Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Side 5
í
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
21
Knattspyrnan 1997
Albert Sævarsson
24 ára
31 leikur.
Björn Skúlason
24 ára
15 lelkir.
Grétar Einarsson
33 ára, 3 landsleikir
138 leikir, 34 mörk.
Hjálmar Hallgrímss.
31 árs
25 leikir.
Jón Freyr Magnússon
19 ára
8 leikir, 1 mark.
Júlíus Daníelsson
20 ára
12 leikir.
Óli Stefán Flóventss.
22 ára
13 leikir, 3 mörk.
Sinisa Kekic
28 ára
14 leikir, 3 mörk.
Adolf Sveinsson
22 ára
11 leikir, 1 mark.
Bjarki Guömundsson
21 árs.
Eysteinn Hauksson
23 ára
39 leikir, 4 mörk.
Guömundur Steinarss.
18 ára
3 lelklr.
m
Gunnar Oddsson
32 ára, 3 landsleikir
208 leikir, 21 mark.
Haukur Ingi Guönason
19 ára
18 leikir, 5 mörk.
Krístinn Guöbrandss.
28 ára
54 leikir.
Kristján Johannsson
18 ára
5 leikir.
Ólafur Gottskálksson
29 ára, 5 landsleikir
164 leikir.
Grindavik
Grindavík
Stofnað: 1963.
Heimavölliu-: Grindavíkurvöllur.
íslandsmeistari: Aldrei.
Bikarmeistari: Aldrei:
Besti árangur: 6. sæti.
Evrópukeppni: Aldrei.
Leikjahæstur i 1. deild:
Ólafur Ingólfsson, 36 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Ólafur Ingólfsson, 10 mörk.
Nýir
Bjöm Skúlason frá KR
Farnir
Bergur Eggertsson í Reyni S.
Sveinn A. Guöjónsson
29 ára
20 leikir.
Leikirnir í sumar
19.5. Valur Ú 16.00
22.5. KR H 20.00
25.5. Keflavík Ú 20.00
29.5. ÍBV H 20.00
3.6. ÍA Ú 20.00
18.6. Fram H 20.00
22.6. Stjaman Ú 20.00
2.7. Leiftur Ú 20.00
6.7. Skallagr. H 20.00
13.7. Valur H 20.00
16.7. KR Ú 20.00
7.8. Keflavík H 19.00
17.8. ÍBV Ú 16.00
24.8. ÍA H 18.00
2.9. Fram Ú 20.00
13.9. Stjaman H 16.00
21.9. Leiftur H 14.00
27.9. Skallagr. Ú 14.00
Þjálfarinn
Guðmundur Torfason er 36 ára og
hóf þjálfaraferil sinn 1 Grindavík á
síðasta tímabili en hann var
aðstoðarþjálfari og leikmaður Fylkis
1995. Þá kom hann heim eftir að hafa
leikið sem atvinnumaður irá 1986, í
Belgíu, Austurriki og Skotlandi.
Keflavík
Reykjanesbæ
Stofnað: 1929.
Heimavöllur: Keílavíkurvöllur.
íslandsmeistari: 4 sinnum.
Bikarmeistari: Einu sinni.
Evrópukeppni: 12 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Sigurður Björgvinss., 214 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Steinar Jóhannsson, 72 mörk.
Nýir
Bjarki Guðmundsson ffá Þrótti N.
Gunnar Oddsson frá Leiftri
Snorri Már Jónsson frá Reyni S.
Farnir
Jóhann B. Magnússon, meiddur
Róbert Sigurðsson i Reyni S.
Leikirnir í sumar
19.5. Fram H 20.00
22.5. Stjaman Ú 20.00
25.5. Grindavík H 20.00
29.5. Skallagr. Ú 20.00
3.6. Valur H 20.00
18.6. KR Ú 18.00
2.7. ÍBV H 20.00
6.7. ÍA Ú 20.00
13.7. Fram Ú 20.00
17.7. Stjaman H 20.00
7.8. Grindavík U 19.00
13.8. Leiftur H 19.00
17.8. Skallagr. H 18.00
24.8. Valur Ú 16.00
1.9. KR H 18.00
13.9. Leiftur Ú 16.00
21.9. ÍBV Ú 14.00
27.9. ÍA H 14.00
Þjálfarinn
Sigurðmr Björgvinsson og Gimnar
Oddsson þjálfa lið Keflavíkur i samein-
ingu. Gunnar leikur með en Sigurður
stjómar af bekknum. Hvomgur hefur
þjálfað meistaraflokkslið áður. Sig-
urður er 38 ára og er leikjahæsti leik-
maður 1. deildar frá upphafi.
I :sLMkm
Guöjón Ásmundsson
23 ára
35 leikir.
Guölaugur Jónsson
32ára
13 lelklr, 1 mark.
Gunnar M.Gunnarss.
25 ára
30 leikir, 1 mark.
Milan Stefán Jankovic
37 ára
24 leikir, 6 mörk.
Ólafur Bjarnason
22 ára
33 leikir, 1 mark.
Ólafur Ingólfsson
28 ára
36 leikir, 10 mörk.
Vignir Helgason
22 ára
16 leikir.
Zoran Ljubicic
30 ára
50 leikir, 8 mörk.
Þórarinn Ólafsson
27 ára
10 leikir.
Reynslunni ríkari
Leikmapnahópurinn sem Grindvíkingar tefla fram í sum-
ar er nær óbreyttur frá því í fyrra þegar þeir björguðu sér á
ævintýralegan hátt frá falli. í ár mæta Grindvíkingar reynsl-
unni ríkari og með alla menn sina heila en meiðsli settu
nokkuð strik í reikninginn hjá þeim síðastliðið sumar.
Guðmundur Torfason ætlar nú að eihbeita sér alfarið að
þjálfun liðsins og hann kemur örugglega til með að fá það
besta út úr hveijum leikmanni. Breiddin hjá Grindvíkingum
er ekki nægjanleg og það gæti komið liðinu í koll þegar líða
fer á sumarið.
Að öllu óbreyttu munu Grindvíkingar þurfa að berjast fyr-
ir lífí sinu í deildinni líkt og í fyrra. —-
SpáDV: 8.-10. sæti
Gestur Gylfason
28 ára
79 leikir, 4 mörk.
Guöjón Jóhannsson
22 ára
9 leikir.
Guömundur Oddsson
22 ára
12 leikir.
Jakob Jónharösson
26 ára
47 leikir.
Jóhann B.Guömunds.
20 ára
32 leikir, 8 mörk.
Karl Finnbogason
27 ára
,75 leikir, 1 mark.
Ragnar Steinarsson
26 ára
58 leikir, 2 mörk.
Snorri Már Jónsson
22 ára
1 leikur.
Þórarínn Kristjánsson
17 ára
1 leikur, 1 mark.
Mikill efniviður
Lið Keflvíkinga er nokkuð stórt spurningarmerki. Á síð-
asta keppnistímabili tefldu þeir fram mörgum ungum og
stórefnilegum leikmönnum og tókst þrátt fyrir hrakspár
margra að halda sæti sínu í deildinni. í ár eru ungu menn-
imir ári eldri og reynslunni ríkari eftir sumarið í fyrra.
Efniviðurinn er mikill hjá Keflvíkingum og þá eru í liðinu
öflugir leikmenn á borð viö Gunnar Oddsson og Ólaf Gott-
skálksson. Þá er væntanlegur liðstyrkur frá Svíþjóð svo að
Keflvíkingar eru til alls vísir. Keflvíkingar eru þekkir bar-
áttujaxlar og í þeirra huga kemur ekki til greina að fara í
annað faUbaráttusumar. Keflavíkurliðið verður líklega að
berjast í neðri parti deildarinnar en ætti að öllu óbreyttu að
halda sæti sínu. Spá DV: 7. sæti