Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 7. MAI 1997
rðar og gróður
29
Riddarasporar eru sérlega glæsilegar plöntur, stönglar þeirra eru stökkir og blómklasarnir, sem eru stórir, geta orö-
iö mjög þungir í rigningu; því þarf aö binda riddaraspora upp.
Skipting fjöiærra blóma
- flestum skipt á vorin
Bteyttu svölunum þínum í
SÓLSTOFU
Bjóðum upp á einfaldar lausnir fyrir allar
tegundir af svölum. Fallegar rennihurðir
úr áli sem eru viðhaldsfríar og endingar
góðar. Þarf aldrei að mála!
Líttu við og kynntu þér málin.
Við höfum einnig tvöfalt sólarplast fyrir
gróðurhús og sólskála.
Háborg„^,
Skútuvogi 4 Reykjavík Símar 568 7898 og 581 2140
Margar fjölærar plöntur mynda
mikið af hliðarsprotum og vaxa
lengra og lengra úr frá miðju. Ef
ekkert er að gert verður elsti hlut-
inn, þ.e. miðjan, veiklulegri og byrj-
ar jafnvel að deyja. Áður en plantan
er komin á það stig er rétt að skipta
henni.
Best er að taka plönturnar upp í
heilu lagi og losa hnausinn í sund-
ur, ef hann hrynur ekki sjálfkrafa í
marga parta. Þéttari hnausa getur
þurft aö spenna í sundur með göffl-
um og jafnvel getur reynst nauðsyn-
legt að höggva þá í sundur með
skótlu. Jarðstöngla má skera í sund-
ur og mjög trénaða stöngla eins og
hjá jötunurt (geitaskegg) þarf jafn-
vel að saga í sundur. Gæta þarf þess
að vera alltaf með vel brýnd verk-
færi svo sárin verði sem snyrtileg-
ust.
Margar plöntur eru skriðular og
getur verið erfitt að halda þeim í
skefjun. Gott ráð er að gróðursetja
þær í ílátum en annars þcirf maður
að vera miskunnarlaus á hverju ári
og stinga utan af þeim.
Misjafnt
hversu oft
Margar tegundir verða lægri og
þéttari og blómgast jafnvel betur ef
þeim er skipt oft, dæmi um það eru
margar blágresistegundir. Á móti
kemur að ýmsar fjölærar plöntur
þola illa umplöntun og þrífast best
ef þær fá að vera í friði sem lengst.
Oft er ástæðan sú að þær hafa gild-
ar stólparætur sem liggja djúpt í
jarðveginum.
Þetta eru yfirleitt stórvaxnar teg-
undir sem þurfa nokkur ár til að
mynda gott rótarkerfi. Dæmi um
þessar plöntur eru margar tegundir
af sveipjurtaætt, t.d. spánarkerfill
og skessujurt, og einnig minni teg-
undir eins og þymar. í körfublóma-
ætt era einnig stórvaxnar tegundir
með mikið rótarkerfi og stólparæt-
ur. í sóleyjarætt má nefna mciríusól-
eyjar (anemonur), sporasóley og
bóndarós. Þær þola þó skiptingu og
flutning ef þær fá góða umönnun.
Sama má segja um lúpínur, stór-
vaxna vendi og ýmsar fleiri tegund-
ir.
Flestum tegundum er skipt á vor-
in þegar þær eru famar að vaxa og
búið að hreinsa í kringum þær. Vor-
blómstrandi tegundum er skipt að
blómgun lokinni. Bóndarós og
hjartablóm eru dæmi um tegundir
sem skipt er að hausti til. Báðar
þessar tegundir eru viðkvæmar fyr-
ir þvi að vera settar djúpt niður.
Stærri plöntur þurfa
uppbindingu
Margir stærri fjölæringar þurfa
stuðning gegn vindasömu veðri hér
á landi. Best er að veita plöntunni
stuðning áður en hún verður full-
vaxta. Ýmsar útgáfur til stuðnings
plöntum eru til í gróðrarstöðvum og
blómabúðum. Sumar plöntur
mynda mikið fræ og geta orðið hið
mesta illgresi ef ekki er vel að gætt.
í görðum þar sem slíkar plöntur eru
ætti að fylgjast með fræþroskanum
og fjarlægja fræ og aldin áður en
þau ná fullum þroska og fara að
dreifa sér. Dæmi um slíkar plöntur
eru spánarkerfíll, dagstjarna og
hvönn.
Garðverkfæri
ókeypis uppiýsingar
MVMMQUIJI
562-6262
SOLARMEGIN I LIFINU
Það er hlýtt og notalegt innan við tvöfalt Plexiglerið.
Þú slakar á og færð brúnt og hraustlegt útlit.
Plexigler fyrir garðstofuna.
Makrolon fyrir gróðurhúsið og svalirnar.
okron
Síðumúla 31, sími 55-33706.