk í sýningarhaldi hér og er-
lendis síðustu ár. Sýningin stendur
til 25. maí.
Hlutar úr lífi er heiti sýningar Önnu Líndal.
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestarnir.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14
| með þátttöku félags Snæfellinga
j og Hnappdæla. Sr. Sigurður
; Pálsson predikar. Ámi Bergur
I Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Fjöl-
skylduguðsþjónusta í lok
j bamastarfs kl. 11. Bamakórinn
5 syngur. Brottfór í vorferðalag
| bamastarfsins frá kirkjunni kl.
I 13. Samkoma Ungs fólks með
- hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa
| kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
| Messukaffi Seyðfirðinga. Pálmi
3 Matthíasson.
Digraneskirkja: Messa kl. 11.
s Altarisganga. Barnaguðsþjón-
I usta á sama tíma.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Ferming, altarisganga. Fermd
verður Jóhanna Jóhannsdóttir,
1 Dverghamri 24, Vestmannaeyj-
| um. Eftir messu verður aðal-
fundur Safnaðarfélags Dóm-
kirkjunnar. Bamasamkoma kl.
13 í kirkjunni. Sr. Jakob Á.
3 Hjalmarsson.
: Eliiheimilið Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Sr. Guðmundur
I Óskar Ólafsson.
j FeUa- og Hólakirkja: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Prest-
amir.
Grafarvogskirkja: Bama-
messuferð til Eyrarbakka. Lagt
af stað frá Grafarvogskirkju kl.
| 10. Barnaguðsþjónusta í Eyrar-
bakkakirkju kl. 11. Að lokinni
guðsþjónustu verður boðið upp
j á veitingar og farið í leiki.
j Grensáskirkja: Messa kl. 11.
| Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja: Barna- og
fjölskyldumessa kl. 11. Lok
bamastarfsins. Sr. Karl Sigur-
bjömsson.
j Háteigskirkja: Messa kl. 11.
? Sr. Tómas Sveinsson.
HjaUakirkja: Fjölskylduguðs-
j þjónusta kl. 11. Prestarnir.
Kirkja heymarlausra: Guðs-
j þjónusta i Grensáskirkju kl. 14.
j Táknmálskórinn og raddtúlkur.
Sr. Miyako Þórðarson.
jj Kópavogskirkja: Guðsþjón-
| usta kl. 14. Kirkjukór Set-
| bergsprestakalls i Grundarfirði
S kemur í heimsókn. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
I Landspítaflnn: Messa kl. 10.
j Sr. Bragi Skúlason.
j Langholtskirkja, Kirkja Guð-
brands biskups: Messa kl. 11.
Kl. 13 vorhátíð sunnudagaskól-
3 ans, ungbarnamorgna, for-
eldramorgna og æskulýðsfé-
j lags. Kl. 20.30 sumarfagnaður
orgelsjóðs. Opið hús.
I Laugameskirkja: Vegna
messuferðar kórs, organista og
sóknarprests fellur guðsþjón-
usta niður. Bent er á guðsþjón-
ustu í Áskirkju kl. 14.
j Mosfellsprestakall: Guðsþjón-
usta í Mosfellskirkju kl. 11.
Ath. breyttan tíma. Jón Þor-
S steinsson.
Neskirkja: Barnastarf kl. 11.
j Vorferð barnastarfsins: Farið
til Þingvalla, grillað og leikiö.
Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11.
j Börn yngri en 6 ára séu í fylgd
S fuflorðinna. Sr. Frank M. Háfl-
j dórsson. Guðsþjónusta kl. 11.
Athugið breyttan tíma. Sr. Hall-
j dór Reynisson.
i Seljakirkja: Guðsþjónusta kl.
14. Sigurbjöm Sveinsson lækn-
i ir predikar. Sóknarprestur.
I Seltjarnarneskirkja: Messa
| kl. 11. Barnastarf á sama tíma.
Eftir messu talar Amþór Helga-
son um kristnihald í Kína.
íbéméímMbwmbéBéméÉbííIbíwééíbéíméwé