Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Side 6
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 Knattspyrnan 1997 jm m Anton B. Markússon 26 ára 56 leiklr, 6 mörk. Ágúst Ólafsson 26 ára 51 leikur, 4 mörk. Árni Ingi Pjetursson 18 ára 6 leikir, 1 mark. Helgi Sigurðsson 23 ára, 13 landsleikir 60 leikir, 34 mörk. Hólmsteinn Jón 27 ára 69 leikir, 7 r Jón P. Sveinsson 32 ára 141 leikur. Sigurður Haraldsson 19 ára. Stefán L. Magnússon 17 ára. Árangur Fram á íslandsmóti síðan '86 91 '92 '93 '94 '95 '96 Alfreö Karlsson 22 ára. Björn Axelsson 33 ára 2 leikir. Friörik Porsteinsson 24 ára 1 leikur. Hjörtur Hjartarson Jakob Hallgeirsson Kristján Georgsson 23 ára. 22 ára. 22 ára 4 leikir. Stefán B. Guöjónsson Stefán B. Ólafsson Sveinbjörn Ásgrfmss. 26 ára. 24 ára. 29 ára. Arangur Skallagrims á íslandsmóti síðan '86 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 Fram Reykjavík Stofnað: 1908. Heimavöllur: Laugardalsvöllur. íslandsmeistari: 18 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. Evrópukeppni: 16 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Pétur Ormslev, 231 leikur. Markahæstur í 1. deild: Guðmundur Steinsson, 80 mörk. Ásgeir Halldórsson 24 ára 19 leikir. Ásmundur Arnarsson 25 ára 39 leikir, 4 mörk. Freyr Karlsson 18 ára. Nýir Ámi Ingi Pjetursson frá KR Ásmundur Amarsson frá Völsungi Helgi Sigurðsson frá TB Berlín Kristófer Sigurgeirss. frá Breiðabl. Pétur Arnþórsson frá Leikni, R. Stefán L. Magnússon frá Víkingi R. Farnir Steinar Guðgeirsson 26 ára, 1 landsleikur 107 leikir, 7 mörk. Grímur Axelsson í Fylki Guðm. K. Guðmundss. í Breiðab. Kristinn R. Jónsson, hættur Michael Payne til Bandaríkjanna Rúnar Ágústsson í Fylki Valur F. Gíslason í Ársenal Leikirnir í sumar 19.5. Keflavík Ú 20.00 22.5. ÍBV H 20.00 25.5. ÍA Ú 16.00 29.5. Leiftur Ú 20.00 3.6. Stjaman H 18.00 18.6. Grindavík Ú 20.00 22.6. Skallagr. H 20.00 1.7. Valur Ú 20.00 6.7. KR H 20.00 13.7. Keflavík H 20.00 16.7. ÍBV Ú 20.00 6.8. ÍA H 20.00 17.8. Leiftur H 20.00 23.8. Stjaman Ú 14.00 2.9. Grindavík H 20.00 13.9. Skallagr. Ú 14.00 21.9. Valur H 14.00 27.9. KR Ú 14.00 Kristófer Sigurgeirss. 25 ára, 2 landsleikir 56 leikir, 9 mörk. Ólafur Pétursson 25 ára 40 leikir. Pétur Arnþórsson 32 ára, 28 landsleikir 148 leikir, 19 mörk. Sævar Guöjónsson 25 ára 4 leikir. Porbjöm A.Sveinsson 20 ára 30 ieikir, 7 mörk. Þorvaldur Ásgeirsson 23 ára. Þjálfarinn Ásgeir Eliasson þjálfar Fram annað árið 1 röð en hann var einnig með liðið 1985-1990. Ásgeir er 48 ára og þjálfaði Víking, Ó., 1975, FH 1980, Þrótt R. 1981-1984 og landsliðið 1991- 1995. Hann lék með Fram 1967-1985, auk liðanna sem hann þjálfaði. Spútnikliðið í ár? Ásgeir Elíasson og strákamir hans í Fram eru á ný komn- ir 1. deildina og það verður fróðlegt að sjá hvort Ásgeiri tekst að koma Safamýrarliðinu í hóp allra bestu liða lands- ins eins og það var undir hans stjóm fyrir nokkrum árum. Framliðið gæti orðið spútniklið ársins og blandað sér í topp- baráttuna enda nokkuð vel mannað og með nokkra reynslu- kalla. Styrkur Fram í sumar ætti að leynast í sóknarleiknum enda örugglega með eitt allra besta framherjaparið i deild- inni, þá Helga Sigurðsson og Þorbjöm Atla Sveinsson. Vam- arleikurinn er áhyggjuefni Framara og ef hann verður ekki í lagi mega þeir varast að sogast ekki niður í neðri helming deildarinnar. Spá DV: 5 sæti Skallagrimur n Borgarnesi Stofnað: 1916. Heimavöllur: Skallagrímsvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei: Besti árangur: 2. sæti í 2. deild. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í 1. deild: Enginn. Markahæstur í 1. deild: Enginn. Gunnar M. Jónsson 29 ára 3 leikir. Nýir Gunnar M. Jónss. frá Bolungarv. Hjörtur Hjartarson frá Völsungi Þorsteinn Sveinsson frá Þór Hilmar Hákonarson 28 ára. Farnir Emil Sigm-ðsson í ÍA Leikirnir í sumar 19.5. Leiftur H 16.00 22.5. Valur H 20.00 25.5. KR Ú 20.00 29.5. Keflavík H 20.00 3.6. ÍBV Ú 20.00 18.6. ÍA H 20.00 22.6. Fram Ú 20.00 3.7. Stjaman H 20.00 6.7. Grindavík Ú 20.00 17.7. Valur Ú 20.00 23.7. Leiftur Ú 20.00 6.8. KR H 19.00 17.8. Keflavík Ú 18.00 24.8. ÍBV H 16.00 1.9. ÍA Ú 18.00 13.9. Fram H 14.00 21.9. Stjaman Ú 14.00 27.9. Grindavík H 14.00 Pétur R. Grétarsson 25 ára. Siguröur Sigursteinss. 26 ára 17 leikir. Sindri Grétarsson 27 ára 27 leikir, 1 mark. Valdimar Sigurösson 29 ára. Þorsteinn Sveinsson 25 ára. Þórhallur Jónsson 28 ára 4 leikir. Þjálfarinn Ólafur Jóhannesson þjálfar Skalla- grím aimað árið f röð en hann var einnig með liðið 1983-1985. Ólafur er 40 ára og hóf þjálfaraferilinn með Einherja á Vopnafirði árið 1982. Hann þjálfaði FH 1988-91 og 1995, Þrótt R. 1992 og Hauka 1993. Sýnd veiði en ekki gefin Knattspymuspekingar víðs vegar um landiö hafa þegar dæmt Skallagrímsmenn niður. Allir þessir spádómar munu verka sem vítamínsprauta á hina baráttuglöðu Borgnesinga og þeir verða sýnd veiði en ekki gefin i sumar. Flestir leikmenn liðsins era að stíga sín fyrstu skref í 1. deildinni og þeir verða að líkindum í basli í sumar og það yrði mikill fýrir sigur þá að halda sæti sínu. Ólafúr Jóhannesson þjálfari hefúr sýnt það og sannað í gegnum tíðina að lið undir hans stjóm geta farið langt með sigurviija, baráttu og eljusemi og hann mun án efa koma þeim skilaboðum til sinna manna að bera enga virðingu fyr- ir andstæðingum sínum. SpáDV: 8.-10. sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.